Fréttir

Sundlaugin lokuð 20. maí vegna námskeiðs starfsfólks

Sundlaugin í Ólafsvík verður lokuð fimmtudaginn 20. maí vegna námskeiðs starfsfólks. Sundlaugin o...

Fjölgun hjúkrunarrýma á Jaðri um þrjú

Hjúkrunarrýmum á Jaðri fjölgaði um þrjú í kjölfar þess að nýr samningur milli Sjúkratrygginga Ísland...

Fjarfundur SSV um kolefnisspor Vesturlands 26. maí

SSV boðar til fundar á Teams miðvikudaginn 26. maí kl. 09:00-10:00. Á fundinum mun Stefán Gís...

Matvælasjóður auglýsir eftir styrkumsóknum til og með 6. júní

Nú er fullt tilefni til að setjast niður og skrifa umsókn í matvælasjóð. Kristján Þór Júlíusson, sj...

Aukaleikarar úr samfélaginu óskast í kvikmyndina Woman at sea

Í byrjun næsta mánaðar hefjast upptökur á kvikmyndinni Woman at sea í Ólafsvík og nágrenni og munu s...

Ársreikningur samþykktur samhljóða - sterk staða eftir krefjandi ár

Ársreikningur Snæfellsbæjar var samþykktur samhljóða á bæjarstjórnarfundi í gær eftir síðari umræðu....

Vortónleikar Tónlistarskóla Snæfellsbæjar

Vortónleikar Tónlistarskóla Snæfellsbæjar eru haldnir í Ólafsvík í þessari viku og á Lýsuhóli í næst...

Bæjarstjórnarfundur 11. maí 2021

Vakin er athygli á því að 345. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsb...

Fjölmiðlar og landsbyggðin - málstofa í streymi

Landshlutasamtök sveitarfélaga standa fyrir málstofu um fjölmiðla og landsbyggðir miðvikudaginn 12. ...

Skipulagsbreytingar á Hellnum - ítarefni af kynningarfundi 3. maí 2021

Í gær var haldinn opinn kynningarfundur á Teams þar sem tillaga að breytingu aðalskipulags Snæfellsb...

Sumarstörf fyrir námsmenn með lögheimili í Snæfellsbæ

Snæfellsbær býður upp á skemmtilega og hressa útivinnu í sumar fyrir námsmenn sem eru með lögheimili...

Hlekkur á kynningarfund um tillögu að breyttu aðalskipulagi Snæfellsbæjar á Hellnum

Minnt er á opinn kynningarfund síðar í dag þar sem drög/tillaga að breytingu aðalskipulags Snæfellsb...

Snæfellsbær óskar eftir flokkstjórum unglingavinnu

Snæfellsbær auglýsir tvö lifandi og skemmtileg störf fyrir einstaklinga sem hafa náð 25 ára aldri vi...

Tökur á erlendu kvikmyndaverkefni fram undan í Ólafsvík

Á næstu vikum hefjast upptökur á kvikmyndinni Woman at sea í Ólafsvík og nágrenni og munu standa yfi...

Endurvinnsla veiðarfæra á Snæfellsnesi

Ábending frá Terra á Vesturlandi: Móttökustöð fyrir úreld veiðarfæri til endurvinnslu á Snæfellsn...

Snæfellsbær skrifar undir samstarfssamning við Samtökin '78

Snæfellsbær hefur gert samstarfssamning við Samtökin '78 til þriggja ára um aukna fræðslu um málefni...

Íbúafundur 3. maí 2021 vegna breytinga á aðalskipulagi Snæfellsbæjar á Hellnum

Mánudaginn 3. maí kl. 17:00 - 18:00 verður haldinn opinn kynningarfundur í gegnum fjarfundarbúnað þa...

Plokkað í Snæfellsbæ um helgina í tilefni af Degi umhverfisins

Dagur umhverfisins er á næsta leyti og þá er tilefni til þess að taka á móti vorinu og fara út að hr...

Snæfellsbær auglýsir starf byggingarfulltrúa laust til umsóknar

Snæfellsbær óskar eftir að ráða byggingarfulltrúa. Byggingarfulltrúi starfar á tæknideild Snæfellsbæ...

Sumarbingó í tilefni af sumardeginum fyrsta

Sumarbingó Íbúar eru hvattir til að taka þátt í laufléttum fjölskyldusamveruleik og sumarbingó um...

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir náms- og starfsráðgjafa

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir náms- og starfsráðgjafa til starfa. Starfssvi...