Velferðarnefnd

Velferðarnefnd
6. fundur
2. apríl 2019 í Ráðhúsi Snæfellsbæjar frá kl. 20:00 – 21:00

Fundinn sátu: Gunnhildur K. Hafsteinsdóttir, Hafþór Svanur Svansson, Þórunn Káradóttir og Andri Steinn Benediktsson.

Fundargerð ritaði: Andri Steinn Benediktsson

Sækja fundargerð

Dagskrá:

1.  Jafnréttisáætlun Snæfellsbæjar

Farið yfir jafnréttisáætlun og hún samþykkt án athugasemda. Hér má lesa jafnréttisáætlun.

2. Farið yfir fyrirlestur Janusar

Vel var mætt og almenn ánægja með viðburðinn.

3. Önnur mál

Gunnhildur greinir frá fundi sem samráðshópur um búsetu og þjónustu um byggingu þjónustuíbúða var með og fagnar velferðarnefnd því.

Fundi slitið kl. 21:00.