Velkomin í Snæfellsbæ

Vissir þú að Snæfellsbær og hin sveitarfélögin á Snæfellsnesi voru fyrsta samfélagið í Evrópu og það fjórða í heiminum til að hljóta umhverfisvottun EarthCheck?

Ráðhús Snæfellsbæjar

Opið alla virka daga frá 9-12 og 13-15:30.

Hringdu í 433 – 6900

Við svörum í símann á opnunartíma.

Flýtileiðir

Hægt er að skoða vinsælustu efnisflokka á vefsíðu Snæfellsbæjar með því að velja viðeigandi flokk í flýtileiðunum hér til hægri.

Fréttir

Fréttir
21/06/2018

Skemmtiferðaskip væntanlegt

Skemmtiferðaskipið MS Bremen hefur boðað komu sína til Ólafsvíkur n.k. laugardag, 23. júní. Áætlað er að skipið komi um sjöleytið…
Read More
Fréttir
20/06/2018

Ný bæjarstjórn Snæfellsbæjar

Fimmtudaginn 14. júní s.l. tók ný bæjarstjórn formlega við hér í Snæfellsbæ og hélt sinn fyrsta fund.  Tveir nýir bæjarfulltrúar…
Read More
Fréttir
16/06/2018

Hátíðarhöld 17. júní færð inn

Þar sem veðurspá morgundagsins er ekki upp á marga fiska verður hátíðardagskrá 17. júní færð inn í íþróttahús. Landsbankahlaup og…
Read More
Fréttir
14/06/2018

Sundlaugin lokuð 17. júní

Vakin er athygli á því að sundlaugin í Ólafsvík verður lokuð þann 17. júní. Opnunartími í sumar er að öðrum…
Read More
Fréttir
13/06/2018

Skemmtiferðaskip við Ólafsvíkurhöfn

Skemmtiferðaskipið Hanseatic liggur nú fyrir utan Ólafsvík. Er þetta fyrsta skemmtiferðaskipið sem hefur viðkomu í Ólafsvík í fjöldamörg ár. Hanseatic…
Read More
Fréttir
12/06/2018

Visit West Iceland á Snapchat

Markaðsstofa Vesturlands er komin á Snapchat og mun láta „snappið“ ganga á milli samstarfsaðila sinna í sumar. Fyrirkomulagið verður með…
Read More

Viðburðir

Viðburðir

Snæfellsjökulshlaup 2018

Snæfellsjökulshlaupið verður haldið 30. júní n.k. og er þetta er í áttunda skiptið sem hlaupið er haldið. Hlaupið hefur fengið…
Viðburðir

Sandara- og Rifsaragleði 2018

Sandara- og Rifsaragleði 2018 fer fram helgina 13. - 15. júlí 2018. ATH: Þetta eru 1. drög að dagskrá hátíðarhaldanna…