Upplýsingasíða Snæfellsbæjar vegna COVID-19

Snæfellsbær fylgir leiðbeiningum stjórnvalda um hvernig bregðast skuli við COVID-19 faraldrinum og hefur gripið til nokkurra ráðstafana til að bregðast við í samræmi við þær. Ein af þeim er að taka saman upplýsingar sem gætu gagnast íbúum Snæfellsbæjar og miðla þeim hér á vef sveitarfélagsins. Síðan verður uppfærð eftir þörfum.

Almenningur skal ávallt fylgja fyrirmælum frá Embætti Landlæknis og Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Nýjustu upplýsingar um COVID-19 má finna á covid.is

Almennar upplýsingar til sveitarfélaga vegna COVID-19

Upplýsingar til skóla, nemenda, foreldra og fræðsluyfirvalda

Tilkynningar frá Snæfellsbæ

Aðgerðaráætlun Snæfellsbæjar (2. útgáfa 23. mars 2020)
Viðbragðsáætlun Snæfellsbæjar (2. útgáfa 13. mars 2020)
Covid-19

Skilaboð frá Jaðri vegna Covid-19

Af gefnu tilefni ítrekum við þær heimsóknarreglur sem nú eru í gildi á heimilinu. Þó…
Covid-19

Drodzy mieszkańcy Snæfellsbæjar

Drodzy mieszkańcy Snæfellsbæjar, Wirus, który atakuje resztę świata, nie wydaje się być łatwy do pokonania,…
Covid-19

Pistill bæjarstjóra, 30. október 2020

Ágætu íbúar Snæfellsbæjar, Veiran sem á heimsbyggðina herjar virðist ekki ætla að vera auðveld viðureignar,…
Covid-19

Smit af völdum kórónaveirunnar í þriðju bylgju faraldursins hefur greinst í Snæfellsbæ

Smit af völdum kórónaveirunnar í þriðju bylgju faraldursins hefur nú greinst í Snæfellsbæ. Einstaklingurinn sem um…