COVID-19 fréttasafn

Tilslakanir á samkomutakmörkunum frá 15. apríl

| Covid-19, Fréttir | No Comments
COVID-19: Tilslakanir á samkomutakmörkunum og í skólastarfi frá 15. apríl Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 20 manns, hægt verður að hefja íþróttastarf, sund og heilsurækt með takmörkunum, sviðslistir einnig…

Hertar sóttvarnaráðstafanir frá og með 25. mars

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Í ljósi hertra sóttvarnaráðstafana á landinu er ljóst að áhrifa mun gæta víða í samfélaginu okkar. Reglurnar taka gildi á miðnætti í dag og gilda í þrjár vikur. Starf í…

Öðruvísi öskudagur þetta árið – ekki gengið í hús

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Hressir krakkar sem gengu í hús á öskudeginum í fyrra. Ljósmynd: SnæfellsbærRík hefð er fyrir því á Hellissandi að börn gangi í hús á öskudeginum og syngi fyrir sælgæti. Líkt…

Bólusetning vegna Covid-19 hafin á Jaðri

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Tímamót í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn urðu hér í Snæfellsbæ í dag þegar íbúar á Jaðri og hjúkrunarfræðingar á heilsugæslunni voru bólusóttir við veirunni. Árið hefur verið langt og mörgum erfitt…

Sundlaugin opnar aftur í fyrramálið

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Sundlaug Snæfellsbæjar í Ólafsvík opnar að nýju í fyrramálið, 10. desember, þegar varfærnar tilslakanir á sóttvarnarráðstöfunum taka gildi á landinu.  Sundlaugin opnar kl. 07:30 og heimilt verður að að taka…

Skilaboð frá Jaðri vegna Covid-19

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Af gefnu tilefni ítrekum við þær heimsóknarreglur sem nú eru í gildi á heimilinu. Þó smitum fari fækkandi í þjóðfélaginu er ekki enn tilefni til að slaka á reglunum eins…

Drodzy mieszkańcy Snæfellsbæjar

| Covid-19, Fréttir, Informacja | No Comments
Drodzy mieszkańcy Snæfellsbæjar, Wirus, który atakuje resztę świata, nie wydaje się być łatwy do pokonania, a dziś rząd zapowiedział ostrzejsze środki przeciwko niemu, które zaczną obowiązywać dziś o północy i…

Pistill bæjarstjóra, 30. október 2020

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Ágætu íbúar Snæfellsbæjar, Veiran sem á heimsbyggðina herjar virðist ekki ætla að vera auðveld viðureignar, og nú í dag boðaði ríkisstjórnin hertar aðgerðir gegn henni, sem taka eiga gildi á…

Smit af völdum kórónaveirunnar í þriðju bylgju faraldursins hefur greinst í Snæfellsbæ

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Smit af völdum kórónaveirunnar í þriðju bylgju faraldursins hefur nú greinst í Snæfellsbæ. Einstaklingurinn sem um ræðir var að koma erlendis frá og greindist við landamæraskimun.  Við höfum verið afskaplega lánsöm hingað…

Pierwsza infekcja koronawirusem w trzeciej fali epidemii

| Covid-19, Fréttir, Informacja | No Comments
Wykryto przypadek zakażenie koronawirusem w trzeciej fali epidemii na terenie Snæfellsbær. Zespół śledzący pod kierownictwem Krajowego Departamentu Ochrony Ludności oraz Głównego Epidemiologa, przejął obecnie kontrolę i będzie kontaktować się z…

Varðandi kórónaveirufaraldurinn og hertar sóttvarnarreglur frá 20. október

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Tölur um ný smit annars vegar og tölur um fjölda í sóttkví hins vegar gefa til kynna að árangur sé að hafast í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn í þessari þriðju bylgju.…

Nokkur orð inn í helgina

| Covid-19 | No Comments
Enn er að greinast fjöldi smita á Íslandi, flest á höfuðborgarsvæðinu, en sem betur fer ennþá engin hér í Snæfellsbæ.  Til þess að svo megi vera áfram, þá langar okkur…

