
Götulistahátíð á Hellissandi árið 2019.Helga Guðjónsdóttir, atvinnuráðgjafi SSV, og Sigursteinn Sigurðsson, menningarráðgjafi SSV, verða í Átthagastofu Snæfellsbæjar mánudaginn 2. mars n.k. frá kl. 10:00 – 12:00. Verkefni atvinnuráðgjafa felast í…

Strandhreinsun á Snæfellsnesi í góðum hópi fólks. Ljósmynd: Umhverfisvottun Snæfellsness.Framkvæmdaáætlun Snæfellsness 2021-2025 vegna umhverfisvottunar sveitarfélaganna fimm hefur verið birt. Framkvæmdaáætlunin tekur m.a. mið af frammistöðu síðastliðinna ára og svæðisbundnum áhættuþáttum.…

Magnaður sundmars í sundlaug Snæfellsbæjar. Frítt í sund allan mánuðinn fyrir íbúa sveitarfélagsins. Í tilefni þess að á síðasta ári voru liðin 50 ár síðan sundlaugin var opnuð í Ólafsvík…

Skógræktar- og landverndarfélagið undir Jökli heldur aðalfund sunnudaginn 28. febrúar klukkan 16:00 Í kaffistofu KG fiskverkunar. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir. Stjórnin.

Hægt er að búa í Snæfellsbæ og sinna eftirfarandi störfum. Ljósmynd: Matthew WeitzelSamband íslenskra sveitarfélaga auglýsir nú laus til umsóknar þrjú störf án staðsetningar. Um er að ræða tvö störf…

Styrkjum til atvinnumála kvenna er úthlutað einu sinni á ári en þeir eru ætlaðir konum sem eru að vinna að viðskiptahugmynd eða þróa verkefni. Markmiðið er að auka aðgengi frumkvöðlakvenna…

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra auglýsir eftir umsóknum um Lóu – nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina. Hlutverk styrkjanna, sem nú verða veittir í fyrsta sinn, er að styðja við nýsköpun, eflingu atvinnulífs og…

Snæfellsjökull við Eyrar. Ljósmynd: Linda Björk Hallgrímsdóttir.Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar, Snæfellsbæjar, Ferðamálasamtaka Snæfellsness, Minjastofnunar Íslands og Náttúrustofu Vesturlands unnið að endurskoðun á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Opinn rafrænn…

Snæfellsbær býður frítt í sund á morgun, 17. febrúarAukaskammtur G-vítamíns miðvikudaginn 17. febrúar: Frítt í sund um allt land! Miðvikudaginn 17. febrúar bjóða sveitarfélög um allt land frítt í sund…

Hressir krakkar sem gengu í hús á öskudeginum í fyrra. Ljósmynd: SnæfellsbærRík hefð er fyrir því á Hellissandi að börn gangi í hús á öskudeginum og syngi fyrir sælgæti. Líkt…

Sorphirða, sem átti að klárast í Ólafsvík í dag skv. sorphirðudagatali, frestast til morgundags, laugardaginn 13. febrúar. Mikilvægt er að moka frá tunnum og huga að aðgengi að þeim ef…

Ljósmynd frá 112 deginum í Snæfellsbæ árið 2018. Ljósmynd: Alfons Finnsson112 dagurinn er haldinn um allt land í dag og er sjónum að þessu sinni beint sérstaklega að barnavernd og…

Teikning af vef ráðuneytisins sem sýnir Sundabrú eins og lagt er til að hún muni liggja í Kleppsvík.Snæfellsbær, ásamt öðrum sveitarfélögum á Vesturlandi, hvetur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Reykjavíkurborg til…

Opinn fundur um ný atvinnutækifæri á Vesturlandi verður 17. febrúar.Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir opnum fundi á TEAMS miðvikudaginn 17. febrúar og hefst fundurinn kl. 09:00. Á fundinum mun…

Þessi glæsikerra á Arnarstapa þarf ekki að hafa áhyggjur af reglunum. Ljósmynd: Amit Gaur.Á fundi bæjarstjórnar Snæfellsbæjar þann 3. febrúar 2021 voru samþykktar reglur fyrir geymslusvæði í grjótnámu við Rif.…

Búseta á Snæfellsnesi skorar hátt hjá íbúum á svæðinu. Ljósmynd: Silja Sigurðardóttir.Íbúar á Snæfellsnesi reyndust hamingjusamastir og marktækt hamingjusamari en á öðrum svæðum landsins samkvæmt nýrri könnun á vegum Byggðastofnunar…

Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum í tímabundin störf í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Í þjóðgarðinum fer starfsemin fram á utanverðu Snæfellsnesi, á gestastofu á Malarrifi, ströndinni við Stapa og í Búðahrauni. Helstu verkefni…

Vakin er athygli á því að 342. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar miðvikudaginn 3. febrúar kl. 16:00. Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir til…

Snæfellsbær óskar eftir umsóknum vegna söluvagna í sveitarfélaginu fyrir sumarið 2021. Umsækjandi um stöðuleyfi söluvagna getur nálgast eyðublað á meðfylgjandi hlekk hér að neðan. Umsækjendur eru beðnir um að kynna…

Grunnskóli Snæfellsbæjar, í samstarfi við foreldrafélög skólans, standa fyrir fræðslufundi um netöryggi fyrir foreldra. Hildur Halldórsdóttir og Sigurður Sigurðsson, verkefnastjórar Heimilis og skóla og SAFT, halda fyrirlesturinn. „Við viljum vekja…

Sóttvarnarreglum á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri hefur verið létt að ákveðnu leiti. Þar sem bólusetning íbúa er búin þá teljast þeir vera komnir með nokkuð góða vörn. Aftur á móti…

Álagningu fasteignagjalda 2021 hefur nú verið lokið í Snæfellsbæ. Álagningarseðlar verða sem fyrr ekki sendir út á pappírsformi, en eru aðgengilegir á island.is með rafrænum skilríkjum eða íslykli. Athugið að…

Snæfellsbær greiðir út styrki vegna íþrótta- og tómstundaiðkunar barna frá tekjulágum heimilum. Styrkurinn, sem kemur frá félagsmálaráðuneytinu, er allt að 45.000 kr fyrir hvert barn og er sótt um styrkinn…

Þorrablótum, sem fyrirhugað var að halda í Ólafsvík og Hellissandi á næstu vikum, hefur verið aflýst. Nefndir eru sammála um að ekkert vit sé í að halda blót þótt takmörkunum…

Ágætu lesendur Jökuls. Eins og löng hefð er orðin fyrir, mun ég í nokkrum orðum fara yfir nýliðið ár í Snæfellsbæ. Ekki er hægt að byrja á grein sem þessari…

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 1. október 2020 lýsingu á fyrirhugaðri breytingu á aðalskipulagi Snæfellsbæjar, á Hellnum. Hagsmunaaðilum var boðið til fjarfundar þann 2. nóvember 2020 þar sem…

Snæfellsbær bendir íbúum á verkefnið Vorvið. Um er að ræða styrki til skógræktar á vegum félaga og félagasamtaka og vert að taka fram að hvers kyns félög og samtök geta…

Lionsklúbbur Ólafsvíkur mun að vanda sjá um hirðingu jólatrjáa í Ólafsvík, Rifi og Hellissandi. Jólatré verða hirt í kvöld kl. 20:00. Þeir íbúar sem vilja nýta sér þessa þjónustu eru…

Kæru sundlaugargestir, Sundlaug Snæfellsbæjar í Ólafsvík verður lokuð í eina viku vegna framkvæmda og viðhalds. Sundlaugin verður lokuð frá 7. janúar - 14. janúar. Sundlaugin opnar aftur föstudaginn 15. janúar…

Vakin er athygli á því að 341. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 7. janúar kl. 14:00. Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir til…

W Ólafsvíku od wielu lat tradycją jest, że w 13 dniu świąt - þrettándi (dosłownie trzynasty), dzieci chodzą od domu do domu i zbierają łakocie. To zabawna tradycja, która niestety…

Innritun í skólavistun Tónlistarskóla Snæfellsbæjar fyrir vorönn 2021 stendur nú yfir. Laust pláss er í nám á píanó, blokkflautu og söngnám. Hægt er að hringja í síma 433 9928 og…

Sú hefð hefur verið í Ólafsvík á þrettándanum að börn hafa gengið hús úr húsi að sníkja gott í gogginn. Þetta er skemmtileg hefð sem því miður að taka breytingum…

Tímamót í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn urðu hér í Snæfellsbæ í dag þegar íbúar á Jaðri og hjúkrunarfræðingar á heilsugæslunni voru bólusóttir við veirunni. Árið hefur verið langt og mörgum erfitt…

Áramótabrenna verður haldin á Breiðinni á Gamlársdag. Brennan hefst að þessu sinni kl. 18:00 og verða ströngustu sóttvarnarreglur í gildi eftir að tímabundið leyfi til brennuhalds fékkst frá yfirvöldum. Brennan í…

Áramótabrenna verður haldin á Breiðinni á Gamlársdag. Leyfi Áramótabrennan hefst að þessu sinni kl. 18:00 og verða ströngustu sóttvarnarreglur í gildi eftir að tímabundið leyfi til brennuhalds fékkst frá yfirvöldum.…

Snæfellsbær óskar íbúum Snæfellsbæjar, nærsveitungum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Afgreiðslutímar helstu stofnana og þjónusta á vegum sveitarfélagsins tekur að venju breytingum um jól og áramót. Ráðhús Snæfellsbæjar verður lokað á aðfangadag, jóladag og annan í jólum sem og gamlársdag…

Á fjölda heimila í Snæfellsbæ koma jólin ekki fyrr en farið hefur verið á árleg leikfangahappdrætti Lionsklúbbanna. Leikfangahappdrættin eru ávallt vel sótt enda veglegir vinningar í boði og mikil tilhlökkun…

Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla í Stykkishólmi, auglýsir eftir starfsmanni í skráningu safnmuna. Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga og þekkingu á safnastarfi, góð tök á íslenskri tungu og gott…

Í gær voru veittar viðurkenningar fyrir fallegar jólaskreytingar á húsum í Snæfellsbæ. Menningarnefnd Snæfellsbæjar óskaði fyrr í desember eftir tillögum frá íbúum um hús í Snæfellsbæ sem þykja fallega skreytt…

Félagsmiðstöðin Afdrep flytur í húsnæðið Líkn á Hellissandi snemma á næsta ári. Félagsmiðstöðin hefur verið í leiguhúsnæði undanfarin ár en fær nú varanlegt heimili í nýjum húsakynnum. Líknin hefur fjölmarga…

Á fundi bæjarstjórnar Snæfellsbæjar í gær var fjallað um samantekt og niðurstöður Breiðafjarðarnefndar um framtíð Breiðafjarðar. Í kjölfarið kom eftirfarandi bókun frá bæjarstjórn: „Bæjarstjórn Snæfellsbæjar tekur undir með Breiðafjarðanefnd að…

Á fundi bæjarstjórnar Snæfellsbæjar fyrr í dag var fjallað um nýja skýrslu Byggðastofnunar um fjölgun starfa á landsbyggðinni. Í kjölfarið kom eftirfarandi bókun frá bæjarstjórn: „Byggðastofnun hefur nýlega gefið út…

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar hefur unnið að gerð fjárhagsáætlunar Snæfellsbæjar fyrir árið 2021. Smávægileg hækkun verður á gjaldskrám bæjarfélagsins. Útsvarsprósenta í Snæfellsbæ verður óbreytt. Bæjarstjórn leggur áherslu á að viðhalda þeirri góðu…

Kæru ættingjar og vinir! Senn líður að jólahátíð sem verður óvenjuleg þetta árið. Við höfum í samráði við Embætti landlæknis sett upp nýjar heimsóknarreglur sem taka gildi frá og með…

Vakin er athygli á því að 340. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 17. desember 2020 kl. 12:00. Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir…

Listahátíð í Reykjavík, með stuðningi frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti, býður upp á aðra útgáfu af hinu vel heppnaða verkefni Listagjöf – að þessu sinni um land allt! Frá og með…

Snæfellsbær heldur sína árvissu jólatónleika sunnudaginn 13. desember, þriðja sunnudag í aðventu. Tónleikarnir fara fram með með breyttu sniði þetta árið sökum samkomutakmarkana og var ákveðið að færa tónleikana heim…

Það er gleðilegt að sjá hvað íbúar Snæfellsbæjar hafa verið framkvæmdaglaðir síðustu mánuði. Pallar, girðingar, smáhýsi, stéttar, klæðningar og gluggaskipti eru meðal þeirra framkvæmda sem glatt hafa augað. Skipulags- og…

Sundlaug Snæfellsbæjar í Ólafsvík opnar að nýju í fyrramálið, 10. desember, þegar varfærnar tilslakanir á sóttvarnarráðstöfunum taka gildi á landinu. Sundlaugin opnar kl. 07:30 og heimilt verður að að taka…

Landvarðarnámskeið Umhverfisstofnunar verður haldið í febrúar 2021. Starfsmenn stofnunarinnar hafa endurskipulagt námskeiðið með það að markmiði að geta kennt það óháð aðstæðum í samfélaginu. Námskeiðið verður að þessu sinni kennt…

Bókasafn Snæfellsbæjar opnar aftur mánudaginn 14. desember á hefðbundnum opnunartíma. Á bókasafninu er spritt og grímur fyrir viðskiptavini, bækur eru sótthreinsaðar að utan áður enn þær eru settar í útlán…

Vakin er athygli á því að 339. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 10. desember 2020 kl. 16:00. Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir…

Forna-Fróðá. Jólahús Snæfellsbæjar 2015.Menningarnefnd Snæfellsbæjar óskar eftir tillögum frá íbúum um jólahús Snæfellsbæjar 2020. Auk þess verða viðurkenningar nú veittar í fyrsta skipti fyrir fallegasta jólagluggann og best skreytta garðinn til…

Menningarnefnd Snæfellsbæjar efnir til piparkökuhúsakeppni í ár líkt og gert hefur verið undanfarin ár. Piparkökuhúsin verða til sýnis í Kassanum í Ólafsvík og hægt er að fara með þau þangað…

Nýverið var gefinn út frístundabæklingur með helstu upplýsingum um íþrótta- og tómstundastarf í Snæfellsbæ. Í Snæfellsbæ er fjölbreytt úrval af afþreyingu og útivistarmöguleikum fyrir unga sem aldna, og þá er…

Terra vill minna á mikilvægi þess að við vöndum okkur við flokkun á endurvinnsluefnum og sorpi áður en jólahátíðin gengur í garð.

Bæjarráð Snæfellsbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum að fela leikskólastjórnendum að kanna hug foreldra og forráðamanna barna í leikskólanum varðandi vistun í leikskóla Snæfellsbæjar milli jóla og nýárs. Kjósi foreldrar…

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna Íslendinga og Pólverja á sviði menningar. Umsóknarfrestur er til 22. janúar 2021. Styrkirnir eru veittir með framlagi frá uppbyggingarsjóði EFTA. Pólsk stjórnvöld…

Bókasafn Snæfellsbæjar verður áfram lokað til 9. desember, en þá verður staðan tekin með tilliti til þeirra sóttvarnarreglna sem verða í gildi á þeim tíma. Meginástæða þess að bókasafnið verður…

Á vefsíðu RARIK má sjá eftirfarandi tilkynningu sem á erindi við íbúa í Snæfellsnesi. -- Minnum á fyrirhugaðar prófanir varavéla Landsnets þann 3.12.2020 frá kl 00:30 til kl 03:00. Landsnet…

Sorphirða, sem átti að vera í Ólafsvík í dag og á morgun skv. sorphirðudagatali, frestast til föstudags, 4. desember, vegna veðurs. Mikilvægt er að huga að tunnum og öðrum…

Jólaljósin voru tendruð á jólatrjám í Snæfellsbæ í morgun. Vegna aðstæðna í samfélaginu var fámennt en góðmennt við tilefnið á Hellissandi og Ólafsvík, en leik- og grunnskólabörn tóku þátt í…

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi vilja bæta notendaupplifun á vefsíðu sinni og bjóða íbúum að taka þátt í stuttri netkönnun. Netkönnun má nálgast hér.

Jólaljós verða tendruð með óhefðbundnu sniði föstudaginn 27. nóvember. Í ljósi stöðunnar í samfélaginu verður ekki hátíðlegur viðburður fyrsta sunnudag í aðventu þar sem íbúar koma saman og dansa í…

Breiðafjarðarnefnd hefur unnið að verkefni sem gengið hefur undir nafninu „Framtíð Breiðafjarðar“ síðan 2019. Nú liggur fyrir samantekt nefndarinnar á framvindu og niðurstöðum verkefnisins. Breiðafjarðarnefnd hefur sent samantektina til umsagnar…

Fjölbrautaskóli Snæfellinga býður upp á nám í íslensku fyrir þá sem eru með annað móðurmál. Ef þú ætlar að búa og starfa á Íslandi þarftu að ná góðum valdi á…

Innan skamms fer aðventan í hönd og þetta skrýtna ár breytir engu um það. Aðventa er tími undirbúnings, huggulegheita og samveru. Styttum okkur stundir heima á Snæfellsnesi, gefum Snæfellsnes í…

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta-…

Bæjarstjórn samþykkti á bæjarstjórnarfundi þann 12. nóvember tillögu frá J-lista að veittur verði tímabundinn 90% afsláttur á gatnagerðargjöldum vegna viðbygginga við íbúðarhúsnæði í þéttbýli, sambærilegur þeim afslætti sem þegar hefur…

Af gefnu tilefni ítrekum við þær heimsóknarreglur sem nú eru í gildi á heimilinu. Þó smitum fari fækkandi í þjóðfélaginu er ekki enn tilefni til að slaka á reglunum eins…

Nú stendur yfir vinna við endurnýjun Áfangastaðaáætlunnar Vesturlands og forgangsröðun verkefna í aðgerðaráætlun fyrir árin 2021 – 2023. Fimmtudaginn 12. nóvember var rafræn netkynning á verkefninu og Áfangastaðaáætlun Vesturlands kynnt.…

Nú stendur yfir vinna við aðgerðaáætlun Áfangastaðaáætlunnar Vesturlands 2021 - 2023. Af því tilefni verður rafræn netkynning á verkefninu þar sem Áfangastaðaáætlun Vesturlands er kynnt. Kynningin verður milli 16:30 –…

Vakin er athygli á því að 338. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 12. nóvember 2020 kl. 16:00. Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir…

Nú förum við saman í orðafjársjóðsleit og setjum orð í gluggann, líkt og í vor settum við bangsa í gluggann. Í vor settu börn bangsa í glugga. Hvernig væri…

Meðfylgjandi er fréttabréf frá skólastjóra vegna útfærslu á skólastarfi í grunnskóla Snæfellsbæjar til og með 17. nóvember: Þá hefur reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar litið dagsins ljós. Takmörkun…

Drodzy mieszkańcy Snæfellsbæjar, Wirus, który atakuje resztę świata, nie wydaje się być łatwy do pokonania, a dziś rząd zapowiedział ostrzejsze środki przeciwko niemu, które zaczną obowiązywać dziś o północy i…

Ágætu íbúar Snæfellsbæjar, Veiran sem á heimsbyggðina herjar virðist ekki ætla að vera auðveld viðureignar, og nú í dag boðaði ríkisstjórnin hertar aðgerðir gegn henni, sem taka eiga gildi á…

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar hefur samþykkt lýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi Snæfellsbæjar 2015-2031 í samræmi 1. mgr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Eins og kom fram í frétt um lýsingu og matslýsingu…

Vetrarfrí stendur yfir í grunnskóla Snæfellsbæjar 29. og 30. október nk. Í ljósi COVID-19 og tilmæla frá Almannavörnum er fólk hvatt til að halda ferðalögum í lágmarki og hefur Snæfellsbær…

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands og hægt er að sækja um styrki til menningarverkefna. Í tilefni þess stendur menningarfulltrúi Vesturlands hjá SSV fyrir fjarkynningu um Uppbyggingarsjóð…

Nú er opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands. Tilgangur Uppbyggingarsjóðs er að styrkja annars vegar menningarverkefni og hins vegar atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Vesturlandi. Sjóðurinn er samkeppnishæfur og eru umsóknir…

Smit af völdum kórónaveirunnar í þriðju bylgju faraldursins hefur nú greinst í Snæfellsbæ. Einstaklingurinn sem um ræðir var að koma erlendis frá og greindist við landamæraskimun. Við höfum verið afskaplega lánsöm hingað…

Wykryto przypadek zakażenie koronawirusem w trzeciej fali epidemii na terenie Snæfellsbær. Zespół śledzący pod kierownictwem Krajowego Departamentu Ochrony Ludności oraz Głównego Epidemiologa, przejął obecnie kontrolę i będzie kontaktować się z…

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Snæfellsbæjar fyrir árið 2021. Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki. Þeir aðilar sem vilja koma með styrkumsókn er varðar næsta fjárhagsár Snæfellsbæjar…

Tölur um ný smit annars vegar og tölur um fjölda í sóttkví hins vegar gefa til kynna að árangur sé að hafast í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn í þessari þriðju bylgju.…

Október er sjónverndarmánuður Lions. Lionshreyfingin á Íslandi safnar núna gleraugum sem kunna að liggja ónotuð en geta komið öðrum að gagni. Sendum þau frá okkur til Danmerkur þar sem þau…

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir laus til umsóknar eftirtalin störf: Forstöðumaður Smiðjunnar Menntun: Þroskaþjálfa- eða iðjuþjálfamenntun ellegar sambærileg menntun og reynsla er nýtist í starfi forstöðu vinnustaðar með fólki með…

Móttökustöð Terra undir Enni í Ólafsvík er lokuð í dag, 13. október, vegna veðurs. Opið næst á fimmtudag frá kl. 15 – 18.

Enn er að greinast fjöldi smita á Íslandi, flest á höfuðborgarsvæðinu, en sem betur fer ennþá engin hér í Snæfellsbæ. Til þess að svo megi vera áfram, þá langar okkur…

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar hefur samþykkt lýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi Snæfellsbæjar 2015-2031 í samræmi 1. mgr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Lýsingin er gerð vegna fyrirhugaðrar breytingar gildandi aðalskipulags Snæfellsbæjar á…

Ágætu íbúar Snæfellsbæjar, Við erum nú í miðri þriðju bylgju Covid-19 og vonumst til að með hertum aðgerðum á landsvísu og enn hertari aðgerðum á höfuðborgarsvæðinu, þar sem bylgjan er…

Miðvikudaginn 7. október 2020 verður Forvarnardagurinn haldinn í 15 sinn í grunnskólum landsins og í tíunda sinn í framhaldsskólum. Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands. Aðrir samstarfsaðilar að Forvarnardeginum…

Viðvera atvinnuráðgjafa Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi taka mið af aðstæðum í samfélaginu og fara nú eingöngu fram í gegnum síma eða fjarfundarbúnaðinn Zoom. Um tímabundna ráðstöfun er að ræða. Atvinnuráðgjafi…

Heilsugæslan hefur tekið saman töflu sem tekur mismunandi einkenni COVID-19, kvefs og flensu. Hana er að sjá hér:

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga hefur verið dugleg að bæta við sig fagmenntuðu starfsfólki undanfarið. Jón Haukur Hilmarsson gekk til liðs við stofnunina fyrr í sumar. Hann er útskrifaður þroskaþjálfi úr…

Vakin er athygli á því að 337. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 1. október 2020 kl. 16:00. Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir…

Íbúakönnun landshlutanna er í fullum gangi um allt land og verður hægt að svara henni út október. Almenningur er hvattur til að taka þátt en niðurstöður þessara kannanna eru mjög…

,,Þegar karlar stranda – og leitin að jafnvægi. Hvernig tökum við umræðuna um líðan og stöðu karlmanna upp á næsta stig?“ er yfirskrift ráðstefnu sem VIRK Starfsendurhæfingarsjóður og Háskólinn á Bifröst standa…

Fjölmenningarhátíð Snæfellsbæjar verður ekki haldin í október nk. vegna aðstæðna í samfélaginu. Það er ekki fyrirséð að hátíðin geti farið fram með óbreyttu sniði í ár og því er það…

Heimsóknum í sundlaug Snæfellsbæjar fjölgaði í ár miðað við undanfarin ár. Þrátt fyrir að COVID-19 hafi sett strik í reikninginn og fjöldi ferðamanna á Íslandi verið mun færri í sumar…

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2021. Opnað var fyrir umsóknir 8. september og er umsóknarfrestur til hádegis þann 6. október. Framkvæmdasjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum…

Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Áhersla er á nýsköpun, sjálfbærni, verðmætasköpun og samkeppnishæfni íslenskrar matvælaframleiðslu um land allt.…

Þessa dagana standa yfir prufudagar hjá Ungmennafélaginu Víking/Reyni. Öllum börnum og ungmennum er frjálst að mæta á æfingar til að sjá hvernig því líkar. Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til…

Nú þegar farið er að hausta er kominn tími á göngur og réttir hjá sauðfjárbændum landsins. Í Snæfellsbæ verður réttað laugardagana 19. og 26. september. Réttir verða ekki með hefðbundnu…

Snæfellsbær hefur skipulagt fjölskylduvænar göngur í september sem miða að því að efla heilsu og hvetja til útivistar. Um skemmtilegar gönguferðir í nærumhverfi íbúa er að ræða. Allar göngur eru…

Á dögunum fékk Snæfellsbær skemmtilega gjöf frá fjölskyldu Helga Jónssonar, fyrrverandi starfsmanns hjá Rafmagnsveitum ríkissins í Ólafsvík. Um er að ræða tugi teikninga af mannfólki, húsum og náttúruperlum í sveitarfélaginu.…

Snæfellsbær zapewnia rodzicom / opiekunom dzieci w wieku 5-18 lat dofinansowanie na udział w zorganizowanych zajęciach sportowych i innych hobby. Głównym celem dodatku do hobby jest umożliwienie wszystkim dzieciom w…

Snæfellsbær efndi til ljósmyndasamkeppni í sumar sem óhætt er að segja að hafi vakið mikla lukku og góðar viðtökur. 145 ljósmyndir bárust frá tæplega fimmtíu ljósmyndurum, hvort tveggja heimamönnum og…

Snæfellsbær przypomina rodzicom niemowląt, że od 2016 roku można ubiegać się o dofinansowanie do gminy. Snæfellsbær płaci określoną kwotę bezpośrednio rodzicom dzieci, którzy wykorzystali już urlop macierzyński, aż do momentu…

Snæfellsbær minnir á að sveitarfélagið veitir foreldrum/forráðamönnum barna á aldrinum 5-18 ára frístundastyrki vegna þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Meginmarkmið frístundastyrksins er að öll börn, 5-18 ára, í Snæfellsbæ,…

Snæfellsbær vill minna foreldra ungbarna á að frá árinu 2016 hefur verið hægt að sækja um heimgreiðslur til sveitarfélagsins. Með þeim greiðir Snæfellsbær tiltekna upphæð beint til foreldra barna eftir…

Samtök sveitarfélaga á Vestulandi auglýsa eftir umsóknum frá frumkvöðlum og starfandi fyrirtækjum um styrki til að vinna viðskiptaáætlun um nýsköpunarverkefni. Veittir verða 5 styrkir að fjárhæð 500.000 kr. hver til…

Vatnslaust verður á Hellissandi og Rifi í dag, mánudaginn 24. ágúst, frá kl. 21:00 og fram eftir kvöldi vegna vinnu við aðalvatnsveituæð. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta…

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar óskar eftir starfsmönnum í afleysingar frá miðjum septembermánuði. Um vaktavinnu er að ræða. Hæfniskröfur: Kunnátta í íslensku er skilyrði Jákvæðni og stundvísi Áhugi á samskiptum við…

Grunnskóli Snæfellsbæjar verður settur mánudaginn 24. ágúst 2020. Fer skólasetning fram í sölum starfsstöðvanna og síðan hitta nemendur umsjónarkennara sína. Vegna COVID-19 ráðstafana er ekki æskilegt að foreldrar og velunnarar…

Skáknámskeið verður haldið dagana 22. og 23. ágúst næstkomandi í íþróttahúsi Snæfellsbæjar. Kennari á námskeiðinu er fyrrum landsliðsþjálfari Ástralíu í skák, Birkir Karl Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari og fyrrverandi heimsmeistari ungmenna…

Innritun í skólavistun Tónlistarskóla Snæfellsbæjar fyrir haustönn 2020 fer fram í Ólafsvík frá 19. ágúst til 26. ágúst. Umsóknum skal skilað á skrifstofu skólans að Hjarðartúni 6. Einnig er hægt…

Í ljósi þess að nokkuð bakslag hefur komið í baráttu okkar Íslendinga við COVID-19, viljum við ítreka heimsóknarreglur Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Jaðars, og vekjum athygli á nýjum takmörkunum: Ættingjar og…

Framundan er verslunarmannahelgin, stærsta ferðahelgi ársins á Íslandi. Í ljósi fjölgunar smita á Íslandi viljum við hvetja fólk til að fara varlega, gæta vel að eigin smitvörnum, virða tveggja metra…

Snæfellsbær fordæmir kynþáttafordóma og hvers kyns mismunun á fólki. Í ljósi frétta af mæðginum sem urðu fyrir kynþáttafordómum á Snæfellsnesi vill Snæfellsbær árétta að allir eru velkomnir í Snæfellsbæ. Í…

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi auglýsa eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Vesturlands. Að þessu sinni verða veittir styrkir til atvinnuþróunar- og nýsköpunar. Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst 2020. Á vef…

Sandara- og Rifsaragleði verður haldin um helgina. Gleðin hefst á morgun með skemmtilegri kassabílakeppni fyrir ökuþóra á öllum aldri og uppistandsveislu með Sóla Hólm í Frystiklefanum. Dagskráin er hin glæsilegasta,…

Fyrir 40 árum stigum við Íslendingar framfaraskref á heimsmælikvarða og vorum til fyrirmyndar með því að vera fyrst þjóða til að kjósa konu sem forseta í lýðræðislegum kosningum, frú Vigdísi…

Afgreiðsla sýslumanns í Ráðhúsi Snæfellsbæjar verður lokuð vikuna 13. - 17. júlí vegna sumarleyfa. Samt sem áður verður hægt að koma með ferðakostnað. Vinsamlegast hafið samband við Sýslumanninn í Stykkishólmi…

Sveitarfélögin fimm á Snæfellsnesi hlutu nýverið umhverfisvottun EarthCheck á starfsemi sína ellefta árið í röð. Sveitarfélögin fengu fyrst vottun frá vottunarsamtökunum árið 2009, fyrst allra samfélaga í Evrópu, og halda…

Hafnarsjóður Snæfellsbæjar hefur auglýst tvö útboð vegna framkvæmda við hafnirnar í Ólafsvík og Rifi. Um er að ræða dýpkunarframkvæmdir annars vegar og efnisútboð á stálþili hins vegar. Dýpkunarframkvæmdir Dýpkunarframkvæmdir felast…

Í kvöld verður fjallað um Snæfellsbæ í sjónvarpsþættinum „Bærinn minn“ á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Þátturinn hefst kl. 21:30 og er í umsjá Sigmundar Ernis Rúnarssonar. Sigmundur Ernir fer víða í sveitarfélaginu,…

Aflraunakeppni milli sterkustu manna landsins, Vestfjarðavíkingurinn, fer fram dagana 4. og 5. júlí 2020 og fara tvær keppnisgreinar fram í Snæfellsbæ. Á laugardeginum mun heljarmennin sem taka þátt lyfta handlóðum…

Snæfellsbær og Skógræktarfélag Ólafsvíkur hafa gert með sér samning sem stuðlar að ræktun Landgræðsluskóga á landi Snæfellsbæjar. Samningurinn er til 75 ára og færir Skógræktarfélagi Ólafsvíkur 39,51 hektara land til…

Kjörfundir vegna kosninga til embættis forseta Íslands, er fram fara laugardaginn 27. júní 2020, verða á eftirfarandi stöðum í Snæfellsbæ. Ólafsvíkurkjördeild Kjörfundur verður haldinn í Grunnskólanum í Ólafsvík. Kosning hefst…

Þessa dagana standa yfir framkvæmdir við lagningu nýrrar vatnslagnar í Bárðarás á Hellissandi. Framkvæmdunum fylgir töluvert umstang og þurfa íbúar að vera viðbúnir aukinni umferð vinnuvéla tímabundið. Verkið verður unnið…

Fjallkona Snæfellsbæjar árið 2020 er Samra Begic. Hún steig á svið við hátíðlega athöfn í Sjómannagarðinum í Ólafsvík í dag og flutti ljóð Einars Benediktssonar, Til fánans, í tilefni af…

Við hátíðlega athöfn í Sjómannagarðinum á þjóðhátíðardaginn hlaut Skógræktarfélag Ólafsvíkur nafnbótina Snæfellsbæingur ársins 2020. Hilmar Már Arason tók við nafnbótinni fyrir hönd Skógræktarfélags Ólafsvíkur. Það er menningarnefnd Snæfellsbæjar sem hefur…

Snæfellsbær opnaði fyrir skemmstu ferðavef með upplýsingum um ferðaþjónustuaðila í sveitarfélaginu og óskar nú eftir frekari upplýsingum frá ferðaþjónustuaðilum og öðrum þjónustuaðilum til að setja á vefsíðuna. Helsta markmið með…

Í dag, mánudaginn 8. júní, hefur Sagafilm tökur á sjónvarpsþættinum Systrabönd í Ólafsvík. Systrabönd eru glæpaþættir í leikstjórn Silju Hauksdóttur sem fjalla um hvarf þrettán ára stúlku um aldamótin síðustu…

Aðalfundur Skógræktarfélags Ólafsvíkur verður haldinn fimmtudaginn 18. júní kl 18:00 í Átthagastofu Snæfellsbæjar. Allir velkomnir. Dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf.

