Velferðarnefnd

Velferðarnefnd
14. fundur
6. október 2022 í Ráðhúsi Snæfellsbæjar frá kl. 18:00 – 19:00.

Fundinn sátu: Gunnhildur K. Hafsteinsdóttir, Hallveig Hörn Þorbjargardóttir, Stefán Smári Kristófersson, Viktoría Sif Viðarsdóttir og Sigurbjörg Jóhannesdóttir.

Fundargerð ritaði:

Sækja fundargerð

Dagskrá:

1. Jafnréttisáætlun Snæfellsbæjar

Samþykkt einhljóða.

2. Sumarstarf grunnskólabarna sumarið 2023

Tekin ákvörðun um að kalla íþrótta- og æskulýðsnefnd á fund.

3. Vinakaffi

Fyrsti hittingur gekk vel. Ýmsar hugmyndir og verkefni farin af stað. Upp kom að vanti hluti fyrir billjard borð og ósk kom fram um píluspjald. Gunnhildur ætlar að athuga hvort velferðarnefnd geti keypt aðstoðað við kaup.

4. Akstursþjónusta

Gunnhildur og Stefán fóru á fund með bæjarstjóra vegna akstursþjónustu í bæjarfélaginu. Engin niðurstaða komin á þá umræðu.

 

5. Aðgengi fatlaðra

Brýnt mál að laga aðgengi við sundlaug Ólafsvíkur. Gunnhildur hefur rætt við Ragnar byggingatækni bæjarins að setja þurfi upp skammtíma lausn sem fyrst.

5. Leigumál bæjarins

Velferðarnefnd vil óska eftir því að samin verði stefna eða reglur í sambandi við útleigu á íbúðum í eigu Snæfellsbæjar.

Fundi slitið kl. 19:00.