Sorphirða frestast í sunnanverðum Snæfellsbæ en færist fram um einn dag í Ólafsvík
08.02.2022 |
Fréttir
Samkvæmt sorphirðudagatali var áætlað að hirða sorp í sunnanverðum Snæfellsbæ í dag, en vegna veðurs og snjóa þarf að fresta því.
Sorphirða færist í staðinn fram um einn dag í Ólafsvík og byrjar um og eftir hádegi í dag, þriðjudaginn 8. febrúar, þegar snjóruðningar eru vel á veg komnir. Eru íbúar vinsamlega beðnir um að moka frá sorptunnum til að auðvelda framgang.
Viðhengi: