Fréttir

Nýtt deiliskipulag frístundabyggðar í landi Ölkeldu, Snæfellsbæ

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 8. febrúar 2024 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi í landi…

Nýtt deiliskipulag miðsvæðis á Hellissandi, Snæfellsbæ

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 8. febrúar 2024 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi í samræ…

Sorphirða á Hellissandi og Rifi í dag

Skv. tilkynningu frá Terra verður sorp hirt hjá íbúum á Hellissandi og Rifi í dag, miðvikudaginn 14. febrúar. Eru íbúar…

Vetrartónleikar menningarnefndar með GDRN og Magnúsi Jóhanni

Menningarnefnd Snæfellsbæjar heldur vetrartónleika á hlaupársdeginum 29. febrúar 2024 með GDRN og Magnúsi Jóhanni í Ólaf…

Sumarstörf í Snæfellsjökulsþjóðgarði

Umhverfisstofnun leitar að öflugum landvörðum til starfa á friðlýstum svæðum í umsjón stofnunarinnar um allt land á koma…

Bæjarstjórnarfundur 8. febrúar 2024

Vakin er athygli á því að 378. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 8.…

Örstyrkir til menningarverkefna í Snæfellsbæ

Menningarnefnd Snæfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um örstyrki til menningarverkefna í Snæfellsbæ árið 2024. Veittir …

Opin skrifstofa menningarfulltrúa SSV í Röstinni 6. febrúar

Sigursteinn Sigurðsson, menningarfulltrúi SSV, verður með opna skrifstofu í Röstinni á Hellissandi þriðjudaginn 6. febrú…

Sorphirða í Ólafsvík fyrir helgi - íbúar beðnir að moka frá tunnum

Skv. tilkynningu frá Terra reynist ekki unnt að hirða sorp í Ólafsvík dag vegna hálku og aðgengis að sorptunnum. Sorphi…

Þjónusta fyrir þolendur ofbeldis á Vesturlandi

Bjarkarhlíð vill vekja athygli á því að núna eru þau að bjóða upp á þjónustu fyrir alla íbúa á Vesturlandi. Ráðgjafi Bja…

Eftirlitsáætlun eldvarnaeftirlits 2024

Samkvæmt 20. gr. reglugerðar um eldvarnir og eldvarnaeftirlit nr. 723/2017 skal slökkviliðsstjóri gefa út eftirlitsáætlu…

Dagur tónlistarskólanna 7. febrúar

Á Degi tónlistarskólanna, 7. febrúar ár hvert, efna tónlistarskólar landsins til árlegrar hátíðar. Markmið dagsins er a…

Opnunarhátíð á nýju húsnæði Félags eldri borgara

Nýtt hús Félags eldri borgara í Snæfellsbæ að Ólafsbraut 23 verður formlega tekið í notkun og afhent félaginu til afnota…

Snæfellsbær auglýsir nýtt starf verkefnastjóra á tæknideild laust til umsóknar

Snæfellsbær auglýsir laust til umsóknar nýtt starf á tæknideild sveitarfélagsins. Um er að ræða fjölbreytt starf á lífle…

Snæfellsbær auglýsir stöðu forstöðumanns tæknideildar lausa til umsóknar

Snæfellsbær óskar eftir að ráða forstöðumann tæknideildar / byggingarfulltrúa. Forstöðumaður leiðir tæknideild Snæfellsb…

Breyting á sorphirðu og hækkun sorpgjalda

Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsbæjar, ritaði grein sem birtist í Bæjarblaðinu Jökli í síðustu viku. Umfjöllunare…

Álagning fasteignagjalda fyrir árið 2024

Álagningu fasteignagjalda 2024 er nú lokið í Snæfellsbæ og er gjaldskrá aðgengileg neðst á upplýsingasíðu um fasteignagj…

Verkefni frá Snæfellsbæ hljóta styrki úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands

Síðastliðinn föstudag veitti Uppbyggingarsjóður Vesturlands styrki til 75 verkefna. Alls bárust sjóðnum 126 umsóknir og…

Bæjarstjórn heimsækir stofnanir sveitarfélagsins

Bæjarstjórn heimsótti nokkrar af stofnunum Snæfellsbæjar í síðustu viku.   Leikskólarnir Krílakot og Kríuból, grunnskó…

Bæjarstjórnarfundur 11. janúar 2024

Vakin er athygli á því að 377. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 11…

Íbúakönnun landshlutanna - óskað eftir þátttöku íbúa

Við vekjum athygli á Íbúakönnun landshlutanna. Íbúakönnun landshlutanna er á vegum allra landshlutasamtaka á landsbyggð…