Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga heldur utan um alla félagsþjónustu í Snæfellsbæ, en byggðasamlag sveitarfélaganna Eyja- og Miklaholtshrepps, Grundarfjarðarbæjar, Helgafellssveitar, Snæfellsbæjar og Stykkishólmsbæjar rekur Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga (FSS).
Hlutverk stofnunarinnar er að annast skólaþjónustu við grunn- og leikskóla aðildarsveitarfélaganna ásamt því að annast alla félagsþjónustuþætti og málefni barnaverndar á þjónustusvæðinu. Stofnunin annast einnig rekstur málaflokks fatlaðs fólks og er í þeim málaflokki hluti Þjónustusvæði Vesturlands bs.
Við bendum á heimasíðu þeirra sem nálgast má með því að smella hér – www.fssf.is
Félagsþjónusta
- Húsnæði
- Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga
- Fólk með fötlun