Minningarkort

Jaðar starfrækir minningarsjóð. Þar fást útgefin minningarkort. Heimilið sér um að senda kortin til viðtakanda. Ágóði útgáfunnar rennur til kaupa á tækjum og búnaði til heimilisins í samráði við stjórn Jaðars.

Vinsamlegast snúið ykkur til forstöðumanns vegna minningarkorta.

 

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar