Tveir framboðslistar bárust fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Snæfellsbæ 2022; J-listi bæjarmálasamtaka Snæfellsbæjar og D-listi Sjálfstæðisflokksins.
Kjörskrá liggur frammi til kjördags á skrifstofu Snæfellsbæjar í Ráðhúsinu á Hellissandi, á opnunartíma skrifstofunnar.
J-listi bæjarmálasamtaka Snæfellsbæjar
- Michael Gluszuk / 101284-2049 / Fossabrekku 4 / rafvirki
- Margrét Sif Sævarsdóttir / 240187-2649 / Hábrekku 11 / grunnskólakennari
- Fríða Sveinsdóttir / 030269-3579 / Brautarholti 28 / bókasafnsvörður
- Patryk Zolobow / 111282-2429 / Túnbrekku 7 / sjúkraflutningamaður
- Tinna Ýr Gunnarsdóttir / 200588-2909 / Brautarholti 5 / húsmóðir
- Ása Gunnarsdóttir / 260385-2249 / Hraunási 6 / grunnskólakennari
- Matthildur Kristmundsdóttir / 090762-5086 / Fossabrekku 21 / húsmóðir
- Margrét Vilhjálmsdóttir / 100203-2190 / Sandholti 20 / leikskólaliði
- Heiðar Friðriksson / 200857-2849 / Hábrekku 7 / eldri borgari
- Jóhannes Stefánsson / 180287-2139 / Bárðarási 7 / sjómaður
- Ægir Ægisson /100588-2429 / Brautarholti 5 / vélstjóri
- Guðmundur Rúnar Gunnarsson / 220161-4209 /Brautarholti 1 / rafvirki
- Oddur Orri Brynjarsson / 170983-5729 / Hábrekku 11 / skipstjóri
- Hallveig Hörn Þorbjargardóttir / 151080-3759 / Snæfellsási 7 / uppalandi
D-listi Sjálfstæðisflokksins
- Björn Haraldur Hilmarsson / 090560-5309 / Grundarbraut 30 / útibússtjóri
- Júníana Björg Óttarsdóttir / 080273-4959 / Vallholti 26 / ráðgjafi
- Auður Kjartansdóttir / 230891-2309 / Ennishlíð 4 / fjármálastjóri
- Jón Bjarki Jónatansson / 130671-5199 / Naustabúð 11 / sjómaður
- Eiríkur Böðvar Rúnarsson / 240386-3139 / Böðvarsholti / véltæknifræðingur
- Jóhanna Jóhannesdóttir / 070894-2119 / Sandholti 22 / ferðamálafræðingur
- Kristgeir Kristinsson / 241178-4209 / Hraunási 11 / sjómaður
- Lilja Hrund Jóhannesdóttir / 01194-3419 / Hafnargötu 14 / matreiðslumaður
- Illugi Jens Jónasson / 300668-4299 / Vallholti 11 / skipstjóri
- Þorbjörg Erla Halldórsdóttir / 310590-3209 / Vallholti 20 / lögreglukona
- Gunnar Ólafur Sigmarsson / 191171-5279 / Naustabúð 13 / framleiðslustjóri
- Viktoría Kr. Guðbjartsdóttir / 040392-3789 / Holtabrún 8 / stjórnmálafræðingur
- Zekira Crnac / 160277-2549 / Bæjartúni 13 / húsmóðir
- Bárður Guðmundsson / 050953-3869 / Miðbrekku 5 / útgerðarmaður
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar
Sveitarstjórnarkosningarnar fara fram 14. maí. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst 25. apríl og fer fram í Ráðhúsi Snæfellsbæjar alla virka daga á opnunartíma. Hægt er að kjósa á öðrum tíma samkvæmt nánara samkomulagi við kjörstjóra, Karítas Hrafns Elvarsdóttir (s. 847-0295). Kjörstjórn minnir kjósendur á að hafa skilríki meðferðis á kjörstað.
Hægt er að kjósa utankjörfundar til kl. 17:00 á kjördag. Vinsamlegast athugið að þeir sem kjósa utankjörfundar á kjördag bera sjálfir ábyrgð á að koma atkvæði sínu á réttan stað.
Kjörfundir
Á kjördag, laugardaginn 14. maí, opna kjörfundir í Snæfellsbæ sem hér segir:
Ólafsvíkurkjördeild:
- Kjörfundur verður haldinn í Grunnskólanum í Ólafsvík.
- Kosning hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 22:00.
Hellissands- og Rifskjördeild:
- Kjörfundur verður haldinn í Grunnskólanum á Hellissandi.
- Kosning hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 22:00.
Staðarsveitar- og Breiðuvíkurkjördeild:
- Kjörfundur verður haldinn í Grunnskólanum á Lýsuhóli.
- Kosning hefst kl. 11:00 og stendur til kl. 20:00.
Kjörstjórn minnir kjósendur á að hafa skilríki meðferðis á kjörstað.
Talning atkvæða
Talning atkvæða fer fram í húsnæði Grunnskólans í Ólafsvík um leið og kjörstöðum lokar.
Hverjir eiga kosningarétt?
Kosningarrétt eiga allir íslenskir ríkisborgarar sem náð hafa 18 ára aldri á kjördag, 14. maí 2022, og sem skráðir eru með lögheimili í viðkomandi sveitarfélagi 36 dögum fyrir kjördag, þ.e. kl. 12 á hádegi 6. apríl 2022. Sama á við um danska, finnska, norska og sænska ríkisborgara sem eiga lögheimili á Íslandi. Aðrir erlendir ríkisborgarar sem átt hafa lögheimili hér á landi í þrjú ár samfellt fyrir kjördag, eiga einnig kosningarrétt, enda fullnægi þeir að öðru leyti framangreindum skilyrðum.