Pistill bæjarstjóra 7. október 2020

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Ágætu íbúar Snæfellsbæjar, Við erum nú í miðri þriðju bylgju Covid-19 og vonumst til að með hertum aðgerðum á landsvísu og enn hertari aðgerðum á höfuðborgarsvæðinu, þar sem bylgjan er…

Viðvera atvinnuráðgjafa tekur mið af aðstæðum

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Viðvera atvinnuráðgjafa Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi taka mið af aðstæðum í samfélaginu og fara nú eingöngu fram í gegnum síma eða fjarfundarbúnaðinn Zoom. Um tímabundna ráðstöfun er að ræða. Atvinnuráðgjafi…

Mismunandi einkenni Covid

| Covid-19 | No Comments
Heilsugæslan hefur tekið saman töflu sem tekur mismunandi einkenni COVID-19, kvefs og flensu. Hana er að sjá hér:

Heimsóknarreglur á Dvalarheimilinu Jaðri

| Covid-19, Dvalarheimili, Fréttir | No Comments
Í ljósi þess að nokkuð bakslag hefur komið í baráttu okkar Íslendinga við COVID-19, viljum við ítreka heimsóknarreglur Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Jaðars, og vekjum athygli á nýjum takmörkunum: Ættingjar og…

COVID-19 upplýsingar

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Framundan er verslunarmannahelgin, stærsta ferðahelgi ársins á Íslandi.  Í ljósi fjölgunar smita á Íslandi viljum við hvetja fólk til að fara varlega, gæta vel að eigin smitvörnum, virða tveggja metra…

Skimað fyrir COVID-19 í Snæfellsbæ 6. og 7. maí

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Íslensk erfðagreining í samstarfi við Heilsugæslustöðina í Ólafsvík býður íbúum Snæfellsbæjar upp á skimun fyrir Covid-19 dagana 6. - 7. maí næstkomandi. Sýnatakan mun fara fram í Félagsheimilinu Röst á…

Fyrsta tilslökun – hvað breytist 4. maí?

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Fyrsta tilslökun á samkomubanni vegna COVID-19 verður á morgun, mánudaginn 4. maí. Þá verður almenna reglan sú að 50 manns mega koma saman í stað 20 áður. Tveggja metra reglan…

Od burmistrza, 17 kwietnia 2020

| Covid-19, Fréttir, Informacja | No Comments
Szanowni mieszkańcy W weekend wielkanocny otrzymaliśmy dobre wiadomości, że epidemia Covid-19 maleje na Islandii. Dzisiaj w piątek 17 kwietnia, w Snæfellsbaer nie zdiagnozowano Covid-19 u żadnej nowej osoby. Od czasu…

Pistill bæjarstjóra, 17. apríl 2020

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Ágætu íbúar. Um páskahelgina bárust þær ánægjulegu fréttir að Covid-19 faraldurinn á Íslandi væri í rénun. Í dag föstudaginn 17. apríl er staðan sú að enginn nýr einstaklingur  hefur verið…

Hópamyndun unglinga að kvöldlagi

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Ólafsvíkurvaka 2019. Í tilkynningu frá Almannavörnum, sem send var á sveitarfélög í dag, 16. apríl, segir að borið hafi á því að unglingar hópist saman á leiksvæðum að kvöldlagi og…

Pierwszy przypadek zakażenia w Snæfellsbæ

| Covid-19, Fréttir, Informacja | No Comments
Na terenie Snæfellsbær  został wykryty pierwszy przypadek zakażenia koronawirusem COVID-19. Do Snæfellsbær zaliczamy poniższe miejscowości: Ólafsvík, Hellissandur, Rif, Arnastapi, Hellnar, Búðir oraz pobliskie farmy czyli Staðarsveit. Zespół śledzący Wydziału Obrony…

Fyrsta smit af völdum COVID-19 greinist í Snæfellsbæ

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Fyrsta smit af völdum kórónaveirunnar COVID-19 hefur nú greinst í Snæfellsbæ. Rakningarteymi á vegum almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknis hefur nú tekið við og mun hafa samband við þá sem hafa…

