Upplýsingasíða Snæfellsbæjar vegna COVID-19

Snæfellsbær fylgir leiðbeiningum stjórnvalda um hvernig bregðast skuli við COVID-19 faraldrinum og hefur gripið til nokkurra ráðstafana til að bregðast við í samræmi við þær. Ein af þeim er að taka saman upplýsingar sem gætu gagnast íbúum Snæfellsbæjar og miðla þeim hér á vef sveitarfélagsins. Síðan verður uppfærð eftir þörfum.

Almenningur skal ávallt fylgja fyrirmælum frá Embætti Landlæknis og Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Nýjustu upplýsingar um COVID-19 má finna á covid.is

Almennar upplýsingar til sveitarfélaga vegna COVID-19

Upplýsingar til skóla, nemenda, foreldra og fræðsluyfirvalda

Tilkynningar frá Snæfellsbæ

Aðgerðaráætlun Snæfellsbæjar (2. útgáfa 23. mars 2020)
Viðbragðsáætlun Snæfellsbæjar (2. útgáfa 13. mars 2020)
Covid-19

Heimsóknarreglur á Dvalarheimilinu Jaðri

Í ljósi þess að nokkuð bakslag hefur komið í baráttu okkar Íslendinga við COVID-19, viljum…
Covid-19

COVID-19 upplýsingar

Framundan er verslunarmannahelgin, stærsta ferðahelgi ársins á Íslandi.  Í ljósi fjölgunar smita á Íslandi viljum…
Covid-19

Skimað fyrir COVID-19 í Snæfellsbæ 6. og 7. maí

Íslensk erfðagreining í samstarfi við Heilsugæslustöðina í Ólafsvík býður íbúum Snæfellsbæjar upp á skimun fyrir…
Covid-19

Fyrsta tilslökun – hvað breytist 4. maí?

Fyrsta tilslökun á samkomubanni vegna COVID-19 verður á morgun, mánudaginn 4. maí. Þá verður almenna…