Eftirlitsáætlun eldvarnaeftirlits 2025
31.01.2025 |
Fréttir
Samkvæmt 20. gr. reglugerðar um eldvarnir og eldvarnaeftirlit nr. 723/2017 skal slökkviliðsstjóri gefa út eftirlitsáætlun eldvarnaeftirlits fyrir 1. febrúar ár hvert þar sem gerð er grein fyrir því hvaða mannvirki, lóðir og starfsemi munu sæta eldvarnaeftirliti það árið.
Árið 2025 munu eftirfarandi fyrirtæki og stofnanir eiga von á heimsókn frá eldvarnaeftirliti:
- KG Fiskverkun, Melnesi 1, Rif
- Sjávariðjan, Hafnargötu 8, Rif
- Hraðfrystihús Hellissands, Hafnarbakka, Rif
- Fiskmarkaður Íslands, Hafnargötu 6. Rif
- Fiskmarkaður Íslands, Norðurtangi 6, Ólafsvík
- Fiskmarkaður Íslands, Hafnargötu 10, Rif
- Fiskmarkaður Snæfellsbæjar, Bankastræti 1, Ólafsvík
- Björgunarsveitin Lífsbjörg, Hafnargötu 1, Rifi
- Valafell, Norðurtanga, Ólafsvík
- Klumba Fiskverkun, Ólafsbraut 80, Ólafsvík
- Akraborg ehf, Norðurtangi 4, Ólafsvík
- Grunnskóli Snæfellsbæjar Keflavíkurgötu, Hellissandi
- Grunnskóli Snæfellsbæjar Ennisbraut, Ólafsvík
- Grunnskóli Snæfellsbæjar Lýsuhóli, Staðarsveit
- Sker veitingahús, Ólafsbraut 19, Ólafsvík
- Heilsugæslustöðin Ólafsvík, Engihlíð 28, Ólafsvík
- Fosshótel, Hellnar
- Hótel Búðir, Dreifbýli/Búðir
- Hótel Hellissandur, Klettsbúð 9, Hellissandur
- Langaholt Gistiheimili, Dreifbýli/Staðarsveit
- Kast Guesthouse, Gistiheimili, Dreifbýli/Staðarsveit
- Sjoppan, Ólafsbraut 27, Ólafsvík
- Smiðjan Vinnustofa, Ólafsbraut 55, Ólafsvík
- Vélsmiðjan Fönix, Smiðjugötu 6, Rif
- Ragnar og Ásgeir, Snoppuvegi 1, Ólafsvík
- Brimilsvallakirkja
- Sjóminjasafnið Hellissandi
- Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar, Hjarðartún 3, Ólafsvík
- Áhaldshús, áhalda- og geymsluh. Norðurtangi 7, Ólafsvík
- Ráðhús Snæfellsbæjar, Klettsbúð 4, Hellissandi
Auk þessa mega önnur fyrirtæki og stofnanir eiga von á skoðun frá eldvarnaeftirliti, meðal annars vegna umsagna um tækifæris- og rekstrarleyfi, öryggis- og lokaúttekta o.fl.
Snæfellsbær, 31.01.2025
Matthías Páll Gunnarsson, Slökkviliðsstjóri
Slökkvilið Snæfellsbæjar