Viðvera atvinnuráðgjafa

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Viðvera atvinnuráðgjafa Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi taka mið af aðstæðum í samfélaginu og fara nú eingöngu fram í gegnum síma eða fjarfundarbúnaðinn Zoom. Um tímabundna ráðstöfun er að ræða. Atvinnuráðgjafi…

Od burmistrza, 3 kwietnia 2020

| Covid-19, Fréttir, Informacja | No Comments
Szanowni mieszkańcy! Kontynuujemy tę niezwykłą podróż, w tych niespotykanych czasach pandemii. Tygodnie mijają, jeden po drugim, wraz z nowymi projektami dotyczącymi covid i cała nasza egzystencja uległa zmianom. Dzisiaj, w…

Pistill bæjarstjóra, 3. apríl 2020

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Ágætu íbúar. Áfram höldum við þessu óvenjulega ferðalagi á fordæmalausum tímum heimsfaraldurs. Vikurnar líða hver af annarri með nýjum covid-verkefnum og öll tilveran er breytt. Í dag föstudaginn 3. apríl…

Rakning C-19

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Embætti landlæknis hefur gefið út app til að auðvelda vinnu við rakningu smita. Snæfellsbær hvetur íbúa eindregið til að ná í appið og virkja það. Hvar næ ég í appið?…

Rafræn útgáfa vottorða til staðfestingar á sóttkví

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Þeir sem þurfa að sitja í sóttkví samkvæmt ákvörðun heilbrigðisyfirvalda geta nú sjálfir skráð upplýsingar um það inn á vefinn heilsuvera.is og fengið vottorð þar að lútandi. Vottorðin eru án…

Orðsending frá aðgerðastjórn almannavarna – virðum fjarlægðamörk

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Virðum fjarlægðamörkin Lágmark 2 metrar á milli manna og mest 15 mínútur í einu. Reglur um sóttkví gilda líka um þá sem kjósa að dvelja í sumarhúsi á meðan sóttkví…

Skólabær lokar frá og með 30. mars

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Skólabær verður lokaður frá og með mánudeginum 30. mars. Skólastjórnendur eiga ekki ekki von á að þurfa að breyta skipulagi frekar sem nú er unnið eftir og er reiknað með…

Od burmistrza, piątek 27 marca 2020

| Covid-19, Fréttir, Informacja | No Comments
Szanowni mieszkańcy! Obecnie na całym świecie panuje sytuacja, jak to się często mówi, bezprecedensowa! Żyjemy w tych niezwyczajnych czasach i wszyscy staramy się dostosować do nowych warunków. Covid-19 wdarł się…

Pistill bæjarstjóra, 27. mars 2020

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Ágætu íbúar. Ástandið í heiminum er eins og svo oft er sagt, fordæmalaust! Við lifum á þessum óvenjulegu tímum og öll erum við að reyna að aðlagast nýjum háttum. Covid-19…

Rauði kross Íslands minnir á hjálparsíma

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Rauði kross Íslands minnir á að þeir sem eru í sóttkví, einangrun eða varnarsóttkví geta notfært sér hjálparsíma Rauða krossins 1717, ef þeir þurfa aðstoð við að fá aðföng úr…

Auglýst eftir fólki í bakvarðasveit Jaðars

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Í ljósi stöðunnar í samfélaginu telja stjórnendur dvalar- og hjúkrunarheimilisins Jaðars skynsamlegt að koma á fót bakvarðasveit fyrir heimilið ef upp koma forföll hjá því öfluga starfsfólki sem þar sinnir…

Skólahald stytt í Ólafsvík og Hellissandi frá og með 27. mars

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Breytingar verða á skólastarfi frá og með föstudeginum 27. mars 2020 eins og sjá má í fréttaskoti frá skólastjórnendum sem sent var á foreldra og forráðamenn í dag. Helstu breytingar…

Reglur um sóttkví gilda líka í sumarhúsum

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að reglur um sóttkví gilda líka um þá sem kjósa að dvelja í sumarhúsi á meðan sóttkví stendur. Einstaklingar í sóttkví mega…