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní verður haldinn hátíðlegur í Snæfellsbæ og verður dagskrá með hefðbundnu sniði. Dagskrá hátíðarhalda tekur þó mið af líðandi stund og eru íbúar hvattir til að virða persónulegt…

Snæfellsbær hefur sett upp nýtt þjónustuhús á tjaldsvæðinu á Hellissandi. Þjónustuhúsið er hið glæsilegasta og bætir aðstöðu á tjaldsvæðinu til muna, þ.m.t. með bættu aðgengi fyrir alla, fjölgun salerna og…

Útvarpsstöðin K100 verður í beinni útsendingu frá Snæfellsbæ í dag. Morgunþáttur stöðvarinnar, Ísland vaknar, hófst kl. 06:00 í morgun og stendur til kl. 10:00. Þættinum er útvarpað í beinni útsendingu…

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður hlaupið í Ólafsvík og Staðarsveit um helgina. Hlaupið verður í Staðarsveit föstudaginn 12. júní og Ólafsvík laugardaginn 13. júní. Hlaup hefst kl. 11:00 á báðum stöðum.…

Eftirtalin störf við Grunnskóla Snæfellsbæjar Lýsuhólsskóla eru laus til umsóknar: 70 % staða matráðs. Innan starfsins er að hluta til reiknað með stuðningi við almenn störf í skólanum. 72% staða…

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi halda vefráðstefnu um aukið samstarf safna á Vesturlandi. Ráðstefnan hefst á fræðsluerindum um safnastarf og starf safna á landsbyggðinni, en seinni hluti ráðstefnunnar er málþing safnafólks,…

Uppbyggingarsjóður Vesturlands auglýsir eftir góðum viðskiptahugmyndum. Ákveðið hefur verið að veita áhugaverðum verkefni/verkefnum allt að 20 m.kr. styrk. Nánari upplýsingar á meðfylgjandi mynd:

Snæfellsbær hefur keypt glæsilega hjólabraut og nú stendur yfir vinna við að finna henni stað nærri ærslabelgnum á lóðinni við heilsugæsluna í Ólafsvík. Hjólabrautin er um 48 metrar að lengd…

Útvarpsstöðin K100 verður í beinni útsendingu frá Snæfellsbæ föstudaginn 12. júní. Morgunþátturinn Ísland vaknar hefst klukkan 06:00 að morgni föstudags og verður í beinni frá Ólafsvík. Síðdegisþátturinn með Loga Bergmann…

Sjómannadagurinn í Snæfellsbæ á sér merkilega sögu og er einn af stóru menningarviðburðunum í bænum ár hvert. Í ár verða hátíðarhöld þó með breyttu sniði í ljósi stöðunnar í samfélaginu…

Bæjarstjórn samþykkti samhljóða á bæjarstjórnarfundi í gær að gefinn verði tímabundinn 90% afsláttur af gatnagerðargjöldum af ákveðnum íbúðarhúsalóðum í þéttbýli Snæfellsbæjar. Afslátturinn tekur til allra íbúðarhúsalóða sem þegar eru tilbúnar…

Bæjarstjórn ásamt umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar og byggingarfulltrúa boða til umhverfisrölts, þar sem fulltrúar bæjarstjórnar og umhverfis- og skipulagsnefndar ásamt bæjarstjóra og byggingarfulltrúa, munu ganga með bæjarbúum um svæði í bænum og ræða…

Leikhópurinn Lotta sýnir frumsaminn söngleik um Bakkabræður í Sjómannagarðinum í Ólafsvík kl. 16:00 sunnudaginn 7. júní. Leikhópurinn Lotta er landsmönnum að góðu kunnur, en hópurinn hefur frá árinu 2007 ferðast…

Í næstu viku hefur Sagafilm tökur á þættinum Systrabönd hér í Snæfellsbæ og er leitað að áhugasömum aukaleikurum fyrir nokkrar senur meðal heimamanna. Miðvikudadginn 10. júní vantar 12 einstaklinga til…

Ljósmynd: Pétur Steinar Jóhannsson hlaut nafnbótina Snæfellsbæingur ársins 2019. Jóhannes Ólafsson/Jökull bæjarblaðMenningarnefnd Snæfellsbæjar óskar eftir tillögum frá íbúum um Snæfellsbæing ársins 2020. Tillögur skulu berast eigi síðar en 14. júní…

Kjör forsta Íslands fer fram laugardaginn 27. júní 2020. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst þriðjudaginn 9. júní hér í Snæfellsbæ og stendur til kjördags. Kosið er utankjörfundar á opnunartíma skrifstofu sýslumanns…

Snæfellsbær opnar í dag nýjan ferðavef þar sem við kynnum Snæfellsbæ sem ákjósanlegan áfangastað til ferðalaga í sumar til stuðnings ferðaþjónustu í sveitarfélaginu. Helsta markmið með nýju vefsíðuna er að…

Nýtt skilti við Rif sem varar við varplandi fugla í nágrenninu. Sett upp í morgun, 27. maí 2020.Hámarkshraði á þjóðveginum/Útnesvegi við Rif verður lækkaður tímabundið í sumar vegna kríuvarps og…

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur úthlutað 6,2 milljón króna styrk til rafvæðingar hafna í Snæfellsbæ. Styrkurinn nýtist við lagningu rafmagns í Norðurgarðsbryggju í Ólafsvík. Framkvæmdin hefst eigi síðar en 1. september…

Umgengni í Tröð á Hellissandi hefur verið ábótavant undanfarið og vill Snæfellsbær árétta mikilvægi þess að íbúar gangi vel um opin svæði, þ.m.t. Tröðina. Í Tröð er fyrirmyndar aðstaða til…

Vinnusmiðja um ferðaafurðir og viðburði - ferðasumarið 2020 á Snæfellsnesi Þann 20. maí nk. halda Svæðisgarðurinn og Ferðamálasamtök Snæfellsness vinnusmiðju um ferðasumarið 2020 í fjölbrautaskóla Snæfellinga í Gundarfirði. Vinnusmiðjan stendur…

Tjaldsvæðið í Ólafsvík opnaði í gær fyrir sumarið 2020. Við opnun hafa reglur stjórnvalda um tjaldsvæði verið hafðar til hliðsjónar og í fyrstu geta allt að 100 manns verið á…

Í dag voru opnuð tilboð í framkvæmd við búsetukjarna fyrir íbúa með fötlun við Ólafsbraut í Ólafsvík. Það var Verkís hf. sem sá um útboð fyrir hönd Félags- og skólaþjónustu…

Sundlaug Snæfellsbæjar í Ólafsvík verður opnuð að nýju mánudaginn 18. maí en líkt og aðrar sundlaugar landsins hefur hún verið lokuð frá 24. mars vegna COVID-19. Sundlaugin verður opin 18.…

Snæfellsbær fjölgar sumarstarfsmönnum verulega í ljósi atvinnuástandsins í samfélaginu í kjölfar Kórónaveirufaraldursins. Undanfarin ár hefur Snæfellsbær ráðið 16 – 20 ungmenni til að sinna ýmsum verkefnum sem falla til á sumrin,…

Vorhreinsun verður í Snæfellsbæ frá 14. maí til 2. júní Tökum höndum saman og fegrum bæinn okkar. Flestum okkar líður betur í snyrtilegu umhverfi og nú er góður tími til…

Markaðsstofa Vesturlands og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi héldu í dag kynningarfund á yfirstandandi verkefnum og viðbrögðum vegna núverandi stöðu í samfélaginu. Hægt er smella á hlekkinn neðst í fréttinni til…

Rekstur Snæfellsbæjar gekk vel á síðasta ári og skilaði 325 milljóna króna afgangi. Er það töluvert betri niðurstaða en sá 53 milljóna króna afgangur sem gert hafði verið ráð fyrir…

Í dag voru opnuð tilboð í byggingu Þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi. Verkið felst í uppbyggingu nýrrar þjónustumiðstöðvar í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli á Hellissandi. Bygging gestastofunnar mun hýsa fjölbreytta starfsemi þjóðgarðsins. Húsgrunnur nýbyggingar…

Íslensk erfðagreining í samstarfi við Heilsugæslustöðina í Ólafsvík býður íbúum Snæfellsbæjar upp á skimun fyrir Covid-19 dagana 6. - 7. maí næstkomandi. Sýnatakan mun fara fram í Félagsheimilinu Röst á…

Í vor fer Ferðamálastofa í gang með nýtt hvatningarátak þar sem Íslendingar eru hvattir til að ferðast innanlands í ár og kaupa vörur og þjónustu. Átakið verður keyrt á helstu…

Fyrsta tilslökun á samkomubanni vegna COVID-19 verður á morgun, mánudaginn 4. maí. Þá verður almenna reglan sú að 50 manns mega koma saman í stað 20 áður. Tveggja metra reglan…

Í tilefni sumars og hækkandi sólar efnir Snæfellsbær til ljósmyndasamkeppni í fyrsta sinn. Menningarnefnd Snæfellsbæjar heldur utan um verkefnið ásamt markaðs- og upplýsingafulltrúa og hefur verið ákveðið að þemað í…

Starfskraft vantar í afleysingar við ræstingar í Ráðhúsi Snæfellsbæjar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Starfshlutfallið er 50% og felst það í ræstingum í ráðhúsinu að Klettsbúð…

Frá vígslu Kára studio í Grunnskóla Snæfellsbæjar. Mynd: SkessuhornGrunnskóli Snæfellsbæjar auglýsir þrjár stöður kennara lausar til umsóknar. Grunnskóli Snæfellsbæjar er þriggja starfstöðva grunnskóli með um 240 nemendur. Starfstöðvar hans eru…

Snæfellsbær hvetur alla íbúa til að taka þátt í hreinsun og fegrun umhverfisins af tilefni degi umhverfisins þann 25. apríl næstkomandi. Stóri plokkdagurinn verður einnig á laugardaginn og af því tilefni…

Verkís hf., fyrir hönd Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, óskar eftir tilboðum í framkvæmd við búsetukjarna fyrir íbúa með fötlun við Ólafsbraut í Ólafsvík. Um er að ræða byggingu á einni…

Stefán Jónsson hefur verið ráðinn garðyrkjufræðingur hjá Snæfellsbæ. Stefán hóf störf fyrr í vikunni og hefur nýtt fyrstu dagana í að klippa gróður og undirbúa fyrir sumarið, m.a. á Hellissandi…

Heimsóknir verða leyfðar inn á Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar með ákveðnum takmörkunum frá og með 4. maí næstkomandi. Þó mikið hafi áunnist í baráttunni gegn COVID-19 erum við ekki komin…

Samkvæmt tilkynningu frá Terra umhverfisþjónustu frestast sorphirða í Ólafsvík til 24. og 25. apríl vegna bilunar í pressugám á starfsstöð fyrirtækisins í Ólafsvík.

Snæfellsbær óskar eftir umsóknum um störf í skemmtilegri og lærdómsríkri sumarvinnu við vinnuskóla Snæfellsbæjar í sumar. Vinnuskólinn verður starfræktur frá 8. júní til 17. júlí. Nemendur í 8. bekk starfa…

Szanowni mieszkańcy W weekend wielkanocny otrzymaliśmy dobre wiadomości, że epidemia Covid-19 maleje na Islandii. Dzisiaj w piątek 17 kwietnia, w Snæfellsbaer nie zdiagnozowano Covid-19 u żadnej nowej osoby. Od czasu…

Ágætu íbúar. Um páskahelgina bárust þær ánægjulegu fréttir að Covid-19 faraldurinn á Íslandi væri í rénun. Í dag föstudaginn 17. apríl er staðan sú að enginn nýr einstaklingur hefur verið…

Ólafsvíkurvaka 2019. Í tilkynningu frá Almannavörnum, sem send var á sveitarfélög í dag, 16. apríl, segir að borið hafi á því að unglingar hópist saman á leiksvæðum að kvöldlagi og…

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf hjá Snæfellsbæ fyrir árið 2020. Athugið, þetta á ekki við um vinnuskóla Snæfellsbæjar. Auglýst verður eftir umsóknum í vinnuskólann á næstu vikum. Sex…

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hefja von bráðar hjólasöfnun sína í níunda sinn. Þrátt fyrir óvenjulegar aðstæður í samfélaginu þessar vikurnar teljum við mikilvægt að hugsa fram á vorið…

Hafnarsjóður Snæfellsbæjar fær 130 milljónir króna til dýpkunarframkvæmda í Ólafsvík og Rifi. Alþingi samþykkti nýverið aðgerðapakka ríkisstjórnarninnar vegna kórónaveirufaraldursins sem felur í sér að ráðist verði í ýmsar framkvæmdir og…

Opnunartímar í stofnunum Snæfellsbæjar verða sem hér segir yfir páskahátíðina. Einnig má sjá opnunartíma Terra umhverfisþjónustu, en opið verður á starfsstöðinni þeirra undir Enni á laugardag. Sérstök athygli vakin á…

Umhverfisstofnun, ásamt sveitarfélaginu Snæfellsbæ, hefur kynnt áform um stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Um er að ræða svæði sem liggur norðan við jökulhettuna og austan við núverandi þjóðgarðsmörk, frá jökli að Búrfelli…

Vaktsími barnaverndar og félagsþjónustu Snæfellinga eftir lokun skiptiborðs okkar, á kvöldin, um helgar og aðra helgidaga er 112. Hugum hvert að öðru, nú sem endranær! Gleðiríka páskahátíð, starfsfólk Félags- og…

Na terenie Snæfellsbær został wykryty pierwszy przypadek zakażenia koronawirusem COVID-19. Do Snæfellsbær zaliczamy poniższe miejscowości: Ólafsvík, Hellissandur, Rif, Arnastapi, Hellnar, Búðir oraz pobliskie farmy czyli Staðarsveit. Zespół śledzący Wydziału Obrony…

Fyrsta smit af völdum kórónaveirunnar COVID-19 hefur nú greinst í Snæfellsbæ. Rakningarteymi á vegum almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknis hefur nú tekið við og mun hafa samband við þá sem hafa…

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti þann 2. apríl 2020 sl. aðalskipulagsbreytingu vegna golfvallar sunnan Rifs. Tillaga var auglýst skv. 1. mgr. 41. skipulagslaga nr. 123/2010. Breyting felst í að óbyggðu svæði sunnan…

Viðvera atvinnuráðgjafa Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi taka mið af aðstæðum í samfélaginu og fara nú eingöngu fram í gegnum síma eða fjarfundarbúnaðinn Zoom. Um tímabundna ráðstöfun er að ræða. Atvinnuráðgjafi…

Szanowni mieszkańcy! Kontynuujemy tę niezwykłą podróż, w tych niespotykanych czasach pandemii. Tygodnie mijają, jeden po drugim, wraz z nowymi projektami dotyczącymi covid i cała nasza egzystencja uległa zmianom. Dzisiaj, w…

Ágætu íbúar. Áfram höldum við þessu óvenjulega ferðalagi á fordæmalausum tímum heimsfaraldurs. Vikurnar líða hver af annarri með nýjum covid-verkefnum og öll tilveran er breytt. Í dag föstudaginn 3. apríl…

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hleypti þann 1. apríl af stokkunum lestrarverkefni fyrir þjóðina, þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að nýta til lesturs þann tíma sem gefst við núverandi…

Embætti landlæknis hefur gefið út app til að auðvelda vinnu við rakningu smita. Snæfellsbær hvetur íbúa eindregið til að ná í appið og virkja það. Hvar næ ég í appið?…

Þeir sem þurfa að sitja í sóttkví samkvæmt ákvörðun heilbrigðisyfirvalda geta nú sjálfir skráð upplýsingar um það inn á vefinn heilsuvera.is og fengið vottorð þar að lútandi. Vottorðin eru án…

Ríkiskaup hafa auglýst byggingarútboð vegna framkvæmda við Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi. Upplýsingar um framkvæmd og helstu stærðir má finna hér að neðan en þess má geta að skilafrestur er til 5.…

Virðum fjarlægðamörkin Lágmark 2 metrar á milli manna og mest 15 mínútur í einu. Reglur um sóttkví gilda líka um þá sem kjósa að dvelja í sumarhúsi á meðan sóttkví…

Skólabær verður lokaður frá og með mánudeginum 30. mars. Skólastjórnendur eiga ekki ekki von á að þurfa að breyta skipulagi frekar sem nú er unnið eftir og er reiknað með…

Szanowni mieszkańcy! Obecnie na całym świecie panuje sytuacja, jak to się często mówi, bezprecedensowa! Żyjemy w tych niezwyczajnych czasach i wszyscy staramy się dostosować do nowych warunków. Covid-19 wdarł się…

Ágætu íbúar. Ástandið í heiminum er eins og svo oft er sagt, fordæmalaust! Við lifum á þessum óvenjulegu tímum og öll erum við að reyna að aðlagast nýjum háttum. Covid-19…

Rauði kross Íslands minnir á að þeir sem eru í sóttkví, einangrun eða varnarsóttkví geta notfært sér hjálparsíma Rauða krossins 1717, ef þeir þurfa aðstoð við að fá aðföng úr…

Í ljósi stöðunnar í samfélaginu telja stjórnendur dvalar- og hjúkrunarheimilisins Jaðars skynsamlegt að koma á fót bakvarðasveit fyrir heimilið ef upp koma forföll hjá því öfluga starfsfólki sem þar sinnir…

Breytingar verða á skólastarfi frá og með föstudeginum 27. mars 2020 eins og sjá má í fréttaskoti frá skólastjórnendum sem sent var á foreldra og forráðamenn í dag. Helstu breytingar…

Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að reglur um sóttkví gilda líka um þá sem kjósa að dvelja í sumarhúsi á meðan sóttkví stendur. Einstaklingar í sóttkví mega…

Dyrektor Służby Zdrowia oraz Główny epidemiolog podkreślają znaczenie kontynuowania przez dzieci w przedszkolach i szkołach podstawowych udziału w zajęciach mimo obowiązujących ograniczeń w działalności szkół. Potrzeba ograniczenia rozwoju epidemii COVID-19…

Landlæknir og sóttvarnalæknir vilja árétta mikilvægi þess að nemendur í leik- og grunnskólum halda áfram að sækja skóla þrátt fyrir takmarkanir á skólastarfi. Nauðsyn þess að hefta útbreiðslu COVID19 faraldursins…

Laufey Helga Árnadóttir hefur verið ráðin í starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa Snæfellsbæjar. Laufey Helga hefur þegar hafið störf en hún tekur formlega við starfinu af Sigrúnu Ólafsdóttur þann 1. apríl nk. …

Hafnarsjóður Snæfellsbæjar auglýsir 50% starf á hafnarskrifstofu laust til umsóknar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfssvið: Almenn skrifstofuvinna Færsla bókhalds Gerð reikninga Skýrslugerðir Undirbúningur funda Önnur tilfallandi…

