Fréttir
Sameiginlegt jólaball í Snæfellsbæ
Fimmtudaginn 28. desember kl. 16:30 - 18:00 verður sameiginlegt jólaball á vegum félagasamtaka í Snæfellsbæ.
Jólaballið…
Jólahús Snæfellsbæjar 2023 - taktu þátt
Menningarnefnd Snæfellsbæjar óskar eftir tillögum frá íbúum um jólahús Snæfellsbæjar 2023.
Hugmyndasamkeppni um nafn á nýtt hús eldri borgara við Ólafsbraut 23 í Ólafsvík
Snæfellsbær óskar eftir tillögum frá íbúum að nafni á nýtt hús eldri borgara við Ólafsbraut 23 í Ólafsvík.
Um er að ræð…
Frístundastyrkur Snæfellsbæjar hækkar um áramótin og aldursbil breikkar
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar hefur samþykkt að hækka upphæð frístundastyrks fyrir hvert barn í 33.000 krónur á ári og víkka…
Bókun bæjarstjórnar vegna fjárhagsáætlunar 2024
Fjárhagsáætlun Snæfellsbæjar, A- og B-hluta stofnana, fyrir árið 2024 var samþykkt samhljóða á bæjarstjórnarfundi í gær,…
Miðsvæði á Hellissandi, lýsing og matslýsing vegna fyrirhugaðs deiliskipulags við Klettsbúð
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínum 7. desember 2023 lýsingu og matslýsing fyrir gerð nýs deiliskipulags á…
Jólaútvarp Grunnskóla Snæfellsbæjar hefst 11. desember
Jólaútvarp GSnb verður í loftinu dagana 11. - 15. desember 2023.
Sent verður út á FM103,5 í Ólafsvík og FM 106,5 á Hel…
Bæjarstjórnarfundur - 7. desember 2023
Vakin er athygli á því að 376. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 7.…
Boðskort á útskrift FSN 20. desember 2023
Útskriftarhátíð Fjölbrautaskóla Snæfellinga verður haldin miðvikudaginn 20. desember í hátíðarsal skólans í Grundarfirði…
Opin skrifstofa Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi í Röstinni 5. desember
Opin skrifstofa Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi í Röstinni á Hellissandi.
Helga atvinnuráðgjafi og Sigursteinn menn…
Lýsing og matslýsing vegna fyrirhugaðs deiliskipulags frístundabyggðar á landi Ölkeldu
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínum 9. nóvember 2023 lýsingu og matslýsing fyrir gerð deiliskipulags vegna…
Bókaveisla Grunnskóla Snæfellsbæjar 28. nóvember
Bókaveisla Grunnskóla Snæfellsbæjar verður haldin í félagsheimilinu Klifi þriðjudaginn 28. nóvember og hefst kl. 20:00.
Jólaljós tendruð sunnudaginn 3. desember
Allir bæjarbúar eru velkomnir að eiga notalega stund sunnudaginn 3. desember, fyrsta sunnudag í aðventu, þegar jólaljó…
Lokað hjá Terra í Ólafsvík vegna veðurs
Terra kemur því á framfæri að starfsstöð undir Enni í Ólafsvík verður lokuð í dag, þriðjudaginn 21. nóvember, vegna veðu…
Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands
Uppbyggingarsjóður Vesturlands hefur opnað fyrir umsóknir til úthlutunar í janúar 2023.
Tilgangur Uppbyggingarsjóðs er …
Laus tímabundin staða kvenkyns sundlaugavarðar við sundlaug Snæfellsbæjar
Laus er til umsóknar staða kvenkyns sundlaugarvarðar við Sundlaug Snæfellsbæjar. Um 81,5% starf í vaktavinnu og tímabund…
Vesturbrú: Fyrsti viðskiptahraðall á Vesturlandi
Vesturbrú er sex vikna hraðall fyrir verkefni sem stuðla að sjálfbærri framtíð Vesturlands. Markmið hraðalsins er efla s…
Bæjarstjórnarfundur 9. nóvember 2023
Vakin er athygli á því að 375. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 9.…
Opin skrifstofa Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi í Röstinni 7. nóvember
Helga atvinnuráðgjafi og Sigursteinn menningarfulltrúi verða með opnar skrifstofur á Snæfellsnesi í nóvember.
7. nóve…