Áramótabrenna á gamlárskvöld á Breiðinni

Áramótabrenna verður haldin að kvöldi Gamlársdags á Breiðinni kl. 18:00. Björgunarsveitin Lífsbjörg býður viðstöddum að vanda upp á glæsilega flugeldasýningu.

Brennan verður hlaðin 28. - 31. desember.

Ljósmynd: Alfons Finnsson