Í gær, mánudaginn 23. mars, sendi Samband íslenskra sveitarfélaga frá sér leiðbeiningar til sveitarfélaganna vegna aðgerða til notenda velferðarþjónustu vegna ástandsins sem skapast hefur vegna COVID-19. Snæfellsbær mun að sjálfsögðu…

Líkt og aðrar stofnanir fylgir FSS leiðbeiningum og ákvörðunum stjórnvalda og stofnana frá degi til dags. Eftirfarandi eru ráðstafanir skv. tilkynningu frá FSS: Helstu þjónustuþættir FSS eru virkir, þ.e. félagsþjónusta,…

Eins og áður hefur komið fram hefur Snæfellsbær gripið til ýmissa ráðstafana til að bregðast við COVID-19 faraldrinum sem nú gengur yfir heimsbyggðina. Enda þótt ekkert smit hafi enn verið…

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, að fenginni tillögu sóttvarnarlæknis og í samráði við ríkisstjórnina, að herða takmörkun á samkomum til að draga úr útbreiðslu kórónaveirunnar. Markmið takmörkunarinnar er að hægja eins og…

Aðgerðastjórn Almannavarnanefndar Vesturlands fundar nær daglega vegna COVID-19 og heldur utan um staðfestan fjölda einstakling sem eru í sóttkví og hafa verið greindir með kórónaveiruna í hverju sveitarfélagi fyrir sig.…

Wielu osobom jest trudno utrzymać się z dala od przyjaciół i krewnych z powodu kwarantanny. Jest to jeszcze trudniejsze w przypadku dzieci, zwłaszcza małych dzieci, które nie rozumieją celu podejmowanych…

1. Ponieważ jasne jest, że między domownikami istnieją bliskie kontakty, czy rodziny uczniów objętych kwarantanną powinny również i w tym samym czasie zostać poddane kwarantannie? Jeśli uczeń lub pracownik nie…

Sundlaug og íþróttahús Snæfellsbæjar hafa lokað skv. tilmælum Almannavarnar eftir að hertar takmarkanir voru settar á samkomur á landinu öllu nú um helgina. Takmarkanir gilda til 12. apríl nk., en…

Engar æfingar verða á vegum Ungmennafélagsins Víkings/Reynis til 14. apríl nk., eða á meðan samkomubann stendur yfir á landinu. Er ungmennafélagið að fylgja tilmælum frá ÍSÍ þar sem mælst er…

Neðangreindar upplýsingar eru birtar hér að beiðni Samhæfingarmiðstöðvar almannarvarna sem sendu eftirfarandi bréf á sveitarfélög og skóla í landinu í dag, þann. 20. mars 2020. - Skólar, leikskólar og íþróttafélög…

Szanowni mieszkańcy Jak wszyscy już zauważyli, wiele się dzieje w naszym społeczeństwie i teraz jak nigdy wcześniej ważne jest, abyśmy robili wszystko co w naszej mocy by wspólnie ograniczyć rozprzestrzenianie…

Ágætu íbúar, eins og allir hafa tekið eftir, þá gengur mikið á í okkar samfélagi og nú sem aldrei fyrr er mikilvægt að við öll gerum allt sem í okkar…

Góðan daginn, Þetta er þriðji dagurinn við kennum eftir breyttu skipulagi sem unnið var í kjölfar þess að heilbrigðisráðherra virkjaði heimildir sóttvarnalaga, sem felur m.a. í sér að skólahald verður…

Snæfellsbær óskar eftir að ráða tvo starfsmenn til starfa í upplýsingamiðstöð Snæfellsbæjar í Átthagastofu sumarið 2020. Hæfniskröfur: Umsækjandi þarf að hafa náð 18 ára aldri. Góð þekking á svæðinu og…

Vinsamlegast athugið að frjálsar ferðir með rútunni á milli Ólafsvíkur, Rifs og Hellissands falla niður til og með 20. mars nk. Staðan verður metin í lok vikunnar. Er þessi ráðstöfun…

Drodzy mieszkańcy O północy w poniedziałek 16 marca zaczął obowiązywać zakaz zgromadzeń masowych z powodu COVID-19. W przypadku usług lokalnych, należy pamiętać o wielu kwestiach, a Zarząd gminy i pracownicy…

Kæru íbúar, aðfaranótt mánudagsins 16. mars tók í gildi samkomubann vegna COVID-19. Það er margt sem þarf að hafa í huga í þessu sambandi varðandi þjónustu sveitarfélagsins og hafa stjórnendur…

Í ljósi nýjustu upplýsinga frá viðbragðsaðilum og heilbrigðisyfirvöldum hefur Snæfellsbær, í fullu samráði við stjórn Félags eldri borgara í Snæfellsbæ, ákveðið að loka tímabundið á félagsstarf eldri borgara sem haldið…

Ríkisstjórn Íslands ákvað í morgun, föstudaginn 13. mars, að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur tímabundið í fjórar vikur frá og með mánudeginum 16. mars til að hægja á…

Ágætu íbúar Snæfellsbæjar, Eins og þið öll hafið orðið vör við eru hér á landi afar óvenjulegar aðstæður vegna COVID-19 og vildi ég af því tilefni fara aðeins yfir með…

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa skv. ákvæðum reglugerðar nr. 676/2019 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2019/2020. Auglýst er eftir umsóknum fyrir: Suðurnesjabær (Sandgerði) Borgarfjarðarhreppur (Borgarfjörður Eystri) Auk…

Í gær, 10. mars, hófst niðurrif á íbúðarhúsi og bílskúrum við Ólafsbraut 62 og Ólafsbraut 64 í Ólafsvík. Áætlað er að vinna við niðurrif standi næstu vikurnar og verði lokið…

Snæfellsbær hefur gripið til ráðstafana til að bregðast við COVID-19 faraldrinum sem nú gengur yfir heimsbyggðina. Enda þótt ekkert smit hafi enn verið staðfest í Snæfellsbæ er mikilvægt að hafa…

Snæfellsbær fékk í dag úthlutað fjármunum úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða til áframhaldandi uppbyggingar við Svöðufoss. Styrkurinn er veittur til hönnunar á áframhaldandi gönguleið frá núverandi áningarstað, göngubrú yfir Laxá á Breið…

Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta ráðstefnu um sameiningar sveitarfélaga sem stóð til að halda á vegum SSV að Laxárbakka í Hvalfjarðarsveit fimmtudaginn 12. mars n.k. vegna COVID-19 veirunnar.…

Frá undirritun samnings skömmu eftir miðnætti. Samninganefnd BSRB, fyrir hönd 14 aðildarfélaga, skrifaði rétt eftir miðnætti undir nýjan kjarasamning við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga með fyrirvara um samþykki félagsmanna. Þetta þýðir…

BSRB hefur boðað til verkfallsaðgerða sem hefjast á miðnætti aðfaranótt mánudags 9. mars. Þessi aðgerð hefur í för með sér að félagsmenn innan aðildarfélaga BSRB (SDS) sem starfa hjá Snæfellsbæ…

Áríðandi tilkynning til íbúa, ættingja og starfsfólks Jaðars vegna sýkingar af völdum Kórónaveirunnar (COVID-19) á Íslandi. Forstöðumaður og stjórn Jaðars hafa tekið þá ákvörðun að loka hjúkrunarheimilinu fyrir heimsóknum ættingja…

Mokveiði er í öll veiðarfæri við Breiðafjörð þessa dagana og fjör á höfnum Snæfellsbæjar. Í gær, þann 4. mars, var landað rúmum 624 tonnum við hafnirnar þrjár og kom Bárður…

Vakin er athygli á því að 330. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 5. mars 2020 kl. 14:30. Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir…

Þann 4. mars verður katta- og hundahreinsun í áhaldahúsinu í Ólafsvík. Hundahreinsun verður miðvikudaginn 4. mars 2020 frá kl. 14:00 - 17:00. Kattahreinsun verður miðvikudaginn 4. mars 2020 frá kl.…

Íbúar Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Jaðars eru flestir aldraðir og/eða með ýmsa undirliggjandi sjúkdóma. Þeir eru því í sérstökum áhættuhóp tengt því að veikjast alvarlega af Kórónaveirunni. Við viljum því biðja…

Minningarsjóður Einars Darra sem stendur fyrir forvarnarfræðslunni Eitt líf verður með erindi í Grunnskóla Snæfellsbæjar í Ólafsvík þann 3. mars. kl. 17:30. Erindið er sérstaklega ætlað foreldrum/forráðamönnum og einstaklingum sem…

Fimmtudaginn 12. mars n.k. verður haldin ráðstefna um sameiningar sveitarfélaga að Laxárbakka í Hvalfjarðarsveit og mun hún standa yfir frá kl.10:00 til 15:00. Eggert Kjartansson, formaður SSV mun opna ráðstefnuna…

Nú stendur yfir vetrarfrí í Grunnskóla Snæfellsbæjar og af því tilefni fá nemendur skólans frítt í sund út mánudaginn nk. Að sama skapi er engin sundkennsla í vetrarfríinu og er…

Snæfellsbær hefur tekið í notkun nýja og glæsilega kortasjá sem er töluvert aðgengilegri og notendavænni en sú sem þjónað hefur sveitarfélaginu undanfarin ár. Í nýju kortasjánni er m.a. hægt að…

Vakin er athygli á stórskemmtilegum fjölskyldusöngleik um Hans Klaufa frá Leikhópnum Lottu í félagsheimilinu Klifi í dag kl. 17:30. Sýningin er í boði Snæfellsbæjar og eru íbúar hvattir til að…

Um helgina verður 74. ársþing Knattspyrnusambands Íslands haldið í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík og búast má við fjölda gesta í sveitarfélagið af þessu tilefni. Undirbúningsnefnd á vegum knattspyrnudeildar Víkings Ólafsvíkur…

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar óskar eftir starfsmönnum í afleysingar. Um vaktavinnu er að ræða. Hæfniskröfur: Kunnátta í íslensku er skilyrði Jákvæðni og stundvísi Áhugi á samskiptum við íbúa og umönnun…

Hundahreinsun verður miðvikudaginn 26. febrúar 2020 frá kl. 14:00 - 17:00 í áhaldshúsinu í Ólafsvík. Eigendum hunda sem láta hreinsa og bólusetja hunda sína annars staðar er bent á að…

Tæknideild Snæfellsbæjar óskar eftir að ráða starfsmann í 100% starf til eins árs. Um er að ræða afleysingu fyrir aðstoðarmann skipulags- og byggingarfulltrúa. Starfsvið: Almenn skrifstofuvinna Skráning og meðhöndlun skjala…

Vakin er athygli á því að kattahald í Snæfellsbæ er háð leyfi bæjarstjórnar og bundið þeim skilyrðum sem tilgreind eru í samþykkt um kattahald nr. 757/2007. Eigendum katta í Snæfellsbæ…

Tæknideild Snæfellsbæjar óskar eftir að ráða starfsmann í tímabundið starf við garðyrkju frá apríl nk. út september eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 100% á starfstímanum. Viðkomandi sér m.a. um að…

Snæfellsbær óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa Snæfellsbæjar. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu, reynslu og áhuga á íþrótta- og æskulýðsmálum, forvörnum og ungmennastarfi. Við leitum…

Dansbyltingin Milljarður rís á vegum UN Women fer fram í Frystiklefanum á Rifi þann 14. febrúar klukkan 12:15 - 13:00. Þetta er í áttunda sinn sem viðburðurinn er haldinn hér á…

Breyting á aðalskipulagi Snæfellsbæjar 2015-2031 Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 9. janúar 2020 að auglýsa tillögu að breytingu á aðalskipulagi Snæfellsbæjar 2015 – 2031 dags. 15.11.2019, samkvæmt 1.…

Á Vesturlandi hafa starfsmenn Heilbrigðisstofnunarinnar HVE fengið fræðslu um kórónaveiruna og hafa leiðbeiningar verið settar upp fyrir almenning innan stofnanna. Sjúkrahúsið á Akranesi og heilsugæslustöðvar á Vesturlandi hafa fundið úrræði…

Á opnum íbúafundi í húsnæði Grunnskóla Snæfellsbæjar á Hellissandi þann 30. janúar 2020 voru kynntar tillögur að hönnun útivistar- og göngusvæða á Hellissandi og nærumhverfi. Elízabet Guðný, landslagsarkitekt hjá Landslag,…

Á bæjarstjórnarfundi í gær, fimmtudaginn 30. janúar 2020, samþykkti bæjarstjórn að gera samning við Félag eldri borgara í Snæfellsbæ um aukna heilsueflingu íbúa Snæfellsbæjar eldri en 60 ára. Samningurinn gerir…

Vakin er athygli á því að 329. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 30. janúar 2020 kl. 16:00. Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir…

Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum í tímabundin störf í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Í þjóðgarðinum fer starfsemin fram á utanverðu Snæfellsnesi, á gestastofu á Malarrifi, ströndinni við Stapa, og í Búðahrauni. Gert er…

Snæfellsbær boðar til opins íbúafundar vegna kynningar á hönnun útivistar- og göngusvæða á Hellissandi. Elízabet Guðný Tómasdóttir, landslagsarkitekt, kynnir hönnun frá Landslag ehf. Fundurinn verður haldinn í húsnæði Grunnskóla Snæfellsbæjar…

Snæfellsbær opnaði samráðsvettvanginn Betri Snæfellsbæ í vetur og óskaði eftir tillögum um framkvæmdir og viðhaldsverkefni frá íbúum sveitarfélagsins. Góð þátttaka reyndist meðal íbúa og þegar upp var staðið höfðu borist…

Fimmtudaginn 23. janúar n.k. verður stofnfundur Matarklasa Snæfellsness haldinn í Bæringsstofu í Grundarfirði. Hefst fundur kl. 15:00 og stendur til 17:00. Eins og íbúar Snæfellsness vita vel þá er svæðið…

Snæfellsbær óskar eftir umsóknum vegna söluvagna í sveitarfélaginu fyrir sumarið 2020. Umsækjandi um stöðuleyfi söluvagna getur nálgast eyðublað á meðfylgjandi hlekk hér að neðan. Umsækjendur eru beðnir um að kynna…

Vakin er athygli á því að 328. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 9. janúar 2020 kl. 10:30. Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir…

Þriðjudaginn 7. janúar milli 19:00 - 21:00 munu Lionsmenn safna jólatrjám og eru þeir íbúar í Ólafsvík, Rifi og Hellissandi sem vilja nýta sér þessa þjónustu beðnir um að setja…

Á þrettándanum 6. janúar kl. 18 verður gengið frá Pakkhúsinu að brennu rétt innan við félagsheimilið á Klifi. Gengið verður í fylgd álfadrottningar, álfakóngs, álfameyja og púka auk mennskra manna. Við…

Mánudaginn 6. janúar 2020 kl. 15:00 - 18:00 verður haldið opið hús í Ráðhúsi Snæfellsbæjar þar sem drög breytingar aðalskipulags Snæfellsbæjar vegna fyrirhugaðs golfvallar sunnan Rifs verða kynnt. Breytingin felst…

Afgreiðslutímar helstu stofnana og þjónusta á vegum sveitarfélagsins tekur að venju breytingum um jól og áramót. Ráðhús Snæfellsbæjar verður lokað á aðfangadag, jóladag og annan í jólum sem og gamlársdag…

Lögreglustjórinn á Vesturlandi hefur ákveðið, að fengnum tillögum Snæfellsbæjar, að hraðamörk á götum í þéttbýli sveitarfélagsins verði 30 km á klst. Óbreytt hraðamörk verða á Útnesvegi í gegnum Hellissand og…

Innritun í skólavistun Tónlistarskóla Snæfellsbæjar fyrir vorönn 2020 stendur nú yfir. Umsóknum skal skila á skrifstofu tónlistarskólans að Hjarðartúni 6 í Ólafsvík. Einnig er hægt að hringja í síma 433…

Menningarnefnd Snæfellsbæjar óskar eftir tillögum frá íbúum um fallega skreytt jólahús í Snæfellsbæ og flottasta piparkökuhúsið (þau eru númeruð og til sýnis í Kassanum í Ólafsvík). Opið verður fyrir innsendar…

Snæfellsbær óskar á hverju ári eftir umsóknum um styrkveitingu frá félagasamtökum áður en vinna við fjárhagsáætlun hefst. Innsendar umsóknir eru lagðar fyrir bæjarstjórn sem tekur þær til umfjöllunar samhliða fjárhagsáætlungerð.…

Fimmtudaginn 5. desember samþykkti bæjarstjórn fjárhagsáætlun Snæfellsbæjar fyrir árið 2020, og um leið nýjar gjaldskrár, en þær eru nú komnar inn á vefsíðu Snæfellsbæjar. Undanfarin fjögur ár hafa gjaldskrár grunnskóla-…

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2020 hefur verið samþykkt af bæjarstjórn Snæfellsbæjar. Samkvæmt áætluninni verður útsvarsprósenta í Snæfellsbæ óbreytt en breytingar voru gerðar á álagningarprósentu fasteignagjalda. Álagningarprósenta vatnsgjalds húseigna í A-flokki lækkar um 9%…

Menningarnefnd Snæfellsbæjar hefur skipulagt notalegar jólastundir nú þegar líða fer að jólum. Hefð hefur skapast fyrir þessum viðburðum síðustu ár þar sem ungir sem aldnir koma saman og fagna komu…

Sóknaráætlun Vesturlands fyrir árin 2020 - 2024 er komin út og hefur verið gerð aðgengileg á vef Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi. Sóknaráætlun Vesturlands er þróunaráætlun landshlutans og felur í sér…

Fyrir aðventuna var aðventu- og jóladagskrá fyrir Snæfellsbæ í fyrsta skipti prentuð út og dreift í hús. Aðventudagskráin var prentuð í Steinprent og henni dreift með Bæjarblaðinu Jökli. Átthagastofa Snæfellsbæjar…

Vakin er athygli á því að 326. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 5. desember 2019 kl. 16:00. Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir…

Vegna veðurs reyndist nauðsynlegt að fresta tendrun jólaljósa sunnudaginn 1. desember. Ákveðið hefur verið að halda aðventustund við jólatrén á Hellissandi og í Ólafsvík annan sunnudag í aðventu í staðinn,…

Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands til miðnættis 12. desember 2019. Veittir verða styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar, verkefnastyrkir til menningarmála auk stofn- og rekstrarstyrkja til menningarmála. Ráðgjafar á…

Afgreiðsla og símsvörun í Ráðhúsi Snæfellsbæjar verður lokuð föstudaginn 29. nóvember og mánudaginn 2. desember vegna starfsmannaferðar.

