Umhverfis- og skipulagsnefnd

Klettsbúð 4
Sími: 433 6900

Umhverfis- og skipulagsnefnd fundar að jafnaði einu sinni í mánuði. Dagsetning funda er auglýst í viðburðardagatali á forsíðu heimasíðu Snæfellsbæjar.

Erindi þurfa að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir fund. Erindi berist í gegnum þjónustugátt Snæfellsbæjar.

Nefndin starfar á grundvelli skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og byggingareglugerðar nr. 441/1998. Nefndin er kjörin af bæjarstjórn til fjögurra ára að loknum hverjum bæjarstjórnarkosningum.

Aðalmenn

  • Illugi Jens Jónasson
  • Halldór Kristinsson
  • Kristjana Hermannsdóttir
  • Hallveig Hörn Þorbjargardóttir
  • Magnús Eiríksson

Varamenn

  • Eiríkur Böðvar Rúnarsson
  • Brynja Mjöll Ólafsdóttir
  • Hjörtur Guðmundsson
  • Oddur Orri Brynjarsson
  • Birgir Tryggvason

Fundargerðir umhverfis- og skipulagsnefndar

Getum við bætt efni þessarar síðu?