Snæfellsbær fylgir leiðbeiningum stjórnvalda um hvernig bregðast skuli við COVID-19 faraldrinum og hefur gripið til nokkurra ráðstafana til að bregðast við í samræmi við þær. Ein af þeim er að taka saman upplýsingar sem gætu gagnast íbúum Snæfellsbæjar og miðla þeim hér á vef sveitarfélagsins. Síðan verður uppfærð eftir þörfum.
Almenningur skal ávallt fylgja fyrirmælum frá Embætti Landlæknis og Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Nýjustu upplýsingar um COVID-19 má finna á covid.is.
Almennar upplýsingar til sveitarfélaga vegna COVID-19
- Leiðbeiningar fyrir starfsfólk á starfsstöðum sveitarfélaga (25.03.2020)
- Skynsamleg notkun einnota hanska og gríma (24.03.2020)
- Auglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar (23.03.2020)
- Rafræn útgáfa vottorða til staðfestingar á sóttkví (23.03.2020)
- Hertar takmarkanir á samkomum – mörkin sett við 20 manns (22.03.2020)
- Tillaga sóttvarnalæknis um útfærslu samkomubanns (22.03.2020)
- Íþróttir fullorðinna (20.03.2020)
- Rétt meðhöndlun úrgangs samkvæmt viðbragðsáætlun Almannavarna vegna COVID-19 (20.03.2020)
- Auglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar
- Bjargráð á streituvaldandi tímum
- COVID-19 upplýsingasíða
- COVID-19 og persónuvernd
- Dragðu úr sýkingarhættu (plaggat)
- Kóróna-veiran á auðlesnu máli
- Leiðbeiningar vegna COVID-19 kórónaveirunnar og fjarveru starfsmanna
- Leiðbeiningar vegna fjarfunda hjá sveitarfélögum
- Lykilskilaboð og forvarnaraðgerðir vegna COVID-19 í skólum
- Meðhöndlun úrgangs á neyðarstigi
- Minnisblað sóttvarnalæknis til heilbrigðisráðherra með tillögum um takmarkanir á samkomum og skólahaldi ásamt áréttingu sóttvarnalæknis um sama efni.
- Persónuvernd og COVID-19
- Ráðgjöf vegna COVID-19 og mannamóta
- Spurt og svarað um skólastarf á neyðarstigi almannavarna
- Upplýsingar fyrir stofnanir ríkis og sveitarfélaga vegna samkomubanns
- Gátlisti fyrir stofnanir vegna samkomubanns (15.03.2020)
- Upplýsingar landlæknis og almannavarna vegna þrifa á vinnustöðum vegna COVID-19
- Upplýsingar um viðbrögð við kórónaveirunni á arabísku, ensku, spænsku, farsi, kúrdísku, pólsku og sorani
- Vinnsla persónuupplýsinga á vinnustöðum í tengslum við sóttvarnir (COVID-19)
- Örugg samskipti fyrir helstu áhættuhópa á tímum COVID-19
Upplýsingar um kórónaveiruna - velferðarsvið sveitarfélaga
- Bjargráð á streituvaldandi tímum
- COVID-19 upplýsingasíða
- COVID-19 og persónuvernd
- Flokkun og hættumat starfsstöðva
- Gátlisti fyrir starfsstaði ÍTR, sundlaugar, íþróttafélög, frístund fatlaðra o.fl.
- Hlífðarfatnaður fyrir sambýli og búsetukjarna
- Kóróna-veiran á auðlesnu máli
- Minnisblað sóttvarnalæknis til heilbrigðisráðherra með tillögum um takmarkanir á samkomum og skólahaldi ásamt áréttingu sóttvarnalæknis um sama efni.
- Persónuvernd og COVID-19
- Tillaga að texta til að hengja upp í anddyrum íbúðakjarna
- Upplýsingar fyrir stofnanir ríkis og sveitarfélaga vegna samkomubanns
- Gátlisti fyrir stofnanir vegna samkomubanns (15.03.2020)
- Upplýsingar vegna kórónaveirunnar COVID-19 – velferðarsvið sveitarfélaga
- Viðmið um takmarkanir á skóla- og frístundastarfi vegna Covid-19
- Örugg samskipti fyrir helstu áhættuhópa á tímum COVID-19
Upplýsingar til skóla, nemenda, foreldra og fræðsluyfirvalda
- Samkomubann og börn (20.03.2020)
- Íþróttir fullorðinna (20.03.2020)
- Fræðslugátt Menntamálastofnunar (20.03.2020)
- Leiðbeinandi viðmið um íþrótta- og æskulýðsstarf í ljósi takmörkunar á skólastarfi og samkomum (20.03.2020)
- Upplýsingar til starfsmanna bókasafna vegna COVID-19 (19.03.2020)
- Auglýsing um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar
- Bjargráð á streituvaldandi tímum
- Bréf almannavarna til fræðsluaðila
- Bréf almannavarna til nemenda, foreldra og fræðsluaðila
- COVID-19 upplýsingasíða
- COVID-19 og persónuvernd
- Do uczniów rodziców i opiekunów – Til foreldra og forráðamanna (pólska)
- Forgangur starfsfólks í framlínustörfum að grunn- og leikskólaþjónustu, frístundastarfi og þjónustu dagforeldra vegna COVID-19
- Gagnlegar upplýsingar um sóttkví og áhrif hennar á nemendur og starfsfólk skóla
- Gagnlegt efni og gátlistar fyrir skóla, nemendur og foreldra um skólastarf á tímum COVID-19
- Gátlisti fyrir skólastjórnendur vegna forgangslista
- Gátlisti fyrir starfsstaði ÍTR, sundlaugar, íþróttafélög, frístund fatlaðra o.fl.