Mikið verður um að vera í Snæfellsbæ nú þegar desember gengur í garð og aðventan nálgast. Að vanda má gera ráð fyrir að jólasveinar komi til byggða og skemmti börnum…

Snæfellsbær býður upp á frístundastyrk sem hljóðar upp á 20.000 krónur á ári og gildir til niðurgreiðslu í skipulögðu íþrótta- og tómstundarstarfi fyrir börn og unglinga á aldrinum 5 -…

Lifandi tónlist og ilmur af ristuðum möndlum í loftinu, jólaglögg í glasinu og vinir og kunningjar á hverju strái. Jólaþorp Snæfellsbæjar verður haldið á ný, nú í stærra og hentugra…

Útskriftarhátíð Fjölbrautaskóla Snæfellinga verður haldin þriðjudaginn 17. desember í sal skólans í Grundarfirði. Hátíðin hefst kl.16:00 og að henni lokinni verða kaffiveitingar í boði skólans. Allir velunnarar skólans eru velkomnir.…

Næsta sumar er fyrirhugað að ráða verkefnastjóra garðyrkju í fullt starf í Snæfellsbæ. Bæjarstjórn tók nýlega fyrir erindi þess efnis frá tæknideild Snæfellsbæjar og samþykkti að veita aukafjárveitingu til málsins…

Jólaljósin verða tendruð við hátíðlega athöfn fyrsta sunnudag í aðventu á Hellissandi og í Ólafsvík. Á Hellissandi verða ljósin tendruð kl. 16:30. Í Ólafsvík verða ljósin tendruð kl. 17:30. Jólasveinar…

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti samhljóða á fundi sínum í vikunni að veita töluverðum fjármunum til framkvæmda á tillögum sem bárust frá íbúum í gegnum verkefnið Betri Snæfellsbær. Litið var á þessa…

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Snæfellsness verður haldinn 26. nóvember 2019 kl. 15:00 á Láka Hafnarkaffi í Grundarfirði. Eru allir sem tengjast ferðamálum af einhverju tagi hér á Snæfellsnesi hvattir til að mæta,…

Í tilefni af alþjóðlegum degi sykursjúkra 14. nóvember munu Lionsklúbbarnir í Snæfellsbæ í samstarfi við Heilsugæslustöðina bjóða íbúum Snæfellsbæjar upp á mælingu á blóðsykri auk þess sem hægt verður að…

Vakin er athygli á því að 325. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar þriðjudaginn 12. nóvember 2019 kl. 16:00. Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir…

Óseldar íbúðir Íbúðalánasjóðs (ÍLS) í Ólafsvík, Hellisandi og Rifi munu á næstunni færast til leigufélagsins Bríetar, en það leigir út húsnæði á hagstæðu verði á landsbyggðinni. Þetta er á meðal…

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi auglýsa eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Vesturlands. Að þessu sinni verða veittir styrkir til atvinnuþróunar- og nýsköpunar, menningarmála og stofn- og rekstarstyrkja til menningarmála. Umsóknarfrestur er til…

Snæfellsbær óskar eftir ábendingum um aðventu- og jólaviðburði í sveitarfélaginu. Ábending verður að innihalda nafn viðburðar, dagsetningu, tímasetningu og staðsetningu. Ábendingar sendist á Rebekku Unnarsdóttir - rebekka@snb.is

Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid, kom í opinbera heimsókn til Snæfellsbæjar þann 30. október sl. Dagskrá heimsóknarinnar var þétt og farið víða í bæjarfélaginu. Heimsóknin…

Þriðjudaginn 5. nóvember mun Ásmundur Einar Daðason , félags- og barnamálaráðherra, halda opinn fund í Ólafsvík og fjalla um húsnæðismál á landsbyggðinni. Kynntar verða þær aðgerðir sem gripið hefur verið…

Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi fagna 50 ára afmæli og í tilefni þess verður blásið til afmælisfagnaðar í Hjálmakletti í Borgarnesi föstudaginn 15. nóvember kl. 13:00. Skráning stendur yfir inn á heimasíðu SSV til…

Sóknaráætlun Vesturlands fyrir árin 2020-2024 hefur verið sett í opið samráðferli þar sem allir geta sent inn ábendingar og tillögur varðandi áætlunina, markmið hennar og innihald. Umsagnarfrestur er til og…

Snæfellsbær býður til fjölskylduhátíðar í félagsheimilinu Klifi miðvikudaginn 30. október kl. 20:00 í tilefni þess að forseti Íslands hr. Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid koma í opinbera heimsókn…

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid halda í opinbera heimsókn til Snæfellsbæjar miðvikudaginn 30. október. Í Snæfellsbæ munu forsetahjónin meðal annars heimsækja starfsstöðvar Grunnskóla Snæfellsbæjar í Ólafsvík…

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Northern Wave fer fram í tólfta sinn helgina 25. – 27. október í Frystiklefanum. Þetta er í fjórða skipti sem hátíðin er haldin hér í Snæfellsbæ eftir að…

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Snæfellsbæjar fyrir árið 2020. Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki. Þeir aðilar sem vilja koma með styrkumsóknir er varða næsta fjárhagsár Snæfellsbæjar…

Í dag hefst landsmót ÆSKÞ í Ólafsvík og stendur alla helgina. Landsmótið er fyrir unglinga á aldinum 13 – 17 ára og sækja mótið 250 þátttakendur hvaðanæva af landinu auk…

„Samviskuskógur“ verður að veruleika í Snæfellsbæ á næsta ári. Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti samhljóða á síðasta fundi sínum að koma upp gróðursvæði næsta vor til að koma til móts við þá…

Snæfellsbær hefur undanfarnar vikur kallað eftir hugmyndum og tillögum er varða varða framkvæmdir og viðhaldsverkefni í Snæfellsbæ á vefsvæðinu Betri Snæfellsbær. Litið var á þessa fyrstu hugmyndasöfnun sem eins konar…

Í tilefni af Strandmenningarhátíð á Snæfellsnesi 2019 heimsækir Dr. Margaret E. Willson Snæfellsnes í þessari viku og heldur erindi á Arnarstapa, Grundarfirði og Stykkishólmi. Margaret Willson er prófessor í mannfræði…

Breiðafjarðarnefnd og Umhverfis- og auðlindaráðuneytið efna til fræðslu- og umræðuþings um framtíð verndarsvæðisins á Breiðafirði. Þingið fer fram í Tjarnarlundi í Dalabyggð þann 23. október og stendur frá kl. 11:00…

Vakin er athygli á því að 324. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 10. október 2019 kl. 16:00. Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir…

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar hefur samþykkt lýsingu vegna fyrirhugaðrar deiliskipulagstillögu í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Lýsingin byggir á aðalskipulagi Snæfellsbæjar 2015 til 2031, dagsett 27. febrúar 2018.…

Tjaldsvæðin í Ólafsvík og á Hellissandi lokuðu nú um mánaðarmótin eftir sumarvertíðina. Aðsókn var með fínasta móti í allt sumar og skv. tjaldvörðum var áberandi ánægja með aðstöðuna. Tjaldsvæðin opnuðu…

Á laugardaginn verður mikið um að vera í bænum þegar landsæfing Slysavarnarfélagsins Landsbjargar verður haldin í Snæfellsbæ. Við birtum hér bréf sem V. Lilja Stefánsdóttir ritar fyrir hönd undirbúningshópsins á…

Sundlaugin í Ólafsvík verður lokuð frá mánudeginum 30. september til og með miðvikudeginum 2. október vegna þrifa og viðhalds. Sundlaugin opnar aftur kl. 07:30 að morgni fimmtudags 3. október. Við…

Á morgun verður farið í síðustu lýðheilsugöngu þessa mánaðar þegar gengið verður um Seljadal. Samkvæmt auglýstri áætlun var stefnt að því að ganga um Búðarklett í síðustu lýðheilsugöngunni, en sökum…

Íbúar Snæfellsbæjar geta nú nálgast festingar á ruslatunnur sér að kostnaðarlausu. Festingarnar má nálgast á starfsstöð Gámaþjónustunnar í Ólafsvík á opnunartíma. Um er að ræða teygjur sem koma í veg…

Nú á haustdögum lögðu 5 af 7 bæjarfulltrúum Snæfellsbæjar, ásamt mökum, af stað í vinabæjarheimsókn til Vestmanna í Færeyjum en vinabæjarsamstarf á milli Vestmanna og Snæfellsbæjar hófst fyrir 20 árum.…

Samráðsverkefnið Betri Snæfellsbær fer vel af stað. Opnað var fyrir tillögur um framkvæmdir og viðhaldsverkefni frá íbúum Snæfellsbæjar nú fyrir helgi og hafa þegar borist sjö tillögur. Betri Snæfellsbær virkar…

Í dag opnaði íbúalýðræðisvefurinn Betri Snæfellsbær þar sem íbúum sveitarfélagsins gefst tækifæri til að setja fram tillögur um málefni er varða framkvæmdir og viðhaldsverkefni í Snæfellsbæ. Vonir standa til að…

Snæfellsbær hefur fyrst sveitarfélaga tekið áskorun Íslenska sjávarklasans og Bláa hersins um að koma í veg fyrir fok úr heimilissorptunnum. Sveitarfélagið mun í samvinnu við Gámaþjónustuna bjóða öllum íbúum upp…

Í sumar var mikið framkvæmt á vegum Snæfellsbæjar og lagði sveitarfélagið í umtalsverðar framkvæmdir við endurbætur á götum og göngustígum. Malbikunarframkvæmdir gengu vel og var veðurblíðan með slíkum eindæmum að…

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar auglýsir eftirfarandi störf til umsóknar. Ræsting 50% starfshlutfall frá 1. október 2019 vinnutími frá 8:00 - 12:00 Afleysingar Vaktavinna Íslenskukunnátta skilyrði Leitast er eftir jákvæðu starfsfólki…

Í tilefni af degi íslenskrar náttúru þann 16. september og Strandmenningarhátíðar á Snæfellsnesi býður þjóðgarðurinn Snæfellsjökull, í samvinnu við Vör sjávarrannsóknarsetur, Hafrannsóknarstofnun og Svæðisgarðinn Snæfellsnes, í fjöruferð sunnudaginn 15. september.…

Hafnarsjóður Snæfellsbæjar minnir á að þann 1. júlí síðastliðinn voru teknar upp rafrænar sendingar á reikningum og hætt að senda þá með bréfpósti eins og áður var. Alla reikninga er…

Stelpurnar í 3. flokki kvenna UMF Víkings/Reynis gerðu góða ferð norður á Akureyri í gær þar sem mikilvægur leikur beið þeirra gegn sameinuðu liði Fjarðarbyggðar/Hattar/Leiknis í úrslitakeppni Íslandsmótsins. Stelpurnar gerðu…

Eins og glöggir vegfarendur í Ólafsvík hafa tekið eftir standa nú yfir endurbætur á gangstéttum víða í bænum. Í þessari atrennu á að steypa um 1100 metra af gangstéttum. Búið…

Aðsókn í Sundlaug Snæfellsbæjar er mjög svipuð milli ára þó veðrið í sumar hafi verið mun betra en árið á undan en í júní, júlí og ágúst á síðasta ári…

Hafnarsjóður Snæfellsbæjar óskaði í júlí sl. eftir tilboðum vegna framkvæmda við lengingu Norðurgarðs í Ólafsvík. Um er að ræða lengingu um 80 metra. Sjö tilboð bárust og voru þau opnuð…

Leikskóli Snæfellsbæjar er einn af mörgum leikskólum á landinu sem hefur fengið vottun sem „Leikur að læra“ leikskóli, en leikskólar sem fara í gegnum innleiðingu á starfinu miða að því…

Samkvæmt upplýsingum frá landbúnaðar- og fjallaskilanefnd Snæfellsbæjar verða réttir í Snæfellsbæ haustið 2019 sem hér segir: Laugardaginn 21. september 2019 Ólafsvíkurrétt í Ólafsvík, Snæfellsbæ Þæfusteinsrétt á Hellissandi/Rifi, Snæfellsbæ Laugardaginn 28.…

Vakin er athygli á því að 323. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 5. september 2019 kl. 14:00. Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir…

Héraðssamband Snæfellsness og Hnappadalssýslu og Snæfellsnessamstarfið auglýsir eftir framkvæmdastjóra í hlutastarf. Leitað er að metnaðarfullum, jákvæðum og áhugasömum einstaklingi sem er tilbúinn að taka virkan þátt í starfsemi og þróun…

Blóðbankabíllinn verður við söluskála ÓK á morgun, 4. september frá kl. 14:30 - 18:00. Hér að neðan má sjá fréttatilkynningu frá Blóðbankanum í tilefni ferðar þeirra um Snæfellsnes nú í…

Atvinnuráðgjafi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi verður með skipulagða viðtalstíma í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fyrsta þriðjudag hvers mánaðar í vetur. Helga Guðjónsdóttir, atvinnuráðgjafi, verður með fyrsta viðtalstíma næstkomandi þriðjudag, 3. september, kl.…

Hlutverk og ábyrgðarsvið: Umsjónarmaður fasteigna er starfsmaður tæknideildar Snæfellsbæjar og er tæknifræðingur hans næsti yfirmaður. Umsjónarmaður fasteigna hefur umsjón með fasteignum Snæfellsbæjar. Hann tekur út ástand þeirra og gerir viðhalds-…

Fjölmenningarhátíðin verður haldin í fimmta sinn þann 20. október n.k. og hefur verið boðað til opins fundar í Átthagastofu á morgun kl. 18:00. Hátíðin verður að þessu sinni í Félagsheimilinu…

Snæfellsbær endurtekur leikinn frá síðasta ári og býður í gönguferðir í samstarfi við Ferðafélag Íslands alla miðvikudaga í september. Þetta eru fjölskylduvænar göngur sem taka u.þ.b. 60 - 90 mínútur…

Að morgni 29. ágúst var efnt til vettvangsferðar á Hellissandi þar sem farið var yfir skipulag og hönnun á mögulegum göngustígum og rætt um svæðið við Höskuldsá. Elízabet Guðný og…

Ferðatímaritið Conde Nast fjallaði nýverið um einstaka upplifun sem finna má á Íslandi og nefndi Vatnshelli sérstaklega til leiks sem upplifun sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara…

Íslandsmótið í rallý fer fram á suðvestur- og vesturhluta landsins dagana 29.-31. ágúst n.k. og fer annar keppnisdagur að miklu leyti fram í Snæfellsbæ. Keppnum af þessu tagi fylgja lokanir…

Tækniþróunarsjóður heldur kynningarfund í húsnæði Símenntunar við Bjarnarbraut 8 í Borgarnesi fimmtudaginn 29. ágúst næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 12 og mun standa í um klukkustund. Dagskrá: Kolbrún Bjargmundsdóttir, sérfræðingur á…

Nú er opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands. Veittir verða styrkir til atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna. Á heimasíðu Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi (sjá hér) er að finna reglur og viðmið varðandi…

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir starfsfólki í liðveislu fatlaðs fólks í Snæfellsbæ. Laun skv. kjarasamningi sveitarfélaganna og SDS Hlutastörf, vinnutími eftir kl. 17:00, stundum um helgar Starfsmaður þarf að…

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti 6. júní 2019 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi 11 frístundahúsa við Sölvaslóð á Arnarstapa, Snæfellsbæ skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Gerð er breyting…

Valgerður Hlín Kristmannsdóttir hefur verið ráðin til starfa á Tæknideild Snæfellsbæjar. Valgerður hefur þegar hafið störf en hún tók við af Ásdísi Lilju Pétursdóttur sem lét af störfum fyrr í…

Innritun í skólavistun Tónlistarskóla Snæfellsbæjar fyrir haustönn 2019 fer fram í Ólafsvík frá 19. ágúst til 30. ágúst frá kl. 10:00 til kl. 12:00 og frá kl. 13:00 til kl.…

Starfskraft vantar til að hafa umsjón með félagsstarfi eldri borgara í samvinnu við aðra manneskju. Viðkomandi þarf að geta hafið störf um mánaðarmótin ágúst/september. Greitt er fyrir vinnuna í tímavinnu…

Grunnskóli Snæfellsbæjar verður settur fimmtudaginn 22. ágúst 2019. Fer skólasetning fram í sölum starfsstöðvanna og síðan hitta nemendur umsjónarkennara sína. Foreldrar og velunnarar skólans eru boðnir velkomnir. Nemendur mæta: Kl.…

Fjölmenni var á bæjarhátíðinni Ólafsvíkurvöku sem fór fram um helgina. Veðrið lék við íbúa og gesti sem nutu dagskrár í sól og blíðu. Dagskrá hófst skömmu eftir hádegi á föstudegi…

