Hægt er að senda kjörnum fulltrúum í bæjarstjórn tölvupóst með því að smella á viðeigandi nafn.
Bæjarstjórn
Klettsbúð 4
Sími: 433 6900
Lilja Ólafardóttir, bæjarritari, er ritari bæjarstjórnar. Hægt er að hafa samband við hana í ofangreindu netfangi.
Í bæjarstjórn Snæfellsbæjar eru sjö bæjarfulltrúar og jafnmargir til vara. Fulltrúarnir eru kosnir af íbúum Snæfellsbæjar til fjögurra ára í senn í lýðræðislegum kosningum.
Við kosningar 14. maí 2022 voru tveir listar í framboði í Snæfellsbæ og skiptust atkvæði með eftirfarandi hætti:
- D-listi Sjálfstæðisflokks hlaut 446 atkvæði, 4 fulltrúa.
- J-listi Bæjarmálasamtaka Snæfellsbæjar hlaut 398 atkvæði, 3 fulltrúa.
Á kjörskrá voru 1.206. Atkvæði greiddu 883 eða 73,2%.
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar:
Júníana Björg Óttarsdóttir (D)