Fréttir
Uppbyggingarsjóður Vesturlands opinn fyrir umsóknum
Nú er opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands.
Umsóknarfrestur til 17. nóvember. Úthlutu...
Grunnskóli Snæfellsbæjar hlýtur Íslensku menntaverðlaunin 2022 fyrir átthagafræði
Grunnskóli Snæfellsbæjar hlaut Íslensku menntaverðlaunin 2022 fyrir Áttahagafræði sem framúrskarandi...
Viðvera atvinnuráðgjafa, menningarfulltrúa og fulltrúa áfangastaða- og markaðsstofu Vesturlands 1. nóvember
Atvinnuráðgjafi, menningarfulltrúi og fulltrúi Áfangastaða- og Markaðsstofu Vesturlands verða með vi...
Samráðsfundur með íbúum Vesturlands um samgöngur, sveitarstjórnarmál og húsnæðis- og skipulagsmál
Í október býður innviðaráðuneytið, í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga, íbúum í öllum land...
Auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2023
Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Snæfellsbæjar fyrir árið 2023 og hér með er auglýst eftir u...
Akstursstyrkir til íbúa í dreifbýli vegna íþrótta- og tómstundaiðkunar barna
Íbúar í dreifbýli Snæfellsbæjar geta sótt árlega um sérstakan akstursstyrk til að koma til móts við ...
Grunnskóli Snæfellsbæjar tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna
Grunnskóli Snæfellsbæjar er tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna 2022.
Skólinn er tilnefndu...
Lýsing og matslýsing vegna fyrirhugaðrar breytingar aðalskipulags Snæfellsbæjar við Dritvíkurveg og Djúpalónssand
Lýsing og matslýsing vegna fyrirhugaðrar breytingar aðalskipulags Snæfellsbæjar 2015–2031 í Þjóðga...
Bæjarstjórnarfundur 4. október 2022
Vakin er athygli á því að 362. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsb...
Pistill bæjarstjóra vegna kaupa á húsnæði fyrir félagsstarf eldri borgara í Snæfellsbæ
Íbúar Snæfellsbæjar hafa eflaust tekið eftir því að nokkrar framkvæmdir hafa staðið yfir undanfari...
Dagskrá heilsudaga Snæfellsbæjar 2022
Snæfellsbær gerir heilsu hátt undir höfði dagana 23. - 30. september og heldur heilsudaga Snæfellsbæ...
Söfnun á landbúnaðarplasti
Terra gerir ráð fyrir að senda bíl í Staðarsveit og Breiðuvík á fimmtudag og föstudag, 22. og 23. se...
Stuttmyndasamkeppni Northern Wave Film Festival á Barnamenningarhátíð Vesturlands
Kvikmyndahátíðin Northern Wave Film Festival efnir til stuttmyndasamkeppni ungmenna á Vesturlandi í ...
Smásögukeppni Jökuls í tilefni af Barnamenningarhátíð
Í tilefni af Barnamenningarhátíð Vesturlands í Snæfellsbæ stendur Steinprent og Bæjarblaðið Jökull f...
Réttir í Snæfellsbæ haustið 2022
Nú þegar farið er að hausta er kominn tími á göngur og réttir hjá sauðfjárbændum landsins. Í Snæfell...
Listasmiðjan Listfellsnes á Barnamenningarhátíð Vesturlands
Listanámskeið fyrir 7 – 16 ára, sunnudaginn 18. september.
Listfellsnes er námskeið fyrir hressa ...
Rappsmiðja með Reykjavíkurdætrum
Rappsmiðja með Reykjavíkurdætrum fyrir 7 – 15 ára krakka, laugardaginn 17. september.
Hljómsveiti...
Krakkaveldi í Frystiklefanum á barnamenningarhátíð
Krakkaveldi heimsækir Grunnskóla Snæfellsbæjar með listasmiðjuna Barnabærinn, þar sem krakkar í 2. –...
Dansnámskeið á barnamenningarhátíð Vesturlands
Dansnámskeið fyrir 6 – 16 ára í íþróttahúsinu í Ólafsvík frá kl. 10 – 16, sunnudaginn 11. september....