Rútuferðir

Snæfellsbær býður upp á reglulegar samgöngur milli þéttbýliskjarnanna Ólafsvíkur, Rifs og Hellissands, alla virka daga. Um aksturinn sér Hópferðabílar Svans Kristóferssonar.

Við vekjum athygli á því að öllum er frjálst að nýta sér frjálsar ferðir rútunnar sér að kostnaðarlausu, svo framarlega sem rúm leyfir.

Kvöldferðir hefjast í byrjun september samhliða opnun í félagsmiðstöðinni. Þangað til er síðasta ferð kl. 19:20.

Samgöngur