Edukacja szkolna w czasie epidemii COVID-19

| Covid-19, Informacja | No Comments
Dyrektor Służby Zdrowia oraz Główny epidemiolog podkreślają znaczenie kontynuowania przez dzieci w przedszkolach i szkołach podstawowych udziału w zajęciach mimo obowiązujących ograniczeń w działalności szkół. Potrzeba ograniczenia rozwoju epidemii COVID-19…

Skólaganga barna á tímum COVID-19 faraldurs

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Landlæknir og sóttvarnalæknir vilja árétta mikilvægi þess að nemendur í leik- og grunnskólum halda áfram að sækja skóla þrátt fyrir takmarkanir á skólastarfi.  Nauðsyn þess að hefta útbreiðslu COVID19 faraldursins…

Gjöld í leik- og grunnskóla miða við skerta þjónustu

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Í gær, mánudaginn 23. mars, sendi Samband íslenskra sveitarfélaga frá sér leiðbeiningar til sveitarfélaganna vegna aðgerða til notenda velferðarþjónustu vegna ástandsins sem skapast hefur vegna COVID-19.  Snæfellsbær mun að sjálfsögðu…

Starfsemi Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga næstu vikur

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Líkt og aðrar stofnanir fylgir FSS leiðbeiningum og ákvörðunum stjórnvalda og stofnana frá degi til dags. Eftirfarandi eru ráðstafanir skv. tilkynningu frá FSS: Helstu þjónustuþættir FSS eru virkir, þ.e. félagsþjónusta,…

Aðgerðaáætlun Snæfellsbæjar vegna COVID-19

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Eins og áður hefur komið fram hefur Snæfellsbær gripið til ýmissa ráðstafana til að bregðast við COVID-19 faraldrinum sem nú gengur yfir heimsbyggðina. Enda þótt ekkert smit hafi enn verið…

Takmörkun á samkomum vegna farsóttar

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, að fenginni tillögu sóttvarnarlæknis og í samráði við ríkisstjórnina, að herða takmörkun á samkomum til að draga úr útbreiðslu kórónaveirunnar. Markmið takmörkunarinnar er að hægja eins og…

Sóttkví og smit á Vesturlandi þann 23. mars

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Aðgerðastjórn Almannavarnanefndar Vesturlands fundar nær daglega vegna COVID-19 og heldur utan um staðfestan fjölda einstakling sem eru í sóttkví og hafa verið greindir með kórónaveiruna í hverju sveitarfélagi fyrir sig.…

Dzieci objęte kwarantanną – instrukcje i sugestie dla opiekunów

| Covid-19, Fréttir, Informacja | No Comments
Wielu osobom jest trudno utrzymać się z dala od przyjaciół i krewnych z powodu kwarantanny. Jest to jeszcze trudniejsze w przypadku dzieci, zwłaszcza małych dzieci, które nie rozumieją celu podejmowanych…

Przydatne informacje na temat kwarantanny

| Covid-19, Fréttir, Informacja | No Comments
1. Ponieważ jasne jest, że między domownikami istnieją bliskie kontakty, czy rodziny uczniów objętych kwarantanną powinny również i w tym samym czasie zostać poddane kwarantannie?  Jeśli uczeń lub pracownik nie…

Sundlaug og íþróttahúsi lokað samkvæmt tilmælum Almannavarna

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Sundlaug og íþróttahús Snæfellsbæjar hafa lokað skv. tilmælum Almannavarnar eftir að hertar takmarkanir voru settar á samkomur á landinu öllu nú um helgina. Takmarkanir gilda til 12. apríl nk., en…

Allar æfingar hjá ungmennafélaginu falla niður til 14. apríl

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Engar æfingar verða á vegum Ungmennafélagsins Víkings/Reynis til 14. apríl nk., eða á meðan samkomubann stendur yfir á landinu. Er ungmennafélagið að fylgja tilmælum frá ÍSÍ þar sem mælst er…

Samkomubann og börn – tilmæli almannavarna

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Neðangreindar upplýsingar eru birtar hér að beiðni Samhæfingarmiðstöðvar almannarvarna sem sendu eftirfarandi bréf á sveitarfélög og skóla í landinu í dag, þann. 20. mars 2020. - Skólar, leikskólar og íþróttafélög…

