Hafnarsjóður Snæfellsbæjar

Hafnarsjóður Snæfellsbæjar á og rekur 3 hafnir, Ólafsvíkurhöfn, Rifshöfn og Arnarstapahöfn, auk þess á Hafnarsjóður hafnarmannvirki á Búðum og á Hellnum.

Sjávarútvegurinn er aðalburðarstoð atvinnulífs í Snæfellsbæ og eru reknar þrjár hafnir í bæjarfélaginu; í Ólafsvík, Rifi og á Arnarstapa.  Hafnarsjóður Snæfellsbæjar er sá áttundi stærsti á landinu og er alltaf líf á bryggjunum.  Í Snæfellsbæ er mikil útgerð bæði hjá stórum bátum og smábátum en í seinni tíð hafa smábátarnir stækkað og orðið öflugri.  Á strandveiðunum á sumrin eru um hundrað bátar að landa hér í höfnum á dag þegar mest er. Mikill fiskur er í Breiðafirði og hingað koma margir aðkomubátar til veiða sem eykur umsvif hafnanna og einnig fjölda fólks í bæjarfélaginu.

Mikil vinna hefur verið lögð í að gera hafnarsvæðin aðgengileg og snyrtileg og hefur það tekist vel.

Til upplýsingar:

Hafnarstjóri er Björn Arnaldsson.
Skrifstofa að Norðurtanga 5 í Ólafsvík.
Sími: 433 – 6922

Hægt er að senda honum tölvupóst með því að smella hér.

Skrifstofumaður hafnarinnar er Karen Olsen.  Sími: 433-6905.

Nánari upplýsingar um hverja höfn má finna með því að smella á viðeigandi flipa.

Ólafsvíkurhöfn

Hafnarverðir eru:
Þórður Björnsson og Sigurður Sveinn Guðmundsson. 

Hafrún Ævarsdóttir (fæðingarorlof).

Sími: 433-6921
Farsími: 863-1275
Fax: 436-1676
Netfang: olafsvikurhofn@snb.is
Upplýsingar um veður: Veðurupplýsingar í Ólafsvíkurhöfn

Rifshöfn

Hafnarverðir eru:
Trausti Leó Gunnarsson og Janusz Jacunski

Sími: 433-6924
Farsími: 863-1256
Fax: 436-6880
Netfang: rifshofn@snb.is

Arnarstapahöfn

Hafnarvörður er:
Guðmundur EM Ívarsson

Sími: 430-3723
Farsími: 840-3723
Fax: 435-6797
Netfang: olafsvikurhofn@snb.is