Velferðarnefnd

Velferðarnefnd
4. fundur
11. febrúar 2019 í Ráðhúsi Snæfellsbæjar frá kl. 20:00 – 21:00

Fundinn sátu: Gunnhildur, Guðrún, Þórunn, Hafþór og Andri. Ungmennaráð og Öldrunarráð mættu á fundinn.

Fundargerð ritaði: Andri Steinn.

Sækja fundargerð

Dagskrá:

1.  Heilsuefling eldri borgara

Lagt til að athuga hvort Janus Guðlaugsson geti verið með fyrirlestur um heilsueflingu eldri borgara.

2. Fyrirlestur um næringarfræði

Lagt til að athuga með fyrirlestur um næringarfræði.

3. Fræðsla vegna brunavarna rædd

Lagt til að athuga hvort hægt væri að fá forvörn, fræðslu og hjálp fyrir aldraða vegna brunavarna.

Fundi slitið kl. 21:00.