List od burmistrza w sprawie COVID-19

| Covid-19, Fréttir, Informacja | No Comments
Szanowni mieszkańcy Jak wszyscy już zauważyli, wiele się dzieje w naszym społeczeństwie i teraz jak nigdy wcześniej ważne jest, abyśmy robili wszystko co w naszej mocy by wspólnie ograniczyć rozprzestrzenianie…

Pistill bæjarstjóra vegna COVID-19

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Ágætu íbúar, eins og allir hafa tekið eftir, þá gengur mikið á í okkar samfélagi og nú sem aldrei fyrr er mikilvægt að við öll gerum allt sem í okkar…

Fréttir af skólastarfi, 19.03.2020

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Góðan daginn, Þetta er þriðji dagurinn við kennum eftir breyttu skipulagi sem unnið var í kjölfar þess að heilbrigðisráðherra virkjaði heimildir sóttvarnalaga, sem felur m.a. í sér að skólahald verður…

Frjálsar ferðir með rútu falla niður til og með 20. mars

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Vinsamlegast athugið að frjálsar ferðir með rútunni á milli Ólafsvíkur, Rifs og Hellissands falla niður til og með 20. mars nk. Staðan verður metin í lok vikunnar. Er þessi ráðstöfun…

COVID-19: Informacje

| Covid-19, Fréttir, Informacja | No Comments
Drodzy mieszkańcy O północy w poniedziałek 16 marca zaczął obowiązywać  zakaz zgromadzeń masowych z powodu COVID-19. W przypadku usług lokalnych, należy pamiętać o wielu kwestiach, a Zarząd gminy i pracownicy…

Upplýsingapóstur frá bæjarstjóra, 16. mars 2020

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Kæru íbúar, aðfaranótt mánudagsins 16. mars tók í gildi samkomubann vegna COVID-19. Það er margt sem þarf að hafa í huga í þessu sambandi varðandi þjónustu sveitarfélagsins og hafa stjórnendur…

Félagsstarf eldri borgara í Klifi lagt niður til 15. apríl

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Í ljósi nýjustu upplýsinga frá viðbragðsaðilum og heilbrigðisyfirvöldum hefur Snæfellsbær, í fullu samráði við stjórn Félags eldri borgara í Snæfellsbæ, ákveðið að loka tímabundið á félagsstarf eldri borgara sem haldið…

Starfsdagur í leik- og grunnskóla Snæfellsbæjar mánudaginn 16. mars

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Ríkisstjórn Íslands ákvað í morgun, föstudaginn 13. mars, að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur tímabundið í fjórar vikur frá og með mánudeginum 16. mars til að hægja á…

Bréf frá bæjarstjóra vegna COVID-19

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Ágætu íbúar Snæfellsbæjar, Eins og þið öll hafið orðið vör við eru hér á landi afar óvenjulegar aðstæður vegna COVID-19 og vildi ég af því tilefni fara aðeins yfir með…

Viðbragðsáætlun Snæfellsbæjar vegna COVID-19 og upplýsingar til íbúa

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Snæfellsbær hefur gripið til ráðstafana til að bregðast við COVID-19 faraldrinum sem nú gengur yfir heimsbyggðina. Enda þótt ekkert smit hafi enn verið staðfest í Snæfellsbæ er mikilvægt að hafa…

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar lokað fyrir heimsóknum tímabundið vegna Kórónaveirunnar (COVID-19)

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Áríðandi tilkynning til íbúa, ættingja og starfsfólks Jaðars vegna sýkingar af völdum Kórónaveirunnar (COVID-19) á Íslandi. Forstöðumaður og stjórn Jaðars hafa tekið þá ákvörðun að loka hjúkrunarheimilinu fyrir heimsóknum ættingja…

Tilkynning vegna Kórónaveirunnar og umgengni við íbúa á Jaðri

| Covid-19, Fréttir | No Comments
Íbúar Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Jaðars eru flestir aldraðir og/eða með ýmsa undirliggjandi sjúkdóma. Þeir eru því í sérstökum áhættuhóp tengt því að veikjast alvarlega af Kórónaveirunni. Við viljum því biðja…