Skip to main content
search

Snæfellsjökulshlaup 2018

Snæfellsjökulshlaupið verður haldið 30. júní n.k. og er þetta er í áttunda skiptið sem hlaupið er haldið. Hlaupið hefur fengið mjög góðar viðtökur undanfarin sjö ár og heppnast mjög vel. Ræst verður frá Arnarstapa kl. 12:00. Boðið verður upp á rútuferð frá Ólafsvík til Arnarstapa fyrir þá sem vilja.

Nánari upplýsingar birtast á næstu dögum.