Fréttir
Jólaútvarp Grunnskóla Snæfellsbæjar hefst 12. desember
Jólaútvarp Grunnskóla Snæfellsbæjar verður í loftinu dagana 12. - 18. desember 2024.
Sent verður út á FM103,5 í Ólafsví…
Snæfellsbær framlengir ríkulegan afslátt af gatnagerðargjöldum út árið 2025
Bæjarstjórn samþykkti samhljóða á bæjarstjórnarfundi í síðustu viku að framlengja afslátt gatnagerðargjalda til loka árs…
Bókun bæjarstjórnar vegna fjárhagsáætlunar Snæfellsbæjar árið 2025
Fjárhagsáætlun Snæfellsbæjar, A- og B-hluta stofnana, fyrir árið 2025 var samþykkt samhljóða á bæjarstjórnarfundi í gær,…
Hvert er jólahús Snæfellsbæjar 2024?
Menningarnefnd Snæfellsbæjar óskar eftir tillögum frá íbúum um jólahús Snæfellsbæjar 2024.
Opið verður fyrir innsendar …
Aðventugleði í Snæfellsbæ 5. desember
Jólaandinn mun svífa yfir Snæfellsbæ á morgun þegar þjónustuaðilar bjóða til árlegrar aðventugleði.
Mikið líf …
Bæjarstjórnarfundur 5. desember 2024
Vakin er athygli á því að 386. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 5.…
Útskrift í Fjölbrautaskóla Snæfellinga 20. desember
Útskriftarhátíð Fjölbrautaskóla Snæfellinga verður haldin föstudaginn 20. desember í hátíðarsal skólans í Grundarfirði. …
Mikil fjölgun gesta í sundlaug Snæfellsbæjar í Ólafsvík
Sundlaug Snæfellsbæjar í Ólafsvíkur nýtur mikilla vinsælda meðal íbúa og gesta.
Gestum hefur fjölgað um tæp 19% í sundl…
Góð aðsókn á tjaldsvæði Snæfellsbæjar sumarið 2024
Tjaldsvæði Snæfellsbæjar í Ólafsvík og á Hellissandi njóta mikilla vinsælda og eykst fjöldi gesta með hverju með hverju …
Gífurleg aukning umferðar á Snæfellsnesi á undanförnum áratug
Gífurleg aukning umferðar hefur verið á Snæfellsnesi á undanförnum áratug.
Samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar he…
Jólaljós tendruð sunnudaginn 1. desember í Ólafsvík
Jólaljós verða tendruð við hátíðlega athöfn fyrsta sunnudag í aðventu, 1. desember, í Snæfellsbæ.
Að þessu sinni verður…
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir starfsfólki í tilsjón
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir starfsfólk í tilsjón á heimilum á Snæfellsnesi.
Tilsjónaraðili leið…
Kjörfundir vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 30. nóvember 2024
Á kjördag, laugardaginn 30. nóvember 2024, opna kjörfundir í Snæfellsbæ sem hér segir:
Ólafsvíkurkjördeild:
Kjörfund…
Sorphirðudagatöl fyrir árin 2024 og 2025
Hægt er að nálgast sorphirðudagatal fyrir þá daga sem eftir lifa af árinu 2024 og fyrir allt árið 2025 á meðfylgjandi hl…
Bókaveisla Grunnskóla Snæfellsbæjar 26. nóvember
Bókaveisla Grunnskóla Snæfellsbæjar verður haldin í félagsheimilinu Klifi þriðjudaginn 26. nóvember og hefst kl. 20:00.
…
Menningarnefnd tekur þátt í aðventugleði í Snæfellsbæ
Verslanir og þjónustuaðilar í Ólafsvík, Hellissandi og Rifi taka höndum saman þann 5. desember nk. og bjóða til aðventug…
Jólabasar Félags eldri borgara í Snæfellsbæ 17. nóvember
Hinn árlegi jólabasar félags eldri borgara í Snæfellsbæ verður sunnudaginn 17. nóvember í félagsheimilinu Klifi kl. 15 -…
Bæjarstjórnarfundur 14. nóvember 2024
Vakin er athygli á því að 385. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 14…
Vatnsleikfimi á vegum Krabbameinsfélags Snæfellsness
Krabbameinsfélag Snæfellsness býður krabbameinsgreindum á Snæfellsnesi í vatnsleikfimi í sundlaug Stykkishólms fimmtudag…