Fréttir

Viðvera ráðgjafa frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi í febrúar

Helga Guðjónsdóttir, atvinnuráðgjafi SSV, og Sigursteinn Sigurðsson, menningarfulltrúi SSV, verða með opna skrifstofu í …

Sumarstörf í Snæfellsjökulsþjóðgarði 2025

Snæfellsjökulsþjóðgarður auglýsir eftir landvörðum til sumarstarfa og þjónustufulltrúa í hlutastarf og sumarstarf. Land…

Bæjarstjórnarfundur 5. febrúar 2025

Vakin er athygli á því að 388. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar miðvikudaginn 5…

Eftirlitsáætlun eldvarnaeftirlits 2025

Samkvæmt 20. gr. reglugerðar um eldvarnir og eldvarnaeftirlit nr. 723/2017 skal slökkviliðsstjóri gefa út eftirlitsáætlu…

Laus staða á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri

Á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri er laus staða starfsmanns í eldhúsi. Staðan er laus frá 1. maí. Um er að ræða 55% …

Seinkun á sorphirðu í Ólafsvík 28. janúar

Tilkynning frá Kubb:   Vegna veðurs og færðar verður seinkun á sorphirðu í Ólafsvík. Fara átti í dag, þriðjudag …

Skálasnagi, Öndverðarnes og Skarðsvík í Snæfellsjökulsþjóðgarði

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti lýsingu og matslýsingu á fundi sínum 5. desember 2024 fyrir gerð nýs deiliskipulags …

Malarrif, Svalþúfa og Vatnshellir í Snæfellsjökulsþjóðgarði

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti lýsingu og matslýsingu á fundi sínum 5. desember 2024 fyrir gerð nýs deiliskipulags …

Gjaldskrá sorphirðu árið 2025 í Snæfellsbæ

Í nýjasta tölublaði af bæjarblaðinu Jökli birtist fyrir mistök röng gjaldskrá sorphirðu í Snæfellsbæ fyrir árið 2025. Þa…

Viðvera menningarfulltrúa SSV í Röstinni 8. janúar

Sigursteinn Sigurðsson, menningarfulltrúi SSV, verður með opna skrifstofu í Röstinni á Hellissandi miðvikudaginn 8. janú…

Bæjarstjórnarfundur 9. janúar 2025

Vakin er athygli á því að 387. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 9.…

Jólatré hirt við lóðarmörk 7. janúar

Jólatré verða hirt í Ólafsvík, Rifi og á Hellissandi í dag, 7. janúar. Þeir íbúar sem vilja nýta sér þessa þjónustu eru …

Tilkynning varðandi tafir á sorphirðu

Tilkynning frá Kubb vegna sorphirðu:   Tafir hafa orðið á Sorphirðu í Snæfellsbæ í kringum hátíðirnar frá nýju s…

Snæfellsbær hækkar frístundastyrk til barna og ungmenna um 6%

Snæfellsbær veitir áfram frístundastyrk til allra barna og ungmenna í sveitarfélaginu til niðurgreiðslu þátttökugjalda í…

Sorphirða í Snæfellsbæ yfir jól og áramót

Vegna snjóþyngsla í kringum tunnur hefur sorphirðu á almennu og lífrænu sorpi í Ólafsvík verið frestað til 28. desember,…

Breytingar á sorphirðu í Snæfellsbæ um áramótin

Um áramótin verða gerðar þær breytingar á sorphirðu í Snæfellsbæ að pappa og plasti verður frá þeim tíma safnað á 3 vikn…

Áramótabrenna á gamlárskvöld á Breiðinni

Áramótabrenna verður haldin að kvöldi Gamlársdags á Breiðinni kl. 18:00. Björgunarsveitin Lífsbjörg býður viðstöddum að …

Áramótaball ekki haldið sökum dræmrar mætingar síðustu ár

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar hefur um árabil boðið íbúum á áramótaball í Klifi á gamlárskvöld. Í ár verður breyting þar á …

Jólaútvarp Grunnskóla Snæfellsbæjar hefst 12. desember

Jólaútvarp Grunnskóla Snæfellsbæjar verður í loftinu dagana 12. - 18. desember 2024. Sent verður út á FM103,5 í Ólafsví…

Snæfellsbær framlengir ríkulegan afslátt af gatnagerðargjöldum út árið 2025

Bæjarstjórn samþykkti samhljóða á bæjarstjórnarfundi í síðustu viku að framlengja afslátt gatnagerðargjalda til loka árs…

Bókun bæjarstjórnar vegna fjárhagsáætlunar Snæfellsbæjar árið 2025

Fjárhagsáætlun Snæfellsbæjar, A- og B-hluta stofnana, fyrir árið 2025 var samþykkt samhljóða á bæjarstjórnarfundi í gær,…