Skip to main content
search

Sandara- og Rifsaragleði 2018

06/06/2018júní 28th, 2018Viðburðir

Sandara- og Rifsaragleði 2018 fer fram helgina 13. – 15. júlí 2018.

ATH: Þetta eru 1. drög að dagskrá hátíðarhaldanna 2018. Engar tímasetningar eru birtar og fastlega má búast við því að dagskrá breytist og við hana bætist áður en dagurinn rennur upp. Talið við Drífu eða sendið tölvupóst á drifa@n1.is ef þið viljið koma einhverju á framfæri sem tengist gleðinni.

Sýningar alla helgina:

ÚTVARP HELLISSANDUR

Hvíta hús:

  • Elva Heiðars kl. 13-18

Sjóminjasafnið:

  • Myndlistarsýning Svanhvítar Valgeirsdóttur Gufsara á Arnarstapa.

Spaghettí kirkjan:

 

Fimmtudagur 12. júlí

Ari Eldjárn, UPPISTAND í Frystiklefanum Rifi miðasala frystiklefinn.is

 

Föstudagur 13. júlí

Golfmót HH á Fróðárvelli Skráning á  golf.is    Jón Bjarki: 861-9640

Markaður í Bjarmahúsi, Konur títuprjónanna

Slysósúpan í Gamla frystihúsinu (Peningar flýta fyrir)

Lionsklúbbur Nesþinga kvöldsöngur

Lionsklúbburinn ÞernanSölubíll

Tónleikar ,,Alli Almars og Ingvi Kormáks“ í Röst

 

Laugardagur 14. júlí 

Göngutúr með Sæmundi um Hellissand

Forntraktora-akstur frá Skólabraut 2,  Hans Bjarni o.fl.

Tröð

  • Latibær
  • Frisbígolf (Frisbee golf)

Þjóðgarðurinn: Göngutúr með Sæmundi um Gufuskála

Félagsheimilið Röst

  • Hoppukastalar
  • Markaður, öllum velkomið að selja (Básaleiga- Lkl. Þernan, Kolla, s: 774-8310)
  • Kvenfélagsvöfflur og happaveiði

Gilbakki

Rifssaumur Húfurnar vinsælu Sandari, Rifsari, Gufsari og Kefsari til sölu

Hótel Hellissandur

Götugrill í öllum götum. Allir velkomnir

Ball í Röst  Heimahljómsveitin Ungmennafélagið leikur fyrir dansi  til styrktar Sjóminjasafninu.

 

 Sunnudagur 15. júlí – Gleðilok

13:00 Barnaskemmtun Frystiklefans Karíus og Baktus – Frítt inn

HM í fótbolta – Frystiklefinn: lokaleikurinn á stóru bíótjaldi!

Tónleikar með Halldóri Gylfasyni í Frystiklefanum

 

Hlökkum til að hitta ykkur öll!