Fréttir
Bæjarstjórnarfundur 14. september
Vakin er athygli á því að 347. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsb...
Kvennahlaup ÍSÍ í Snæfellsbæ um helgina
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður hlaupið í Ólafsvík og Staðarsveit laugardaginn 11. september.
Hlaupi...
Röð kynningarfunda um Nýsköpunarnet Vesturlands
Undanfarna mánuði hefur staðið yfir undirbúningur að stofnun Nýsköpunarnets Vesturlands (NÝVEST). Ma...
Viðvera menningarráðgjafa SSV í Snæfellsbæ 7. september
Sigursteinn Sigurðsson, menningarráðgjafi SSV, og Thelma Harðardóttir frá Áfangastaða- og markaðssvi...
Góð aðsókn í sundlaugina í Ólafsvík í sumar
Góð aðsókn hefur verið í sundlaug Snæfellsbæjar í Ólafsvík í sumar.
Ef teknar eru saman aðsóknart...
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna alþingiskosninga
Kosið verður til Alþingis laugardaginn 25. september nk. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst mánud...
Óskað eftir fulltrúum í ungmennaráð Snæfellsbæjar
Snæfellsbær auglýsir eftir áhugasömum einstaklingum í ungmennaráð Snæfellsbæjar.
Hlutverk ungmenn...
Rafræn könnun um dagskrá heilsuviku Snæfellsbæjar
Stefnt er að því að halda Heilsuviku Snæfellsbæjar nú á haustmánuðum ef aðstæður í samfélaginu bjóða...
Vetraraksturstafla tekur gildi í dag, 23. ágúst
Meðfylgjandi er ný aksturstafla fyrir veturinn 2021/2022. Taflan tekur gildi 23. ágúst 2021.
Viðh...
Hugmyndasamkeppni um framtíðarútlit á Sáinu
Snæfellsbær efnir til hugmyndasamkeppni um framtíðarútlit á Sáinu í Ólafsvík.
Íbúar og aðrar áhug...
Leikskólakennarar óskast til starfa á Kríuból
Leikskóli Snæfellsbæjar óskar eftir að ráða leikskólakennara til starfa á Kríubóli.
Um er að ræða...
Laus staða kvenkyns sundlaugarvarðar við Sundlaug Snæfellsbæjar
Laust er til umsóknar starf kvenkyns sundlaugarvarðar við Sundlaug Snæfellsbæjar. Um 80% starf í vak...
Laust starf í Ráðhúsi Snæfellsbæjar
Snæfellsbær óskar eftir að ráða til starfa móttökuritara/gjaldkera í 100% starf á skrifstofur bæjari...
Frístundaleiðbeinandi við félagsmiðstöðina Afdrep
Snæfellsbær óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinanda í hlutastarf í félagsmiðstöðina Afdrep veturin...
Lýsing vegna fyrirhugaðs deiliskipulags raðhúsa á Hellissandi
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínum 3. júní 2021 lýsingu fyrir gerð deiliskipulags rað...
Óveruleg breyting á aðalskipulagi Snæfellsbæjar 2015 - 2031 á Hellissandi
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínum 3. júní 2021 að senda tillögu að óverulegri breyti...
Veitingastaðurinn REKS opnar í Ólafsvík
Í byrjun júlímánaðar opnaði veitingastaðurinn REKS Pizzeria - Bar við Grundarbraut 2 í Ólafsvík.
...
Sumarleyfi rútuferða frá 19. júlí - 6. ágúst
Áætlaðar rútuferðir á milli þéttbýliskjarna í norðanverðum Snæfellsbæ munu liggja niðri frá 19. júlí...
Ókeypis dans- og leiklistarnámskeið fyrir börn og unglinga
Í vikunni verður dans- og leiklistarnámskeið fyrir börn og unglinga haldið í Frystiklefanum á Rifi. ...