Velferðarnefnd

Velferðarnefnd
7. fundur
22. október 2019 í Ráðhúsi Snæfellsbæjar frá kl. 20:00 – 21:00

Fundinn sátu: Gunnhildur K. Hafsteinsdóttir, Hafþór Svanur Svansson, Þórunn Káradóttir, Guðrún Þórðardóttir og Andri Steinn Benediktsson.

Fundargerð ritaði: Andri Steinn Benediktsson

Sækja fundargerð

Dagskrá:

1. Farið yfir jafnréttisáætlun Snæfellsbæjar

Samþykkt án athugasemda.

2. Brunavarnir eldriborgara í Snæfellsbæ

Samþykkt er án athugasemda að óska eftir samstarfi við Slökkvilið Snæfellsbæjar um brunavarnir eldriborgara í Snæfellsbæ.

3. Málþing um lífsgæði fatlaðra á Snæfellsnesi

Samþykkt án athugasemda að skoða möguleika á málþingi um lífsgæði fatlaðra á Snæfellsnesi.

5. Aðgengismál að félagsheimilum í Snæfellsbæ

Samþykkt án athugasemda að senda bréf á bæjarstjórn Snæfellsbæjar varðandi aðgengi félagsheimila Snæfellsbæjar.

Fundi slitið kl. 21:00.