Tæknideild Snæfellsbæjar hefur á hendi daglega stjórnun skipulags- og byggingamála auk umferðarmála, umhverfisskipulags og landfræðilegs upplýsingakerfis Snæfellsbæjar.
Tæknideildin er staðsett í Ráðhúsi Snæfellsbæjar.
Opið alla virka daga frá kl. 09:00 – 15:30.
Sími: 433 – 6900
Tæknideild heldur úti vefsíðu þar sem finna má allt sem viðkemur starfssviði hennar.