- Gátlisti vegna smits nemanda/starfsmanns af COVID-19 á öðrum skólastigum en grunnskóla
- Gátlisti vegna smits nemanda/starfsmanns af COVID-19 í grunnskóla
- Kóróna-veiran á auðlesnu máli
- Key Messages and Actions for COVID-19 Prevention and Control in Schools
- Leiðbeiningar til fræðsluaðila vegna COVID-19 kórónaveirunnar
- Minnisblað sóttvarnalæknis til heilbrigðisráðherra með tillögum um takmarkanir á samkomum og skólahaldi ásamt áréttingu sóttvarnalæknis um sama efni.
- Persónuvernd og COVID-19
- Sniðmát viðbragðsáætlunar fyrir framhaldsskóla (COVID-19)
- Spurt og svarað um skólastarf á neyðarstigi almannavarna
- To students parents and guardians – Til foreldra og forráðamanna (enska)
- Upplýsingar fyrir stofnanir ríkis og sveitarfélaga vegna samkomubanns
- Gátlisti fyrir stofnanir vegna samkomubanns (15.03.2020)
- Upplýsingar landlæknis og almannavarna vegna þrifa í íþróttamannvirkjum vegna COVID-19
- Upplýsingar landlæknis og almannavarna vegna þrifa í mötuneytum leik- og grunnskólum vegna COVID-19
- Upplýsingar landlæknis og almannavarna vegna þrifa í mötuneytum leik- og grunnskólum vegna COVID-19 (enska)
- Upplýsingar til starfsmanna bókasafna vegna COVID-19
- Viðbragðsleiðbeiningar fyrir skóla – kafli um sýkla
- Viðmið um takmarkanir á skóla- og frístundastarfi vegna Covid-19
- Þrif á leik- og grunnskólum
- Örugg samskipti fyrir helstu áhættuhópa á tímum COVID-19
Upplýsingar til hafnayfirvalda
- Captain’s declaration on COVID-19 suspect cases on board vessel
- COVID-19 og persónuvernd
- Infections due to the new Coronavirus, COVID-19. Ports and vessels
- Leiðbeiningar til áhafna skipa og starfsmanna og viðbragðsaðila innan skilgreindra sóttvarnarhafna
- Leiðbeiningar til starfsfólks hafna gegn kórónaveirunni COVID-19
- Yfirlýsing skipstjórnarmanna skemmtiferðaskipa vegna COVID-19
Information in English - ??
- Children and the ban on gatherings (20.03.2020)
- Call 1700 if you think you have been infected?
- Captain’s declaration on COVID-19 suspect cases on board vessel
- Coping with stress during the COVID-19 outbreak
- English – Novel Coronavirus COVID-19
- How to protect yourself against the COVID-19 coronavirus
- Important information for tourists in Iceland about COVID-19
- Informantion on the COVID-19 coronavirus – pre-school and primary school cafeterias
- Key Messages and Actions for COVID-19 Prevention and Control in Schools
- Minimise infection risk – caused by corona virus COVID-19 and other epidemics
- Risk Communication Guidance – Older adults and people with underlying medical conditions
- Upplýsingar um viðbrögð við kórónaveirunni á arabísku, ensku, spænsku, farsi, kúrdísku, pólsku og sorani
- To students parents and guardians (enska)
Informacje po polsku - ??
- Zalecenia dla osób narażonych na ciężki przebieg choroby COVID-19 (09.12.2020)
- Przydatne informacje na temat kwarantanny
- Dzieci objęte kwarantanną – instrukcje i sugestie dla opiekunów
- Oficjalna informacja o COVID-19 w Islandii – covid.is/polski
- Do uczniów rodziców i opiekunów (pólska)
- Ogranicz ryzyko zaraźenia sie – koronawirusem COVID-19 i innymi chorobami zakaźnymi
- Upplýsingar um viðbrögð við kórónaveirunni á arabísku, ensku, spænsku, farsi, kúrdísku, pólsku og sorani
Tilkynningar frá Snæfellsbæ
Aðgerðaráætlun Snæfellsbæjar (2. útgáfa 23. mars 2020)
Viðbragðsáætlun Snæfellsbæjar (2. útgáfa 13. mars 2020)

Tilslakanir á samkomutakmörkunum frá 15. apríl
COVID-19: Tilslakanir á samkomutakmörkunum og í skólastarfi frá 15. apríl Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10…

Hertar sóttvarnaráðstafanir frá og með 25. mars
Í ljósi hertra sóttvarnaráðstafana á landinu er ljóst að áhrifa mun gæta víða í samfélaginu…