Fréttir
Réttir í Snæfellsbæ 16. og 23. september
Nú þegar farið er að hausta er kominn tími á göngur og réttir hjá sauðfjárbændum landsins. Í Snæfellsbæ verður réttað la…
Upplýsingar um lausar lóðir á kortavef Snæfellsbæjar
Nú er hægt að skoða allar lausar lóðir í Snæfellsbæ á kortavef Snæfellsbæjar.
Unnið hefur verið að því að færa gögn og …
Brjóstamiðstöð Landspítalans með brjóstaskimun í Ólafsvík 2.–4. október
Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við Heilsugæsluna í Ólafsvík 2. – 4. október / 2. – 4. paź…
Bæjarstjórnarfundur 7. september 2023
Vakin er athygli á því að 373. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 7.…
Viðvera atvinnuráðgjafa í Snæfellsbæ 4. september
Atvinnuráðgjafi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi verður með viðveru á Snæfellsnesi mánudaginn 4. september þar sem bo…
Grunnskóli Snæfellsbæjar auglýsir lausa stöðu í Lýsudeild
Laus er tímabundin staða starfsmanns í leikskólaseli skólans, Lýsudeild, í 49% stöðugildi. Ráðningartímabilið er frá 3.1…
Snæfellsbær auglýsir lausa stöðu forstöðumanns á Jaðri
Snæfellsbær auglýsir lausa til umsóknar stöðu forstöðumanns Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Jaðars í Ólafsvík.
Um 100% …
Afgreiðslugjaldkeri óskast í Ráðhús Snæfellsbæjar
Snæfellsbær óskar eftir afgreiðslugjaldkera í 100% starf í afleysingum á skrifstofur bæjarins.
Starfið er tímabundið fr…
Nýtt deiliskipulag frístundabyggðar o.fl. að Stóra Kambi í Breiðuvík, Snæfellsbæ
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 20. júlí 2023 að auglýsa tillögu að nýju deil…
Nýtt götukort af Hellissandi
Í gær var nýtt götukort af Hellissandi gefið út. Kortið er mikið listaverk þar sem hvert einasta hús er handteiknað og l…
Útvarpsstöðin K100 verður á Ólafsvíkurvöku
Útvarpsstöðin K100 verður í beinni útsendingu frá Ólafsvíkurvöku á föstudag.
Ásgeir Páll og Regína Ósk taka skemmtilegr…
Laus störf á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar auglýsir eftir sjúkraliðum/almennum starfsmönnum í umönnun.
Um er að ræða tvö störf,…
Ljósmyndasamkeppni Snæfellsbæjar 2023
Snæfellsbær efnir til ljósmyndasamkeppni í annað skipti.
Menningarnefnd Snæfellsbæjar heldur utan um verkefnið ásamt ma…
Hátíðardagskrá í tilefni af 17. júní 2023
Þjóðhátíðardagurinn 17. júní verður að vanda haldinn hátíðlegur í Snæfellsbæ.
Allir ættu að geta fundið skemmtun við hæ…
Laus staða stuðningsfulltrúa við Grunnskóla Snæfellsbæjar
Laus er staða stuðningsfulltrúa við skólann á starfstöðinni í Ólafsvík, í 75% stöðugildi.
Starfssvið starfsmanns:
Le…
Verkfalli lokið og starfsemi hefst að fullu að nýju
Samningar náðust milli BSRB og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga snemma á laugardagsmorguninn. Starfsemi …
Bæjarstjórnarfundur 8. júní 2023
Vakin er athygli á því að 372. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 8.…
Áhrif verkfallsaðgerða og staða viðræðna milli BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga
Verkfallsaðgerðir aðildarfélaga BSRB hjá sveitarfélögum utan Reykjavíkur halda áfram mánudaginn 5. júní þar sem ekki náð…