Skip to main content
search

Velkomin í Snæfellsbæ

 

Ráðhús Snæfellsbæjar er við Klettsbúð 4 á Hellissandi.

Opið mánudaga – fimmtudaga

frá 9:00 – 12:00 og 13:00 – 15:30.

Opið föstudaga

frá 9:00 – 12:00 og 13:00 – 15:00.

Fréttir

Tæknideild Snæfellsbæjar

Tæknideild Snæfellsbæjar hefur á hendi daglega stjórnun skipulags- og byggingamála auk umferðarmála, umhverfisskipulags og landfræðilegs upplýsingakerfis Snæfellsbæjar.

Næsti fundur umhverfis- og skipulagsnefndar verður <dagsetning óákveðin>. Erindi þufa að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir fund.

Hér má finna ýmsan fróðleik um Snæfellsbæ

Kynntu þér allt um Snæfellsbæ

Snæfellsbær hefur gefið út bækling til kynningar á sveitarfélaginu sem lesa má með því að smella hér.

Í Snæfellsbæ eru umhverfismál í öndvegi

Áhersla Snæfellsbæjar á umhverfismál hófst árið 1998 og hefur sveitarfélagið hlotið alþjóðlega umhverfisvottun árlega síðan 2008.

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull

Þjóðgarðurinn var stofnaður 28. júní 2001 og nær yfir um 170 km² svæði innan marka Snæfellsbæjar.

Ferðavefur Snæfellsbæjar

Í Snæfellsbæ eru náttúruperlur hvert sem augað eygir og fjölbreytt úrval af afþreyingu og útivistarmöguleikum fyrir unga sem aldna.

Snæfellsbær á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: API requests are being delayed. New posts will not be retrieved for at least 5 minutes.