Í Snæfellsbæ eru tvær sundlaugar. Sundlaug Snæfellsbæjar er staðsett í Ólafsvík og er opin allt árið um kring. Lýsuhólslaug er í Staðarsveit og er opin yfir sumartímann. Nánari upplýsingar um sundlaugarnar fást með því að smella á myndirnar hér að neðan.