Fréttir
Auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2024
Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Snæfellsbæjar fyrir árið 2024 og hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki.
…
Sigrún Erla nýr forstöðumaður á Jaðri
Sigrún Erla Sveinsdóttir hefur verið ráðin í starf forstöðumanns á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri frá og með 1. okt…
Bæjarstjórnarfundur 28. september 2023
Vakin er athygli á því að 374. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 28…
Áhugaverðir fyrirlestrar í heilsuviku Snæfellsbæjar
Þrír áhugaverðir fyrirlestrar eru haldnir í tilefni af heilsuviku Snæfellsbæjar. Fyrirlestrarnir eru öllum opnir og eru …
Sorphirða í Snæfellsbæ tefst vegna veðurs
Uppfært 27. september: Ekki reynist unnt að hirða sorp á Hellissandi og Rifi í dag vegna veðurs. Skv. tilkynningu frá Te…
Opnun nýrrar grunnsýningar í Norska húsinu laugardaginn 23. september
Ný grunnsýning verður opnuð laugardaginn 23. september kl. 14:30 í Norska húsinu í Stykkishólmi. Sýningin leysir af hólm…
Ný heimasíða Snæfellsbæjar opnar í dag
Í dag fer í loftið ný heimasíða hjá Snæfellsbæ.
Talsverðar breytingar eru á útliti síðunnar og eru þær allar gerðar með…
Heilsudagar Snæfellsbæjar í íþróttaviku Evrópu
Snæfellsbær gerir heilsu hátt undir höfði dagana 23.-30. september og heldur heilsuviku Snæfellsbæjar í sjöunda skipti o…
Lokað hjá Terra í Ólafsvík vegna veðurs
Skv. tilkynningu frá Terra komum við því á framfæri að starfsstöð Terra undir Enni í Ólafsvík verður lokuð í dag, þriðju…
Sundlaugin lokuð vegna framkvæmda frá 18.-24. september
Sundlaug Snæfellsbæjar í Ólafsvík verður lokuð í eina viku vegna framkvæmda við uppsetningu á dælubúnaði fyrir rennibrau…
Rafræn skoðanakönnun um húsnæðismál eldri borgara
Öldungaráð Snæfellsbæjar hefur óskað eftir því að bæjarstjórn muni leggja skoðanakönnun fyrir íbúa Snæfellsbæjar 60 ára …
Réttir í Snæfellsbæ 16. og 23. september
Nú þegar farið er að hausta er kominn tími á göngur og réttir hjá sauðfjárbændum landsins. Í Snæfellsbæ verður réttað la…
Upplýsingar um lausar lóðir á kortavef Snæfellsbæjar
Nú er hægt að skoða allar lausar lóðir í Snæfellsbæ á kortavef Snæfellsbæjar.
Unnið hefur verið að því að færa gögn og …
Brjóstamiðstöð Landspítalans með brjóstaskimun í Ólafsvík 2.–4. október
Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við Heilsugæsluna í Ólafsvík 2. – 4. október / 2. – 4. paź…
Bæjarstjórnarfundur 7. september 2023
Vakin er athygli á því að 373. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 7.…
Viðvera atvinnuráðgjafa í Snæfellsbæ 4. september
Atvinnuráðgjafi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi verður með viðveru á Snæfellsnesi mánudaginn 4. september þar sem bo…
Grunnskóli Snæfellsbæjar auglýsir lausa stöðu í Lýsudeild
Laus er tímabundin staða starfsmanns í leikskólaseli skólans, Lýsudeild, í 49% stöðugildi. Ráðningartímabilið er frá 3.1…
Snæfellsbær auglýsir lausa stöðu forstöðumanns á Jaðri
Snæfellsbær auglýsir lausa til umsóknar stöðu forstöðumanns Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Jaðars í Ólafsvík.
Um 100% …
Afgreiðslugjaldkeri óskast í Ráðhús Snæfellsbæjar
Snæfellsbær óskar eftir afgreiðslugjaldkera í 100% starf í afleysingum á skrifstofur bæjarins.
Starfið er tímabundið fr…