Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi

Sækja um starf
Umsóknarfrestur frá:
19.03.2025
Umsóknarfrestur til:
15.04.2025
Tengiliður:
sigrunerla@snb.is

Dvalar-og hjúkrunarheimilið Jaðar auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi eða hjúkrunarnema til starfa í sumar. Um er að ræða 80-100% stöðugildi.

Á Jaðri eru 17 hjúkrunarrými, 1 dvalarrými og 1 hvíldarrými. Heimilið var stækkað árið 2011 og er aðstaða íbúa og starfsmanna mjög góð.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Umsjón og skipulag með hjúkrunarstarfi
  • Fagleg ábyrgð á hjúkrunarstarfi

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Íslenskt hjúkrunarleyfi skilyrði
  • Góð íslenskukunnátta skilyrði
  • Lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð, jákvæðni og góða samskiptahæfni
  • Frumkvæði og faglegur metnaður í starfi

 Laun skv. kjarasamningi FÍH og sveitarfélaga.

Aðstoð við útvegun húsnæðis stendur til boða.

Getum við bætt efni þessarar síðu?