Tjaldsvæðið á Hellissandi í lok júní 2019Íslendingum hefur fjölgað verulega á tjaldsvæðum Snæfellsbæjar það sem af er sumri. Í nýliðnum júnímánuði töldu Íslendingarnir sem dvöldu á tjaldsvæðunum 501 manns samanborið…

Sumarið er tími tækifæra fyrir fjölskylduna að verja meiri tíma saman og safna góðum minningum. Niðurstöður rannsókna sýna að börn og unglingar sem verja tíma með foreldrum sínum eru síður…

Leikskóli Snæfellsbæjar auglýsir stöðu leikskólakennara lausa til umsóknar. Um er að ræða stöðu leikskólakennara í 100% starfshlutfalli, frá og með 14. ágúst 2019. Menntunar og hæfniskröfur: Leikskólakennararéttindi Góð íslenskukunnátta Áhugi,…

Bæjarhátíðin Ólafsvíkurvaka verður haldin hátíðleg 4. - 7. júlí n.k. og er dagskrá með glæsilegasta móti. Mikið er lagt upp úr fjölbreyttri og vandaðri dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Dagskrá má sjá…

Í dag voru opnuð tilboð í uppbyggingu Þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi. Búið er að grafa fyrir húsi, grafa og fylla í bílastæði og setja upp heildargirðingu fyrir svæðið. Þrjú tilboð bárust í…

Snæfellsjökulshlaupið verður haldið í níunda skipti n.k. laugardag, 29. júní. Sem fyrr hefst hlaupið á Arnarstapa kl. 12 á hádegi og búast má við fyrstu keppendum í mark í Ólafsvík…

Um helgina var mikið líf og fjör á götulistahátíð á Hellissandi þar sem listamenn frá öllum heimshornum í bland við heimamenn skemmtu gestum og gangandi með listsýningum af öllum toga.…

Nýlega var ákveðið að setja upp aðstöðu til að spila frisbígolf í Ólafsvík, á Hellissandi og Rifi. Frisbígolf er íþrótt sem nýtur sífellt meiri vinsælda hér á landi en það…

Verk eftir Þórdísi Öldu Sigurðardóttir í Sjómannagarðinum á Hellissandi.Ein stærsta samlistasýning sem sett hefur verið upp á Íslandi opnar víðs vegar á Snæfellsnesi um helgina. Listasýningin ber heitið Nr. 3…

Næstu helgi verður haldin fyrsta alþjóðlega götulistahátíðin í Snæfellsbæ. Það er Frystiklefinn sem hefur unnið að skipulagi hátíðarinnar síðstu mánuði og hefur nú birt dagskrá, sjá meðfylgjandi mynd. Hátíðin er…

Við hátíðlega athöfn í Sjómannagarðinum á þjóðhátíðardaginn hlaut Pétur Steinar Jóhannsson nafnbótina Snæfellsbæingur ársins 2019. Höfðu sumir á orði að viðeigandi væri að Pétur Steinar tæki við nafnbótinni í Sjómannagarðinum…

Fjallkona Snæfellsbæjar árið 2019 er Kristfríður Rós Stefánsdóttir. Hún steig á svið við hátíðlega athöfn í Sjómannagarðinum í Ólafsvík í dag og flutti ljóð Einars Benediktssonar, Til fánans, í tilefni…

Glæsileg hátíðardagskrá er fyrir alla fjölskylduna á 17. júní í Snæfellsbæ. Sérstök athygli er vakin á því að dagskráin verður í Sjómannagarðinum í Ólafsvík. Kl. 10:30 Landsbankahlaup. 5 ára og…

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður í Ólafsvík 15. júní og verður hlaupið frá Sjómannagarðinum kl. 11:00. Í ár er 30 ára afmæli Kvennahlaupsins en þetta er í 29. skiptið sem það…

Fjallkonan kemur fram við hátíðlega athöfn þann 17. júní ár hvert hér í Snæfellsbæ og að neðan má sjá lista yfir fjallkonur ársins allt til ársins 1998. Eins og sjá…

Snæfellsbær auglýsir til umsóknar laust starf á leikskólanum Krílakoti. Auglýst er eftir starfsmanni sem hefur áhuga á að vinna með börnum, er skapandi og ábyrgðafull/ur í starfi. Viðkomandi starfsmaður þarf…

Hafnir Snæfellsbæjar auglýsa hér með eftir hafnarstarfsmanni til starfa við Ólafsvíkurhöfn. Viðkomandi mun einnig þurfa að vinna við aðrar hafnir Snæfellsbæjar. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst og…

Grunnskóli Snæfellsbæjar auglýsir eftir starfsmanni í eldhús í 70% starf við Lýsuhólsskóla. Starfsvið: Skipuleggur matseðil hvers mánaðar. Annast aðdrátt á matvörum. Eldar og ber fram mat. Sér um frágang og…

Á næstu dögum kemur styttan Jöklarar, sem er í eigu SVD Helgu Bárðardóttur og staðið hefur í Sjómannagarðinum á Hellissandi, heim frá Þýskalandi. Hún var flutt utan sl. vetur þar…

Vakin er athygli á því að 322. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Félagsheimilinu á Lýsuhóli fimmtudaginn 6. júní 2019 kl. 16:00. Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar…

Haustið 2018 var samþykkt í fjárhagsáætlun Snæfellsbæjar fyrir árið 2019 að fjárfesta í tveimur ærslabelgjum og finna þeim stað, einum í Ólafsvík og öðrum á Hellissandi. Um er að ræða…

Kristján Jóhannes Karlsson með blómvönd og heiðursmerki.Sjómannadagurinn var að venju haldinn hátíðlegur í Snæfellsbæ um helgina og sjómenn heiðraðir fyrir störf sín í gegnum tíðina. Heiðrunin fór fram í sjómannagörðum…

Leikjanámskeið Víkings Ólafsvíkur hefst mánudaginn 3. júní 2019 kl. 9:00. Námskeiðið stendur í tvær vikur og verður ýmislegt brallað, m.a. farið á hestbak, í sund, heimsókn til björgunarsveitarinnar o.fl. Því…

Ríkiskaup hafa auglýst byggingarútboð vegna framkvæmda við Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi. Upplýsingar um framkvæmd og helstu stærðir má finna hér að neðan en þess má geta að skilafrestur er til 19.…

Skólaslit í Grunnskóla Snæfellsbæjar verða föstudaginn 31. maí og hefjast kl. 12:00 í Íþróttahúsi Snæfellsbæjar. Athugið að ekki er kennt skv. stundatöflu, en nemendur mæta í íþróttahúsið kl. 11:50. Foreldrar/forráðamenn…

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar hefur samþykkt lýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi Snæfellsbæjar 2015 – 2031 í samræmi 1. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Lýsingin er gerð í samræmi við 30. grein…

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar hefur samþykkt lýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi Snæfellsbæjar 2015 - 2031 í samræmi 1. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Lýsingin er gerð í samræmi við 30. grein…

Um helgina opnaði nýtt gallerí við Norðurtanga 3 í Ólafsvík, í gömlu húsarkynnum Sjávarsafnsins. Að galleríinu, sem hefur fengið nafnið Gallerí Jökull, standa 22 einstaklingar úr Snæfellsbæ sem munu selja…

Sjómannadagurinn í Snæfellsbæ á sér merkilega sögu og er einn af stóru menningarviðburðunum í bænum ár hvert. Áhafnirnar á Sveinbirni Jakobssyni SH, Esjari SH, Særifi SH og Tryggva Eðvars SH…

Hafnarstjórn Snæfellsbæjar óskar eftir tilboði vegna framkvæmda við við höfnina í Ólafsvík. Um er að ræða lengingu Norðurgarðs í Ólafsvík um 80 m. Helstu magntölur: Útlögn grjóts og kjarna samtals…

Glæsileg crossfit stöð opnaði um síðastliðna helgi í Rifi. Vinkonurnar Gestheiður og Kristfríður standa að opnun stöðvarinnar í húsnæði sem reist var á sínum tíma sem hluti af vatnsverksmiðjunni sem…

Ólafsvíkurvaka verður haldin 5. - 7. júlí n.k. og er óhætt að segja að dagskrá verði með glæsilegasta móti í ár. Skipulag hennar er enn í vinnslu og verður kynnt…

Á næstu dögum verður farið í gatnaframkvæmdir í Sandholti. Um er að ræða endurnýjun á götu á eldri hluta Sandholts, frá Grundarbraut að Þverbrekku. Í stórum dráttum er um að…

Menningarnefnd Snæfellsbæjar óskar eftir tillögum frá íbúum um Snæfellsbæing ársins 2019. Tillögur skulu berast eigi síðar en 10. júní 2019. Að þeim tíma loknum fer menningarnefnd yfir niðurstöður og kynnir á hátíðarhöldunum þann…

Vegna bilunar í símkerfi getur verið erfitt að ná sambandi við ráðhús Snæfellsbæjar. Unnið er að viðgerð og vonir standa til að þetta ástand muni ekki vara lengi. Uppfært kl.…

Vakin er athygli á því að 321. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar, fimmtudaginn 9. maí 2019 kl. 15:00. Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir…

Tjaldsvæðin í Ólafsvík og á Hellissandi opnuðu nýverið fyrir sumarvertíðina. Stefnt er að því að hafa þau opin út septembermánuð hið minnsta. Tjaldsvæðin hafa verið vinsæl síðustu ár og hefur…

Sorphirða í Staðarsveit og á Hellissandi og Rifi tefst um einn dag samkvæmt tilkynningu frá Gámaþjónustunni. Áætlað var að rusl skyldi hirt í dag en það verður gert á…

Uppfært 13. maí 2019: Búið er að ráða í starfið. Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir laust hlutastarf við akstursþjónustu fatlaðra milli Grundarfjarðar og Ólafsvíkur; tímabilið maí – júní 2019. Tvær…

Alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins verður fagnað hér í bæ á miðvikudaginn, 1. maí næstkomandi, líkt og annars staðar. Verkalýðsfélag Snæfellinga, Starfsmannafélag Dala- og Snæfellssýslu og Sameyki halda samkomur á Snæfellsnesi í…

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf og vinnuskóla Snæfellsbæjar fyrir árið 2019. Sumarstörf 5-6 leiðbeinendur/flokkstjóra í vinnuskólanum. Um er að ræða 100% störf í þrjá mánuði frá 23. maí…

Lengi hefur það tíðkast að íbúar tíni rusl í nærumhverfi sínu í þeim tilgangi að halda landinu hreinu og vernda dýralíf. Síðustu misseri hefur bæði umræðan um rusl í hafi…

Sumardagurinn fyrsti, 25. apríl 2019, er árlegur safna-og sýningadagur á Snæfellsnesi. Söfn og sýningar opna dyrnar upp á gátt fyrir íbúa Snæfellsness og aðra gesti. Um er að ræða samvinnuverkefni…

Kristín Tómasdóttir kemur til Snæfellsbæjar og heldur sjálfstyrkingarnámskeið fyrir 7 - 12 ára stelpur. Byggir hún námskeiðið á bók sinni Sterkar stelpur sem kom út árið 2017. Námskeiðið verður haldið…

Aðalfundur UMF Víkings/Reynis verður haldinn þriðjudaginn 23. apríl 2019 og hefst hann í íþróttahúsi Snæfellsbæjar kl. 20:00. Heitt verður á könnunni og allir velkomnir. Allir þeir sem áhuga hafa á…

Opnunartímar í stofnunum Snæfellsbæjar verða sem hér segir yfir páskahátíðina. Einnig má sjá opnunartíma Gámaþjónustunnar, en opið verður á starfsstöðinni þeirra undir Enni á laugardag. Sérstök athygli vakin á því…

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir tvö laus störf til umsóknar. Félagsráðgjafi - umsóknarfrestur til og með 24. maí 2019 Talmeinafræðingur - umsóknarfrestur til og með 31. maí 2019 Nánari upplýsingar…

Þessa dagana stendur Byggðastofnun fyrir könnun á búsetusögu, lífsgæðum og fyrirætlunum um framtíðarbúestu í bæjum og þorpum með færri en 2000 íbúa. Það er mikilvægt að íbúar sem búa í…

Fimmtudaginn 11. apríl 2019 fór fram fyrri umræða í bæjarstjórn Snæfellsbæjar um ársreikning bæjarfélagsins fyrir árið 2018. Samkvæmt sveitarstjórnarlögum skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í bæjarstjórn. Áformað er…

Bæjarráð Snæfellsbæjar mótmælir harðlega þeirri einhliða ákvörðun fjármála- og efnahagsráðherra að skerða framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um 3,3 milljarða króna á næstu tveimur árum. Í málefnum sem þessum er nauðsynlegt…

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti 11. apríl 2019 að endurauglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi ferðaþjónustunnar við Arnarfell á Arnarstapa skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan felur í sér breytingu á lóð…

Vakin er athygli á því að 320. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar, fimmtudaginn 11. apríl 2019 kl. 14:30. Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir…

Guðrún Magnea, verkefnastjóri Umhverfisvottunar Snæfellsness, er á leið til Azoreyja. Það hefur löngum verið vitað að Snæfellingar eru í forystusveit umhverfismála hér á landi, en hróður umhverfisvottunar á Snæfellsnesi hefur…

Um páskana fyrirhugar Skema að halda skapandi tækninámskeið í Snæfellsbæ fyrir börn í 1. - 7. bekk. Námskeiðin fara fram í Grunnskólanum í Ólafsvík í næstu viku, dagana 16. og…

Mynd af framkvæmdasvæði Þjóðgarðsmiðstöðvarinnar. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull sendi frá sér eftirfarandi tilkynningu nú í morgun vegna framkvæmda við Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi: Föstudaginn 5. apríl, hefjast framkvæmdir við Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi. 1.sti…

Snæfellsbær hefur ákveðið að mæta eftirspurn og bæta þjónustu við gesti með rýmri opnunartíma upplýsingamiðstöðvar í Ólafsvík. Nýr opnunartími tekur nú þegar gildi og verður opið sem hér segir: 3.…

Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsbæjar, var kjörinn stjórnarformaður Lánasjóðs sveitarfélaga, á aðalfundi lánasjóðsins fyrir helgi. Kristinn hefur setið í stjórn lánasjóðsins frá árinu 1999, þar af sem varaformaður frá árinu 2005.…

Herdís Leifsdóttir og Emil Freyr Emilsson glöð í bragði með verðlaunin. Ljósmynd: smh / Bændablaðið. Á opnum fagráðsfundi í sauðfjárrækt sem haldinn var í Bændahöllinni fyrr í þessum mánuði var…

Vakin er athygli á stórkemmtilegum fjölskyldusöngleik með Rauðhettu og úlfinum, Hans og Grétu og grísunum þremur í félagsheimilinu Klifi á morgun kl. 17:30. Frítt er á sýninguna í boði menningarnefndar…

Í gær var úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands haldin í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík. Styrkir eru veittir til menningarverkefna og atvinnu- og nýsköpunarverkefna og að þessu sinni var úthlutað um 47 milljónum…

Söngkeppni Samfés er haldin í Laugardalshöll á morgun frammi fyrir 3000 áhorfendum og myndavélum Ríkissjónvarpsins, en keppnin er í beinni útsendingu á RÚV. Á meðal keppanda verða tveir söngglaðir snillingar…

Snæfellsbær auglýsir til umsóknar laust starf á leikskólanum Krílakoti. Auglýst er eftir starfsmanni sem hefur áhuga á að vinna með börnum, er skapandi og ábyrgðafull/ur í starfi. Viðkomandi starfsmaður þarf…

Hundaeftirlitsmaður vill koma því á framfæri að önnur hundahreinsun þessa mánaðar verður fimmtudaginn 21. mars 2019 frá kl. 15:30 – 17:00 í áhaldahúsinu í Ólafsvík. Láti fólk bólusetja og hreinsa…

Snæfellsbær óskar eftir að ráða starfsfólk í Lýsulaugar á Snæfellsnesi sumarið 2019. Leitað er eftir starfsfólki á aldrinum 20 - 35 ára í laugarvörslu og afgreiðslu. Starfstími sem um ræðir…

Á undanförnum vikum hefur verið unnið að uppfærslu á farsímadreifikerfi Símans á Snæfellsnesi og 4G samband bætt til muna. Á meðfylgjandi mynd sjást nýjar 4G stöðvar á svæðinu en þær…

Vakin er athygli á því að 319. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar, fimmtudaginn 14. mars 2019 kl. 16:00. Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir…

Ljósmynd fengin af vef Markaðsstofu Vesturlands. Til hamingju Snæfellingar! Á dögunum hlutu sveitarfélögin á Snæfellsnesi platínu-umhverfisvottun EarthCheck fyrir frammistöðu í umhverfis- og samfélagsmálum tíu ár í röð. Mikið vatn hefur…

Velferðarnefnd og öldrunarráð Snæfellsbæjar hafa tekið höndum saman og efna til fyrirlesturs um heilsueflingu fyrir íbúa 60 ára og eldri. Fyrirlesturinn verður haldinn miðvikudaginn 20. mars n.k. og hefst hann…

Nú í byrjun marsmánaðar skrifaði Snæfellsbær undir samning við Rut Ragnarsdóttur um rekstur Pakkhússins í Ólafsvík. Rut hafði falast eftir því við bæjarstjórn Snæfellsbæjar að fá að ýta þessu verkefni…

Mynd fengin af vefsíðu KSÍ. Á fundi stjórnar KSÍ þann 20. febrúar síðastliðinn var ákveðið að ársþing KSÍ árið 2020 verði haldið í Ólafsvík. Snæfellsbær bætist því í hóp fárra…

