Víkingur / Reynir

Víkingur/Reynir sér um barna- og unglingastarf á vegum ungmennafélaganna Víkings í Ólafsvík og Reynis á Hellissandi. Ungmennafélagið Reynir var stofnað árið 1934 og Víkingur árið 1928. Síðastliðin ár hafa félögin unnið saman í góðu samstarfi og munu áfram koma til með að gera. Ein stjórn er yfir félögunum og vinna allir saman að heilbrigðri og fjöbreyttri íþróttaiðkun í Snæfellsbæ þar sem börn og unglingar eru í fyrirrúmi.

Til upplýsingar:

Til að finna upplýsingar um æfingar og annað starf á vegum félaganna bendum við áhugasömum á að fylgjast með samstarfi Víkings/Reynis á meðfylgjandi slóðum.

Facebook
Heimasíða