Velferðarnefnd Snæfellsbæjar
12. fundur
5. júlí 2022 í Ráðhúsi Snæfellsbæjar.
Fundinn sátu: Gunnhildur K. Hafsteinsdóttir, Hallveig Hörn Þorbjargardóttir, Viktoría Sif Viðarsdóttir, Stefán Smári Kristófersson og Kristgeir Kristgeirsson.
Fundargerð ritaði: Viktoría Sif Viðarsdóttir
Sækja fundargerð
Dagskrá:
1. Kosning formanns
Gunnhildur kosin formaður.. Tillaga samþykkt samhljóða.
2. Kosning ritara
Viktoría kosin ritari. Tillaga samþykkt samhljóða.
3. Síðasta kjörtímabil
Mál síðasta kjörtímabils rætt.
4. Umræða um fulltrúa í notendaráð þroskahjálpar
Rætt frekar á næsta fundi nefndar.
5. Önnur mál