Fréttir

Viðvera atvinnuráðgjafa og menningarfulltrúa í Röstinni 8. mars

Helga Guðjónsdóttir, atvinnuráðgjafi SSV, og Sigursteinn Sigurðsson, menningarráðgjafi SSV, verða í ...

Kennsla fellur niður í tónlistarskólanum eftir hádegi 2. mars vegna jarðarfarar

Barnamenningarhátíð Vesturlands í Snæfellsbæ árið 2022

Barnamenningarhátíð Vesturlands verður haldin í Snæfellsbæ á þessu ári. Snæfellsbær heldur hátíði...

Sundlaug lokuð vegna viðhalds

Kæru sundlaugargestir, Sundlaugin í Ólafsvík lokar kl. 14:00 á morgun, þriðjudaginn 22. febrúar, ...

Hafnir Snæfellsbæjar auglýsa eftir tveimur starfsmönnum

Hafnir Snæfellsbæjar auglýsa eftir tveimur hafnarstarfsmönnum til starfa við Rifshöfn. Viðkomandi mu...

Leikskóli Snæfellsbæjar auglýsir lausa stöðu á Kríubóli

Leikskóli Snæfellsbæjar auglýsir lausa stöðu. Um er að ræða tímabundna stöðu á Kríubóli. Vinnutími e...

Kjörstaðir sameiningarkosninga 19. febrúar

Laugardaginn 19. febrúar næstkomandi fara fram kosningar um sameiningu Snæfellsbæjar og Eyja- og Mik...

Sorphirða frestast í sunnanverðum Snæfellsbæ en færist fram um einn dag í Ólafsvík

Samkvæmt sorphirðudagatali var áætlað að hirða sorp í sunnanverðum Snæfellsbæ í dag, en vegna veðurs...

Kjörskrár vegna sameiningarkosninga 19. febrúar 2022

Þann 19. febrúar nk. fara fram kosningar um tillögu að sameiningu Eyja- og Miklaholtshrepps og Snæfe...

Viðvera atvinnuráðgjafa og menningarfulltrúa í Röstinni 8. febrúar

Uppfært: Auglýstri viðveru ráðgjafa hefur verið frestað vegna slæmrar veðurspár. Nýr tími hefur veri...

Óskað er eftir umsóknum vegna söluvagna fyrir sumarið 2022

Snæfellsbær óskar eftir umsóknum vegna söluvagna í sveitarfélaginu fyrir sumarið 2021. Umsæk...

Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum í tímabundin störf í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul

Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum í tímabundin störf í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul og á friðl...

Snæfellsbær auglýsir starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa laust til umsóknar

Snæfellsbær óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa Snæf...

Íbúafundur um sameiningartillögu og kynningarbæklingur

Rafrænn íbúafundur til kynningar á tillögu samstarfsnefndar um sameiningu Eyja- og Miklaholtshrepps ...

Orðsending til foreldra og nemenda Tónlistarskóla Snæfellsbæjar

Kæru íbúar, Eins og allir vita geisar Covid í heiminum. Í svona ástandi getur kennsla riðlast. En...

Sorphirða frestast í sunnanverðum Snæfellsbæ vegna veðurs

Samkvæmt sorphirðudagatali var áætlað að hirða sorp í sunnanverðum Snæfellsbæ í dag, en vegna veðurs...

Álagning fasteignagjalda fyrir árið 2022

Álagningu fasteignagjalda 2022 er nú lokið í Snæfellsbæ og er gjaldskrá aðgengileg neðst á upplýsing...

Hinseginhátíð Vesturlands í Snæfellsbæ í sumar

Hinseginhátíð Vesturlands verður haldin í Snæfellsbæ í sumar, frá 22. - 24. júlí næstkomandi. Hin...

Íbúafundur um sameiningartillögu fimmtudaginn 27. janúar

Boðað er til íbúafundar til kynningar á tillögu samstarfsnefndar um sameiningu Eyja- og Miklaholtshr...

Góð þátttaka og mikil samstaða á skólaþingi

Tæplega 50 einstaklingar tóku þátt í Skólaþingi á sunnanverðu Snæfellsnesi laugardaginn 22. janúar. ...

Lokað á gámastöðinni á morgun

Terra kemur því á framfæri að starfsstöð undir Enni í Ólafsvík verður lokuð á morgun, laugardaginn 2...