Velferðarnefnd
1. fundur
8. október 2018 í Ráðhúsi Snæfellsbæjar frá kl. 20:00 – 21:00
Fundinn sátu: Gunnhildur K. Hafsteinsdóttir, Hafþór Svanur Svansson, Þórunn Káradóttir, Heimir Berg Vilhjálmsson, Andri Steinn Benediktsson og Kristinn Jónasson.
Fundargerð ritaði: Andri Steinn Benediktsson
Dagskrá:
1. Kosning formanns
Kristinn lagði til að Gunnhildur yrði formaður. Tillaga samþykkt samhljóða.
2. Kosning varaformanns
Kristinn lagði til að Hafþór yrði varaformaður. Tillaga samþykkt samhljóða.
3. Kosning ritara
Kristinn lagði til að Andri yrði ritari. Tillaga samþykkt samhljóða.
4. Farið yfir erindisbréf velferðarnefndar
5. Regla á fundum ákveðnir
Lagt var til að fundað yrði einu sinni í mánuði og þá annan mánudag hvers mánaðar kl. 20:00. Tillaga samþykkt samhljóða.