Velferðarnefnd
3. fundur
28. janúar 2019 í Ráðhúsi Snæfellsbæjar frá kl. 20:00 – 21:00
Fundinn sátu: Gunnhildur K. Hafsteinsdóttir, Hafþór Svanur Svansson, Þórunn Káradóttir, Andri Steinn Benediktsson og Guðrún Þórðardóttir.
Fundargerð ritaði: Andri Steinn
Dagskrá:
1. Fundað með ungmennaráði og öldrunarráði
Fundað er með ungmennarráði og öldrunarráði um forvarnir og málefni.
Tillaga þess efnis að nefndir haldi fund hjá sér og komi svo með tillögur af fræðslu sem hægt væri að vera með á heilsuvikunni 8. – 15. mars eða á árinu.
2. Ákveðið var að nefndirnar kæmu tillögur á næsta fundi eftir 2 vikur.