Velferðarnefnd

Velferðarnefnd
10. fundur
3. mars 2021 í Ráðhúsi Snæfellsbæjar frá kl. 20:00 – 21:00.

Fundinn sátu: Gunnhildur K. Hafsteinsdóttir, Heimir Berg Vilhjálmsson, Andri Steinn Benediktsson, Guðrún og Patryk Zolobow.

Fundargerð ritaði: Andri Steinn Benediktsson

Sækja fundargerð

Dagskrá:

1. Félagsstarf fyrir íbúa Snæfellsbæjar til að bregðastvið einangrun og einmannaleika.

Samþykkt einróma var að skrifa bréf til bæjarstjórnar um tilraunarverkefni til þess að bregðast við einangrun og einmannaleika íbúa Snæfellsbæjar sem hefur aukist meðal annars vegna Covid-19 faraldursins.

2. Önnur mál

 

Fundi slitið kl. 21:00.