Meðfylgjandi mynd var tekin á Heilsuvikunni árið 2018. Mikilvægt pizzamót í gangi. Heilsuvika Snæfellsbæjar hefst á morgun og eru íbúar hvattir til að taka þátt í skipulagðri dagskrá með því…

Snæfellsbær auglýsir til umsóknar tvö störf í upplýsingamiðstöð Snæfellsbæjar í Átthagastofu sumarið 2019. Hæfniskröfur: Umsækjandi þarf að hafa náð 18 ára aldri. Góð þekking á svæðinu og nærumhverfi. Færni í…

Tæknideild Snæfellsbæjar óskar eftir að ráða starfsmann í 100% starf á skrifstofu deildarinnar. Um er að ræða starf aðstoðarmanns skipulags- og byggingarfulltrúa. Starfssvið: Viðkomandi sér um daglegan rekstur skrifstofu tæknideildar…

Hundaeftirlitsmaður vill koma því á framfæri að hundahreinsun verður fimmtudaginn 14. mars 2019 frá kl. 12:00 - 17:00 í áhaldahúsinu í Ólafsvík. Láti fólk bólusetja og hreinsa hunda annars staðar…

Heilsuvika Snæfellsbæjar verður haldin í fjórða skipti dagana 8. - 15. mars næstkomandi. Óhætt er að segja að heilsuvikan hafi hitt í mark meðal íbúa Snæfellsbæjar og vakið athygli langt…

Í dag voru opnuð tilboð í jarðvinnu vegna Þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi. Þrjú tilboð bárust í verkið, öll frá fyrirtækjum héðan úr Snæfellsbæ. Kostnaðaráætlun hljóðar upp á kr. 27.254.000.- Eftirtaldir aðilar…

Hirðing á rusli í Ólafsvík sem átti að fara fram í dag tefst vegna veðurs og færðar. Reynt verður aftur á morgun ef veður leyfir. Sorp í Snæfellsbæ er hirt…

Vakin er athygli á því að 318. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar, fimmtudaginn 21. febrúar 2019 kl. 16:00. Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir…

Um næstu mánaðarmót verða klippikort tekin í notkun á gámastöðinni undir Enni í Ólafsvík. Íbúar fá afhent eitt kort fyrir hvert heimili og er það afhent á gámastöðinni. Innifalið eru…

Sædís Heiðarsdóttir og Sigrún Magnúsdóttir, þáv. umhverfisráðherra, tóku fyrstu skóflustungu árið 2016. Ljósmynd: Alfons Finnsson. Framkvæmdasýsla ríkisins hefur kynnt opið útboð á framkvæmdum við jarðvinnu og girðingavinnu verksvæðis þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi. Þjóðgarðurinn var…

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi mun halda fundi til að kynna verkefnið „Bættur rekstur – Betri afkoma til að örva nýsköpun í starfandi fyrirtækjum á Vesturlandi 2019“. Verkefnið er áhersluverkefni í…

Drónamynd af hlaupaleið. Mynd: Aaron Palaian. Alþjóðlegt þríþrautarmót verður haldið á Snæfellsnesi í sumar. Mótið verður haldið laugardaginn 27. júlí og er keppnisfyrirkomulag með þeim hætti að um heilan járnmann…

Snæfellsbær hvetur alla til þátttöku í Lífshlaupinu sem hefst 6. febrúar 2019. Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að…

Í tilefni dags leikskólans þann 6. febrúar er fjölskyldum leikskólabarna á Kríubóli og Krílakoti boðið í morgunkaffi á leikskólanum á milli klukkan 8 og 9. Foreldrar mæta þá með börnum…

Miðvikudaginn 6. febrúar býður Grunnskóli Snæfellsbæjar til Skólaþings. Skólinn varðar okkur öll, sérstaklega nemendur, foreldra og starfsfólk. Það er dýrmætt að þessir hópar komi saman af og til og ræði…

Snæfellsbær hefur stofnað aðgang á samfélagsmiðlinum Instagram. Þar munu birtast myndir af lífinu í sveitarfélaginu. Mannlíf, menning og náttúra í bland við það sem hæst ber hverju sinni. Við hvetjum…

Álagningu fasteignagjalda 2019 hefur nú verið lokið. Álagningarseðlar fasteignagjalda fyrir árið 2019 verða sem fyrr ekki sendir út á pappír, heldur verða þeir aðgengilegir rafrænt í gegnum www.island.is. Ef óskað…

Leiðrétting: Ólafsvíkurvaka verður 6. - 7. júlí 2019, ekki í lok júní eins og áður kom fram. Ólafsvíkurvaka verður haldin dagana 28. - 29. júní nk. og verður þetta í…

Grunnskóli Snæfellsbæjar auglýsir eftir skólaliða í 90% starf á starfstöðina í Ólafsvík. Vinnutíminn er frá kl 7:45 - 15:00. Starfsvið skólaliða Annast frímínútnagæslu, aðstoðar, undirbýr og gengur frá eftir matar-…

Snæfellsbær óskar eftir umsóknum vegna söluvagna í sveitarfélaginu fyrir sumarið 2019. Umsækjandi um stöðuleyfi söluvagna getur nálgast eyðublað á meðfylgjandi hlekk hér að neðan. Umsækjendur eru beðnir um að kynna…

Löng hefð hefur myndast fyrir því undir lok janúarmánaðar að Kvenfélag Ólafsvíkur baki sólarpönnukökur í tilefni þess að sólin nái fyrir Ennið og skíni á bæjarbúa eftir um tveggja mánaða…

Héraðssamband Snæfellsness og Hnappadalssýslu (HSH) veitti á föstudaginn viðurkenningar til íþróttamanna HSH vegna ársins 2018. Íþróttamenn voru heiðraðir fyrir góðan árangur á liðnu ári auk þess sem veitt var viðurkenning…

Ólafsvík séð til norðvesturs.Íbúum Snæfellsbæjar fjölgaði um 2,6% eða 43 manns á síðasta ári skv. talningu Þjóðskrár Íslands. Samkvæmt sömu gögnum voru íbúar 1680 talsins undir lok síðasta árs og…

Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsbæjar, skrifaði um fjárhagsáætlun ársins í nýjasta tölublaði af Jökli og er greinin einnig birt hér. Hér er hægt að lesa ný sem gömul eintök af Jökli.…

Velferðarstefna Vesturlands liggur nú til umsagnar hjá sveitarfélögum á Vesturlandi og hjá öðrum hagsmunaaðilum með umsagnarfresti til 15. febrúar næstkomandi. Velferðarstefnan var kynnt á fundi bæjarstjórnar Snæfellsbæjar þann 10. janúar…

Rada miejska Snæfellsbær zatwierdziła na ostatnim posiedzeniu zeszłego roku wprowadzenie dotacji do hobby od 2019 r. Dotacja wynosi 20 000 kr. rocznie. Jest ona przeznaczona na obniżenie kosztów związanych z…

Hafnir Snæfellsbæjar auglýsa eftir hafnarstarfsmanni til afleysinga við Rifshöfn. Viðkomandi mun einnig þurfa að vinna við aðrar hafnir Snæfellsbæjar. Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og geta hafið…

Sigrún Ólafsdóttir, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Snæfellsbæjar, Kári Viðarsson, listamaður með meiru, og Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsbæjar, við undirritun samningsins í Ráðhúsi Snæfellsbæjar í dag.Í dag gerðu Snæfellsbær og Frystiklefinn með…

Mannamót, árleg ferðasýning sem Markaðsstofur landshlutanna halda í samvinnu við flugfélagið Erni og Isavia, fór fram í Kórnum í Kópavogi í gær. Markmið Mannamóta er að veita ferðaþjónustuaðilum á landsbyggðinni vettvang…

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti 3. maí 2018 að auglýsa tillögu að breyttu deililiskipulagi frístundahúsa á Hellnum, Snæfellsbæ skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Gerð var breyting árið 2015 vegna vegslóða sem…

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti 8. nóvember 2018 að auglýsa tillögu að breyttu deililiskipulagi Hellisvalla á Hellnum, Snæfellsbæ skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Árið 2011 var sótt um breytingu á deiliskipulaginu…

Sorphirða á Hellissandi og Rifi tefst um einn dag samkvæmt tilkynningu frá Gámaþjónustunni. Áætlað var að rusl skyldi hirt í dag. Það verður gert á morgun, miðvikudaginn 16. janúar. Ástæðan…

Annað árið í röð hlýtur Vesturland viðurkenningu í tímaritinu Luxury Travel Guide. Árið 2017 var það valið sem myndrænasti áfangastaður Evrópu og árið 2018 sem vetraráfangastaður Evrópu. Luxury Travel…

Ráðgjafar á vegum Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi verða með kynningu á Uppbyggingarsjóði Vesturlands á næstu dögum þar sem hægt er að nálgast ýmsar upplýsingar um gerð umsókna, styrkhæfni verkefna o.fl. …

Þrjú félög í Snæfellsbæ, Lionsklúbbur Nesþinga á Hellissandi, Leikfélag Ólafsvíkur og Slysavarnadeildin Helga Bárðardóttir á Hellissandi, standa sameiginlega að mikilli fiskréttaveislu ár hvert þar sem kúttmagi er í hávegum hafður.…

Vakin er athygli á því að 316. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar, fimmtudaginn 10. janúar 2019 kl. 16:00. Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir…

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti á síðasta fundi nýliðins árs að taka upp frístundastyrk frá og með árinu 2019. Frístundastyrkurinn hljóðar upp á 20.000 krónur á ári og gildir til niðurgreiðslu þátttökugjalda í…

Snæfellsbær vill minna á að jólatré verða hirt í Ólafsvík, Rifi og á Hellissandi eftir kl. 19:30 mánudaginn 7. janúar. Þeir sem vilja nýta sér þessa þjónustu eru beðnir að…

Landvarðarnámskeið Umhverfisstofnunar verður haldið í febrúar 2019. Námskeiðið spannar 110 kennslustundir sem raðast niður á 4 vikur. Það hefst 31. janúar og lýkur 24. febrúar. Í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli starfa nú…

Starfsstöð Gámaþjónustunnar undir Enni í Ólafsvík er lokuð í dag, 3. janúar, vegna veðurs. Opið næst á laugardag frá kl. 11 - 15.

Stofnanir Snæfellsbæjar verða opnar yfir jólahátíðina sem hér segir:20. desember er opið 9:00 - 15:30 21. desember er opið 9:00 - 15:30 22. desember Lokað 23. desember Lokað 24. desember…

Útskriftarhátíð Fjölbrautaskóla Snæfellinga verður haldin laugardaginn 15. desember í sal skólans í Grundarfirði. Hátíðin hefst kl. 14:00 og að henni lokinni verða kaffiveitingar í boði skólans. Allir velunnarar skólans eru…

Fjárhagsáætlun Snæfellsbæjar fyrir árið 2019 var tekin til síðari umræðu á fundi bæjarstjórnar þann 6. desember sl. og var hún samþykkt samhljóða. Rekstur Snæfellsbæjar hefur gengið ágætlega undanfarin ár og…

Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsnefndar Snæfellsbæjar var samþykkt, með fyrirvara um umsagnir umsagnaraðila, að veita Golfklúbbnum Jökli land í Rifi undir nýjan golfvöll. Meirihluti bæjarstjórnar samþykkti í kjölfarið að…

Fyrir tæpum 20 árum ákváðum við Snæfellingar sameiginlega að standa vörð um umhverfið. Við ákváðum að hvert lítið skref skipti máli - mikilvægast væri að byrja að stíga þau. Sveitarfélögin…

Strætó bs. skipuleggur strætisvagnaþjónustu á landsbyggðinni. Yfir jól og áramót 2018 verður ekið samkvæmt áætlun Strætó hluta úr dögum. Nánari upplýsingar er að finna á viðeigandi slóðum hér að neðan,…

Nú er opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands. Veittir verða atvinnuþróunar- nýsköpunar- og menningarstyrkir ásamt stofn- og rekstrarstyrkjum til menningarverkefna. Á heimasíðu Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi (sjá hér) er að…

Nú í morgunsárið hófst útsending jólaútvarps Grunnskóla Snæfellsbæjar á FM 103,5. Útvarpið verður í loftinu dagana 10. - 13. desember og er þetta í þriðja skipti sem nemendur og starfsfólk…

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull hefur ákveðið að byggja nýtt salernishús við afleggjarann niður á Djúpalónssand. Í húsinu munu verða 10 klósett, þar af 2 fyrir hreyfihamlaða. Húsið verður upphitað og með rafmagni,…

Árleg bókaveisla Grunnskóla Snæfellsbæjar verður haldin 10. desember n.k. í félagsheimilinu Klifi og hefst klukkan 20:00. Eftirfarandi rithöfundar lesa úr bókum og árita: Einar Kárason - Stormfuglar Auður Ava Ólafsdóttir…

Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsbæjar, og Margrét Björk Björnsdóttir veittu verðlaununum viðtöku fyrir hönd Snæfellsbæjar úr hendi Skarphéðins Bergs Steinarssonar, ferðamálastjóra.Snæfellsbær hlaut í dag Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu 2018 fyrir vel heppnaðar framkvæmdir við Bjarnarfoss…

Vakin er athygli á því að 315. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar, fimmtudaginn 6. desember 2018 kl. 15:00. Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir…

Innritun í skólavistun Tónistarskóla Snæfellsbæjar fyrir vorönn 2019 fer fram í Ólafsvík dagana 6. til 13. desember. Hægt er að hringja í síma 433 9928 eða senda tölvupóst á netfangið:…

Jólatónleikar Tónlistarskóla Snæfellsbæjar verða haldnir sem hér segir: Mánudaginn 3. desember í Klifi kl. 17:00 Fimmtudaginn 20. desember á Lýsuhóli kl. 13:00 Jólatónleikar fullorðinna nemenda tónlistarskólans verða haldnir: Miðvikudaginn 5.…

Það má segja að menningarlíf hér í Snæfellsbæ sé með besta móti nú þegar líða fer að jólum. Fjöldinn allur af viðburðum eru á döfinni og ættu allir að geta…

Við viljum benda á að sækja þarf um byggingarleyfi til að grafa grunn fyrir mannvirki, reisa það, rífa eða flytja, breyta því, burðarkerfi þess, lagnakerfum eða breyta notkun þess, útliti…

Umhverfisstofnun leitar að starfsmanni til að sinna landvörslu í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli allt árið um kring. Starfsemin fer fram á utanverðu Snæfellsnesi, í þjóðgarðinum, gestastofunni Malarrifi og friðlýstu svæðunum á Búðum…

Í gær voru opnuð tilboð í veginn um Fróðárheiði og bauð Borgarverk lægst í framkvæmdina, eða 93,7% af áætluðum kostnaði við verkið. Um er að ræða endurbyggingu á 4,8 km…

Háskólinn á Akureyri vinnur nú að stórri rannsókn um stöðu innflytjenda og fjölmenningar á Íslandi þar sem Snæfellsbær skipar sérstakan sess sem eitt af samanburðarsveitarfélögunum. Markmið rannsóknarinnar er að fá…

Söngkonan Guðrún Árný heldur jólatónleika ásamt Skólakór Snæfellsbæjar í Ólafsvíkurkirkju þann 28. nóvember næstkomandi. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og fæst aðgangur að tónleikum gegn greiðslu miðaverðs upp á 1000.- krónur.…

Menningarnefnd Snæfellsbæjar stendur í fyrsta sinn fyrir Jólaþorpi í Átthagastofu Snæfellsbæjar. Jólaþorpið verður haldið laugardaginn 1. desember frá kl. 13 - 17. Að sjálfsögðu verður jólastemming í hávegum höfð með lifandi…

Snæfellsbær auglýsir eftir starfsmanni yfir jólaopnun Pakkhússins. Starfið er á tímabilinu 1. desember-23. desember. Unnið allar helgar aðventunnar og hverjum degi frá frá 11.-23. desember. Viðkomandi starfsmaður sér um að…

Listasýningin Nr. 3 Umhverfing á vegum Akademíu skynjunarinnar er fyrirhuguð á Snæfellsnesi næsta sumar. Sýningin er hluti af röð samsýninga sem settar verða upp víða um land á næstu árum. Sams…

Fyrir síðustu helgi auglýsti Vegagerðin eftir tilboðum í endurbyggingu á 4,8 km leið yfir Fróðárheiði, frá núverandi slitlagsenda við Valavatn að vegamótum við Útnesveg. Snæfellsbæingar hafa beðið eftir þessari framkvæmd…

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir stöðu félagsráðgjafa lausa til umsóknar. Um er að ræða 100% starf. Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga (FSS) annast félags- og skólaþjónustu sveitarfélaganna á Snæfellsnesi, Snæfellsbæjar, Stykkishólmsbæjar,…

Snæfellsbær styður konur í að taka sér frí frá störfum frá kl. 14:55 á morgun, miðvikudaginn 24. október, mæta á samstöðufund og taka þátt í samstöðu um kröfuna um kjarajafnrétti.…

Kannt þú að elda frábæran fiskirétt eða fiskisúpu? Fiskiréttakeppnin er einn vinsælasti og best sótti viðburður Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar Northern Wave sem haldin verður í Frystiklefanum helgina 26.-28. október næstkomandi. Fiskiréttakeppnin…

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Northern Wave fer fram í ellefta sinn helgina 26. - 28. október næstkomandi í Frystiklefanum. Á hátíðinni í ár verða sýndar 60 alþjóðlegar stuttmyndir, hvort tveggja rjómi nýrra…

