Hér má finna öll skipulög sem eru í kynningu í sveitarfélaginu hverju sinni.
Ábendingum um auglýstar tillögur skal skila skriflega til skipulags- og byggingarfulltrúa Snæfellsbæjar, Klettsbúð 4, 360 Snæfellsbæ eða með tölvupósti á byggingarfulltrui@snb.is.
Skipulög í kynningu:
Eldri skipulög:
- Lýsing og matslýsing vegna fyrirhugaðrar breytingar aðalskipulags Snæfellsbæjar við Dritvíkurveg og Djúpalónssand (frestur til 20. október 2022)
- Nýtt deiliskipulag vegna ferðaþjónustu á hluta lands Gíslabæjar (frestur til 10. mars 2022)
- Breyting aðalskipulags Snæfellsbæjar 2015 – 2031, land Melabúðar I og hluti lands Gíslabæjar (frestur til 10. mars 2022)
- Tillaga að deiliskipulagi íbúðasvæðis á Hellissandi (frestur til 2. desember 2021)
- Tillaga að deiliskipulagi iðnaðarsvæðis í Rifi (frestur til 25. nóvember 2021)
- Tillaga að deiliskipulagi Gamla kaupstaðar, Snæfellsbæ (frestur til 25. nóvember 2021)
- Forkynning tillögu að deiliskipulagi fyrir hluta jarðarinnar Gíslabæjar á Hellnum (frestur til 28. október 2021)
- Lýsing vegna fyrirhugaðs deiliskipulags raðhúsa á Hellissandi (frestur til 29. júlí 2021)
- Breyting aðalskipulags Snæfellsbæjar 2015 – 2031 á Hellnum
- Auglýsing um breytingu deiliskipulags Brekkunnar í Ólafsvík (frestur til 8. júlí 2021)
- Tillaga um nýtt deiliskipulag Hraunbala í landi Miðhúsa, Snæfellsbæ (frestur til 8. júlí 2021)
- Lýsing og matslýsing vegna fyrirhugaðrar breytingar aðalskipulags á Hellnum (frestur til 15. nóvember 2020)
- Breyting aðalskipulags og nýtt deiliskipulag vegna golfvallar sunnan Rifs (frestur til 19. mars 2020)
- Lýsing vegna fyrirhugaðrar deiliskipulagstillögu – Gamli Kaupstaður, Snæfellsnesi (frestur til 24. október 2019)
- Breyting deiliskipulags frístundahúsa á Arnarstapa (frestur til 26. septemer 2019)
- Lýsing vegna breytinga á aðalskipulagi vegna skógræktarsvæðis í Ólafsvík (frestur til 27. júní 2019)
- Lýsing vegna breytinga á aðalskipulagi vegna nýs golfvallar sunnan Rifs (frestur til 27. júní 2019)
- Breyting deiliskipulags Hellisvalla á Hellnum (frestur til 21. febrúar 2019)
- Breyting deiliskipulags frístundahúsa á Hellnum (frestur til 21. febrúar 2019)
Skipulag
- Tæknideild
- Aðalskipulag
- Deiliskipulag
- Skipulag í kynningu
- Fasteignagjöld
- Lausar lóðir
- Teikningar
- Eyðublöð