Fréttir
Hafnir Snæfellsbæjar auglýsa eftir sumarstarfsmönnum
Hafnir Snæfellsbæjar auglýsa eftir tveimur hafnarstarfsmönnum til sumarafleysinga við Ólafsvíkurhöfn og Rifshöfn. Viðkom…
Vöktun og mat á gróðri og jarðvegi
Þriðjudaginn 25. mars verður vinnustofa og samráðsvettvangur um nýtingu gagna við skipulag og stjórnun landnýtingar.
Vi…
Félags- og skólaþjónusta auglýsir eftir félagsráðgjafa
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga óskar eftir að ráða félagsráðgjafa til starfa, eða einstakling með sambærilega menn…
Hunda- og kattahreinsun mánudaginn 31. mars
Mánudaginn 31. mars 2025 verður hunda- og kattahreinsun í Áhaldahúsinu í Ólafsvík sem hér segir:
Hundahreinsun verður…
Fjölbreytt og uppbyggileg sumarstörf hjá Snæfellsbæ
Snæfellsbær leitar að drífandi einstaklingum 18 ára og eldri til að starfa við fjölbreytta og skemmtilega útivinnu í sum…
Sumarstörf á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar auglýsir eftir að ráða fólk í sumarafleysingar í eftirfarandi störf:
Sjúkraliða og…
Snæfellsbær auglýsir stöðu skólastjóra lausa til umsóknar
Snæfellsbær óskar eftir að ráða skólastjóra við Grunnskóla Snæfellsbæjar.
Skólastjóri ber ábyrgð á starfsemi skólans, r…
Aðalfundur Krabbameinsfélags Snæfellsness 20. mars 2025
Aðalfundur Krabbameinsfélags Snæfellsness verður haldinn fimmtuaginn 20. mars kl. 20:00 í félagsheimilinu Klifi í Ólafsv…
Kynningar- og samtalsfundur um almyrkva á sólu 2026
Þann 20. mars 2025 mun Sævar Helgi Bragason vera með erindi um Almyrkva á sólu í Þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi.
Al…
Bæjarstjórnarfundur 6. mars 2025
Vakin er athygli á því að 389. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 6.…
Aðalfundur Skógræktar- og landverndarfélags undir Jökli 2. mars
Aðalfundur Skógræktar- og landverndarfélags undir Jökli verður haldinn sunnudaginn 2. mars n.k., kl. 17:00 á kaffistofu …
Sveitarfélög á Vesturlandi kalla eftir aðgerðum í vegamálum
Sveitarfélög á Vesturlandi kalla eftir aðgerðum í vegamálum.
Sveitarfélögin á Vesturlandi og Samtök sveitarfélaga á Ves…
Bókun bæjarráðs vegna verkfalls leikskólakennara í Snæfellsbæ
Á hádegisfundi bæjarráðs fyrr í dag var fjallað um verkfall leikskólakennara í Snæfellsbæ. Í kjölfarið kom eftirfarandi …
Bókun bæjarráðs Snæfellsbæjar vegna vegamála á Snæfellsnesi og Vesturlandi
Á hádegisfundi bæjarráðs Snæfellsbæjar fyrr í dag var fjallað um ástand vega á Snæfellsnesi og á Vesturlandi. Í kjölfari…
Andrúm - sýningaropnun í 3 Veggir listrými
Vakin er athygli á sýningaropnun Bjarna Sigurbjörnssonar í 3 Veggir listrými laugardaginn 22. febrúar frá kl. 15:00 - 18…
Listasmiðja á vegum Krabbameinsfélags Snæfellsness
Krabbameinsfélag Snæfellsness býður krabbameinsgreindum upp á listamiðjudag í Sögumiðstöðinni í Grundarfirði laugardagin…
Lagning ljósleiðara í þéttbýli Snæfellsbæjar
Míla í samstarfi við Snæfellsbæ leggur ljósleiðara í þéttbýliskjörnunum í Snæfellsbæ á árinu 2025. Um er að ræða framkvæ…
Almyrkvi á sólu 2026 - stórviðburður
Almyrkvi á sólu verður sjáanlegur frá Íslandi þann 12. ágúst 2026 í fyrsta skipti síðan 1954.
Almyrkvi á sólu þykir ein…
Tilkynning vegna sorphirðu 6. og 7. febrúar
Tilkynning vegna sorphirðu:
Sorphirðu lauk í Ólafsvík í gær eftir tafir vegna veðurs.
Lífrænt og almennt …