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunargerðar Snæfellsbæjar fyrir árið 2019. Því er auglýst eftir umsóknum um styrkveitingu. Þeir aðilar sem hyggjast sækja um styrki er varða næsta fjárhagsár eru hvattir til…

Íbúar í dreifbýli Snæfellsbæjar geta sótt árlega um sérstakan akstursstyrk til að koma til móts við kostnað vegna aksturs barna til Ólafsvíkur í íþrótta- og tómstundaiðkun. Árlegur akstursstyrkur er 30.000…

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun á næstu tveimur vikum halda tíu opna fundi hringinn í kringum til að ræða nýtt frumvarp til laga um veiðigjald og stöðu sjávarútvegsins…

Sorphirða á Hellissandi og Rifi tefst um einn dag samkvæmt tilkynningu frá Gámaþjónustunni. Áætlað var að rusl skyldi hirt í dag en það verður gert á morgun, miðvikudaginn 10. október.…

Teiknistofan Landslag hlaut nýverið virt alþjóðleg verðlaun í landslagsarkitektúr fyrir hönnun tröppustígs á Saxhól í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli. Verðlaunin, Rosa Barba Landscape Prize, eru ein virtustu verðlaun sem veitt eru í…

Blóðbankabíllinn verður á Snæfellsnesi á þriðjudag og miðvikudag í næstu viku. Þriðjudaginn 9. október við Kjörbúðina í Grundarfirði frá kl. 12:00 - 17:00. Miðvikudaginn 10. október við Íþróttamiðstöðina í Stykkishólmi…

Frestur til að sækja um styrki til atvinnuþróunar og nýsköpunar úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands hefur verið framlengdur til miðnættis þann 9. október 2018. Á heimasíðu Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi er að…

Nú á allt að vera orðið tilbúið fyrir íbúa og fyrirtæki í Fróðárhreppi (innan Ólafsvíkur) til að tengjast ljósleiðaranum. Meðfylgjandi eru leiðbeingar um hver næstu skref eru: Notandi pantar þjónustu…

Bæjarstjórn samþykkti samhljóða á síðasta bæjarstjórnarfundi að halda opinn íbúafund vegna fjárhagsáætlunargerðar næsts árs. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 4. október næstkomandi í félagsheimilinu Klifi og hefst hann kl. 20:00. Íbúar…

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir stöðu félagsráðgjafa lausa til umsóknar. Um er að ræða 100% starf. Staðan er laus frá og með 1. nóvember 2018 eða eftir samkomulagi. Félags- og…

Þann 2. október næstkomandi er fyrirhugað að bjóða upp á námskeið í Grunnskóla Snæfellsbæjar um tölvu- og skjánotkun barna. Námskeiðið er hugsað fyrir foreldra og aðra sem koma að málefnum…

Atvinnuráðgjafi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi verður með skipulagða viðtalstíma í ráðhúsi Snæfellsbæjar fjórða miðvikudag í hverjum mánuði í allan vetur utan desembermánaðar. Atvinnuráðgjafi SSV í Snæfellsbæ er Margrét Björk Björnsdóttir…

Þann 15. september verður haldinn í fyrsta skipti Alheimshreinsunardagurinn sem leggur áherslu á að allir íbúar þessarar jarðar nýti daginn til þess að hreinsa sitt umhverfi. Landvernd, Blái herinn, Plastlaus…

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi auglýsa eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Vesturlands. Veittir verða styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar. Á heimasíðu Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi er að finna upplýsingar um umsóknarferli, reglur og viðmið varðandi…

Snæfellsbær vill minna foreldra ungbarna á að frá árinu 2016 hefur verið hægt að sækja um heimgreiðslur til sveitarfélagsins. Með þeim greiðir Snæfellsbær tiltekna upphæð beint til foreldra barna eftir…

Skv. upplýsingum frá landbúnaðar- og fjallskilanefnd Snæfellsbæjar verður réttað í Snæfellsbæ eins og fram kemur hér að neðan: Réttað verður laugardaginn 15. september 2018: 1) Ólafsvíkurrétt í Ólafsvík, Snæfellsbæ 2)…

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar fimmtudaginn 6. september n.k. Fundurinn hefst kl. 16:00 í Ráðhúsi Snæfellsbæjar. Smella hér til að sjá dagskrá fundar.

Snæfellsbær stendur fyrir lýðheilsugöngum á miðvikudögum í september í samstarfi við Lýðheilsufélag Íslands. Göngurnar, sem eru fjölskylduvænar og henta öllum aldurshópum, hefjast kl. 18:00 og taka u.þ.b. 60-90 mínútur. Tilgangur…

Svæðisgarðurinn Snæfellsnes boðar til fundar í félagsheimilinu Breiðabliki fimmtudagskvöldið 30. ágúst kl. 20.30 þar sem fjallað verður um endurheimt votlendis. Rætt verður um málefnið út frá vísindalegri þekkingu, verklegum framkvæmdum,…

Fjórða umferð Íslandsmótsins í rallý fer fram á suðvestur- og vesturhluta landsins dagana 23.-25. ágúst n.k. og fer annar keppnisdagur að miklu leyti fram í Snæfellsbæ. Keppnum af þessu tagi…

Grunnskóli Snæfellsbæjar verður settur á morgun, miðvikudaginn 22. ágúst. Fer skólasetning fram í sölum starfstöðvanna áður en nemendur hitta umsjónarkennara sína. Foreldrar og velunnarar skólans eru boðnir velkomnir. Nemendur mæta sem…

Leikskóli Snæfellsbæjar óskar eftir starfsmanni til ræstingar í Krílakoti. Um er að ræða 91% starf. Vinnutími frá 8:00 - 15:00. Starfið felur í sér þrif í leikskólanum og þvotta. Starfið…

Heima á Snæfellsnesi er nafn viðburða sem Svæðisgarðurinn Snæfellsnes hefur skipulagt og felur í sér að farnar verða þrjár hringleiðir um Snæfellsnes, stoppað á áhugaverðum stöðum og sögur lesnar úr…

Sundlaug Snæfellsbæjar verður opin sem hér segir yfir verslunarmannahelgina. Föstudagur 3. ágúst 7:30 - 21:00 Laugardagur 4. ágúst 10:00 - 17:00 Sunnudagur 5. ágúst 10:00 - 17:00 Mánudagur 6. ágúst…

Útibú sýslumanns Vesturlands við Klettsbúð 4 í Snæfellsbæ verður lokað vegna sumarleyfa frá 7. - 10 ágúst næstkomandi.

Tröppustígurinn á Saxhóli í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli hefur hlotið mikið lof síðustu mánuði. Nú hefur teiknistofan Landslag, sem hannaði tröppustíginn fyrir Umhverfisstofnun, verið tilnefnd til virtra verðlauna, Rosa Barba European Landscape, fyrir…

Áætlaðar rútuferðir á vegum Hópferðabíla Svans Kristófers munu liggja niðri frá 23. júlí til 8. ágúst sökum sumarleyfa.

Ríkisstjórnarfundur var haldinn að Langaholti í Staðarsveit í gær, mánudaginn 16. júlí. Að loknum sumarfundi ríkisstjórnarinnar fundaði ríkisstjórnin með fulltrúum sveitarstjórna á Vesturlandi. Á þeim fundi var m.a. farið yfir…

Gleðin verður allsráðandi í Snæfellsbæ um helgina þegar Sandara- og Rifsaragleði verður haldin. Gleðin hefst á fimmtudegi með uppistandi Ara Eldjárns og lýkur á sunnudegi með tónleikum Halldórs Gylfasonar. Á…

Starfsstöð Gámaþjónustunnar undir Enni í Ólafsvík er lokuð í dag, 29. júní, vegna veðurs. Opið næst á laugardag frá kl. 11 - 15.

Sveitarfélögin fimm á Snæfellsnesi hlutu nýverið umhverfisvottun EarthCheck á starfsemi sína í níunda sinn, og halda því áfram að vera leiðandi samfélag í úrbótum umhverfis- og samfélagsmála. Að fá alþjóðlega…

Listasýning Jónínu Guðnadóttur, Ó, dýra líf, opnar í Malarrifsvita föstudaginn 29. júní n.k. og eru allir velkomnir. Sýningin verður opin daglega frá kl. 12:00 til 16:30 út sumarið. Karlakórinn Heiðbjört…

Skemmtiferðaskipið MS Bremen hefur boðað komu sína til Ólafsvíkur n.k. laugardag, 23. júní. Áætlað er að skipið komi um sjöleytið að morgni og haldi sína leið um hálf tvö. MS…

Fimmtudaginn 14. júní s.l. tók ný bæjarstjórn formlega við hér í Snæfellsbæ og hélt sinn fyrsta fund. Tveir nýir bæjarfulltrúar tóku sæti við það tækifæri, þau Auður Kjartansdóttir og Michael…

Þar sem veðurspá morgundagsins er ekki upp á marga fiska verður hátíðardagskrá 17. júní færð inn í íþróttahús. Landsbankahlaup og HM-keppni verða á sínum stað. Allir geta farið á hestbak…

Vakin er athygli á því að sundlaugin í Ólafsvík verður lokuð þann 17. júní. Opnunartími í sumar er að öðrum kosti sem hér segir: Virkir dagar, opið frá 7:30 -…

Skemmtiferðaskipið Hanseatic liggur nú fyrir utan Ólafsvík. Er þetta fyrsta skemmtiferðaskipið sem hefur viðkomu í Ólafsvík í fjöldamörg ár. Hanseatic er fimm stjörnu skemmtiferðaskip sem skráð er á Bahamaeyjum, 123 metrar…

Markaðsstofa Vesturlands er komin á Snapchat og mun láta „snappið“ ganga á milli samstarfsaðila sinna í sumar. Fyrirkomulagið verður með þeim hætti að hver aðili fær þrjá daga í senn…

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir starfsmanni í félagslega heimaþjónustu í Snæfellsbæ. Um er að ræða þjónustu við heimili í Snæfellsbæ Laun skv. kjarasamningi sveitarfélaganna og SDS Starfsmaður þarf að…

Nýi gervigrasvöllurinn í Ólafsvík verður vígður við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 13. júní þegar Leiknismenn frá Reykjavík koma í heimsókn. Dagskrá verður með þeim hætti að kl. 17:30 verður blásið til…

Það er gaman að segja frá því að tjaldsvæði Snæfellsbæjar hafa sennilega aldrei verið vinsælli. Þegar fjöldi gesta á tjaldsvæðunum í nýliðnum maímánuði var borinn saman við fjölda gesta í…

Sker resturant opnaði um síðustu helgi í glæsilegu húsnæði við Ólafsbraut 19 í Ólafsvík. Undanfarna mánuði hefur húsnæðið verið tekið í gegn og breytt í veitingastað en áður var Smiðjan…

Slysavarnadeildin Helga Bárðardóttir ætlar að láta steypa styttuna „Jöklarar“, sem staðsett er í sjómannagarðinum á Hellissandi, í brons. Nú er svo komið að styttan liggur undir skemmdum og nauðsynlegt að…

Í síðustu viku var opið hús á Kríubóli og um leið var útskriftarathöfn elstu barna leikskólans. Ellefu börn voru í útskriftarhópnum í ár. Þau sungu fyrir gesti, m.a. sungu þau…

Síðasti fundur fráfarandi bæjarstjórnar fór fram í gær. Kristján Þórðarson hverfur úr bæjarstjórn eftir 16 ára setu og Kristjana Hermannsdóttir eftir 12 ár. Þá hefur Kristjana einnig gengt stöðu forseta…

Hollvinasamtök Þórðar Halldórssonar frá Dagverðará og Svæðisgarðurinn Snæfellsnes óska eftir sjálfboðaliðum til að taka að sér sýningar- og vitavörslu í Malarrifsvita undir Jökli. Í sumar mun listakonan Jónína Guðnadóttir verða…

Snæfellsjökulshlaupið verður haldið 30. júní n.k. og er þetta er í áttunda skiptið sem hlaupið er haldið. Hlaupið hefur fengið mjög góðar viðtökur undanfarin sjö ár og heppnast mjög vel. Ræst…

Sandara- og Rifsaragleði 2018 fer fram helgina 13. - 15. júlí 2018. ATH: Þetta eru 1. drög að dagskrá hátíðarhaldanna 2018. Engar tímasetningar eru birtar og fastlega má búast við…

Það má segja að veðráttan hafi ekki leikið við okkur frá áramótum - allavega ekki þegar kom að framkvæmdum við nýja gervigrasvöllinn í Ólafsvík. Vegna kulda og snjóþunga, og svo…

Starfsfólk Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Jaðars fór í vorferð miðvikudaginn 30. maí s.l. Farið var í íshellinn á Langjökli og síðan í náttúrulaugarnar í Kraumu við Deildartunguhver. Ferðin var frábær í…

Nú standa yfir framkvæmdir við lagningu ljósleiðara í Fróðárhreppi. Að þeim framkvæmdum loknum mun verða farið aftur suður fyrir heiði á Arnarstapa þar sem lokið verður við þær tengingar sem…

Vinnuskóli Snæfellsbæjar hefst n.k. mánudag, 4. júní 2018. Mæting er tímanlega kl. 8.00 í áhaldahús Snæfellsbæjar. Muna að koma klædd eftir veðri.

Sjómannadagurinn í Snæfellsbæ á sér merkilega sögu og er einn af stóru menningarviðburðunum í bænum ár hvert. Áhafnirnar á á Magnúsi SH, Matthíasi SH, Agli SH og Álfi SH sáu…

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður í Ólafsvík 2. júní n.k. og hlaupið verður frá Sjómannagarðinum kl. 11:00. Í boði eru tvær vegalengdir, 2,5 km. og 5 km. Ekki þarf að skrá sig…

Smiðjan opnaði síðastliðinn fimmtudag í nýjum húsakynnum við Ólafsbraut 19 í Ólafsvík. Þar verður rekin dagþjónustu- og endurhæfingarstöð FSS fyrir fatlaða og aðra með skerta starfsgetu. Byggðasamlagið, sem rekur félags-…

Í gær hófst alþjóðlegt stangveiðimót í Snæfellsbæ á vegum Íslandsdeildar samtaka evrópskra sjóstangveiðimanna (EFSA) og stendur það til 1. júní næstkomandi. Mótið er það fjölmennasta sem haldið hefur verið hér…

Fyrsta hraðhleðslustöð Orku náttúrunnar á Snæfellsnesi var tekin í notkun í Snæfellsbæ í gær. Það var enginn annar en Þröstur Kristófersson frá Sandi sem renndi nýja tengitvinnbíl sínum í hlað…

Go West / Út og vestur, ferðaþjónustufyrirtæki með aðsetur að Arnarstapa, er nú þátttakandi í Vakanum og hefur einnig uppfyllt gullviðmið umhverfiskerfis Vakans fyrir vistvæna ferðaþjónustu. Það eru hjónin Þuríður…

Grunnskóli Snæfellsbæjar er heilsueflandi grunnskóli sem hlotið hefur umhverfisvottunina Grænfánann. Í skólanum eru um 250 nemendur og óskar samheldinn og öflugur hópur starfsmanna eftir vinnufélögum. Eftirtalin störf eru laus til…

Kjörskráin liggur frammi til sýnis í fundarsal Ráðhúss Snæfellsbæjar frá og með miðvikudeginum 16. maí 2018 til og með föstudeginum 25. maí 2018 á venjulegum opnunartíma. Kjörskráin miðast við skráð heimilisfang…

Þema tónleikanna er „Íslenskt, já takk!“ í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Tónleikarnir eru í dag, fimmtudaginn 17. maí, og hefjast í Ólafsvíkurkirkju kl. 20:00. Aðgangseyrir: frjáls framlög.…

Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninganna sem fram fara þann 26. maí n.k. rann út síðastliðinn laugardag, 5. maí. Tvö framboð bárust í Snæfellsbæ, D-listi Sjálfstæðismanna og J-listi Bæjarmálasamtaka Snæfellsbæjar. J-listann skipa: Svandís…

Við bjóðum íbúa Snæfellsbæjar velkomna á nýja vefsíðu sveitarfélagsins. Það er von okkar að nýja vefsíðan stuðli að auknu upplýsingaflæði og gegnsærri stjórnsýslu. Lagt var upp með að einfalda aðgengi…

Síðastliðin átta ár hefur átthagafræði verið fastur liður í skólastarfi Grunnskóla Snæfellsbæjar í öllum árgöngum. Síðastliðinn föstudag var opnuð ný heimasíða um átthagafræðina þar sem hægt er að kynna sér…

Ársreikningur Snæfellsbæjar og stofnana hans var tekinn fyrir í fyrri umræðu í bæjarstjórn Snæfellsbæjar í gær, miðvikudaginn 11. apríl 2018. Ársreikningurinn er settur fram samkvæmt reikningsskilum sveitarfélaga. Starfseminni er skipt…

Það er ánægjulegt að segja frá því að samkvæmt rannsókn sem Landlæknisembættið gerði á árunum 2016 - 2017 kom fram að íbúar Snæfellsbæjar séu hamingjusamastir allra íbúa í sveitarfélögum hér…

Á verkefnaáætlun Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem gefin var út sem stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum í lok mars, var áætlað framlag til nokkurra verkefna…

Hin árlega heilsuvika Snæfellsbæjar nálgast, hún verður 1. - 8. mars. Við mælum með að áhugasamir fylgist með facebooksíðu Heilsuvikunnar hér: https://www.facebook.com/Heilsuvika-432226960447813/

Fasteignagjöld 2018 hafa verið lögð á. Meðfylgjandi eru upplýsingar um álagningu ásamt gjaldskrá 2018. Viðhengi: Auglýsing um álagningu fasteignagjalda 2018 Gjaldskrá fasteignagjalda 2018