Velkomin á nýjan vef Snæfellsbæjar

Við bjóðum íbúa Snæfellsbæjar velkomna á nýja vefsíðu sveitarfélagsins.

Skoða nánar

Flýtileiðir

Hægt er að skoða vinsælustu efnisflokka á vefsíðu Snæfellsbæjar með því að velja viðeigandi flokk í flýtileiðunum hér til hægri.

Fréttir

Fréttir

Framlagning kjörskrár vegna sveitarstjórnarkosninga

Kjörskráin liggur frammi til sýnis í fundarsal Ráðhúss Snæfellsbæjar  frá og með miðvikudeginum 16. maí 2018 til og með föstudeginum…
Fréttir

Vortónleikar Kirkjukórs Ólafsvíkur

Þema tónleikanna er "Íslenskt, já takk!" í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Tónleikarnir eru í dag, fimmtudaginn 17.…
Fréttir

Framboðslistar 2018

Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninganna sem fram fara þann 26. maí n.k. rann út síðastliðinn laugardag, 5. maí. Tvö framboð bárust í…
Fréttir

Ný heimasíða

Við bjóðum íbúa Snæfellsbæjar velkomna á nýja vefsíðu sveitarfélagsins. Það er von okkar að nýja vefsíðan stuðli að auknu upplýsingaflæði…
Fréttir

Nýr vefur um átthagafræði

Síðastliðin átta ár hefur átthagafræði verið fastur liður í skólastarfi Grunnskóla Snæfellsbæjar í öllum árgöngum. Síðastliðinn föstudag var opnuð ný…
Fréttir

Ársreikningur 2017

Ársreikningur Snæfellsbæjar og stofnana hans var tekinn fyrir í fyrri umræðu í bæjarstjórn Snæfellsbæjar í gær, miðvikudaginn 11. apríl 2018.…
Fréttir

Hamingjan er hér

Það er ánægjulegt að segja frá því að samkvæmt rannsókn sem Landlæknisembættið gerði á árunum 2016 - 2017 kom fram…
Fréttir

Fjárveiting til uppbyggingar

Á verkefnaáætlun Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem gefin var út sem stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum…

Sveitarstjórnarkosningar

Hafðu áhrif á nærsamfélagið þitt og taktu þátt í sveitarstjórnarkosningunum

Skoða nánar