Móttökustöð Terra undir Enni í Ólafsvík er lokuð í dag, 13. október, vegna veðurs. Opið næst á fimmtudag frá kl. 15 – 18.