Fréttir

Snæfellsbær auglýsir starf forstöðumanns tæknideildar laust til umsóknar

Snæfellsbær óskar eftir að ráða forstöðumann tæknideildar Snæfellsbæjar. Forstöðumaður tæknideild...

Snæfellsbær fær 60 milljónir króna úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Snæfellsbær fær 60 milljónir króna úthlutaðar úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða til uppbyggingar á ...

Undirbúningur fyrir nýja grunnsýningu Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla

Í liðinni viku hófst endurskoðun á grunnsýningu Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla, í Norska húsin...

Malbikun Akureyrar verður á Snæfellsnesi í sumar

Malbikun Akureyrar verður á Snæfellsnesi og nágrenni í sumar. Áætlaður verktími er 20. júlí – 15. á...

Íþróttahús og sundlaug nýr sölustaður strætómiða í Ólafsvík

Íþróttahús og sundlaug Snæfellsbæjar nýr sölustaður strætómiða í Ólafsvík. Farmiðaspjöld í Strætó...

Laus staða húsvarðar í Grunnskóla Snæfellsbæjar

Grunnskóli Snæfellsbæjar auglýsir eftir húsverði í 100% starf. Við hvetjum alla, óháð kyni, til a...

Laus staða húsvarðar við íþróttamannvirki Snæfellsbæjar

Snæfellsbær óskar eftir að ráða starfsmann í starf húsvarðar við íþróttamannvirki Snæfellsbæjar. Um ...

Samtal og samstarf í ferðamálum á Vesturlandi - fundur 4. mars

Á morgun verða fundir með starfsfólki Markaðsstofu Vesturlands á Snæfellsnesi þar sem nýútgefin Áfan...

Bæjarstjórnarfundur 4. mars 2021

Vakin er athygli á því að 343. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsb...

Laus staða kvenkyns sundlaugarvarðar við sundlaug Snæfellsbæjar

Laust er til umsóknar starf kvenkyns sundlaugarvarðar við Sundlaug Snæfellsbæjar. Um 80% starf í vak...

Samráðsfundur um stöðu samgöngumála á Vesturlandi

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi bjóða til rafræns samrá...

Hunda- og kattahreinsun í Áhaldahúsinu 3. og 4. mars

Í vikunni verður hunda- og kattahreinsun í Áhaldahúsinu í Ólafsvík sem hér segir: Katta...

Viðvera atvinnuráðgjafa og menningarfulltrúa í Snæfellsbæ 2. mars

Helga Guðjónsdóttir, atvinnuráðgjafi SSV, og Sigursteinn Sigurðsson, menningarráðgjafi SSV, verða í ...

Framkvæmdaáætlun Snæfellsness 2021-2025 vegna umhverfisvottunar

Framkvæmdaáætlun Snæfellsness 2021-2025 vegna umhverfisvottunar sveitarfélaganna fimm hefur verið bi...

Snæfellsbær býður íbúum frítt í sund í mars

Magnaður sundmars í sundlaug Snæfellsbæjar. Frítt í sund allan mánuðinn fyrir íbúa sveitarfélagsins....

Aðalfundur Skógræktar- og landverndarfélagsins undir Jökli

Skógræktar- og landverndarfélagið undir Jökli heldur aðalfund sunnudaginn 28. febrúar klukkan 16:00 ...

Þrjú störf án staðsetningar auglýst hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir nú laus til umsóknar þrjú störf án staðsetningar. Um er að ...

Styrkir til atvinnumála kvenna

Styrkjum til atvinnumála kvenna er úthlutað einu sinni á ári en þeir eru ætlaðir konum sem eru að vi...

Lóa - nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra auglýsir eftir umsóknum um Lóu – nýsköpunarstyrki fyrir l...

Leggja línurnar fyrir framtíð Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls

Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar, Snæfellsbæjar, Ferðamálasamtaka Snæfellsness, Minjasto...

Snæfellsbær býður í sund á morgun 17. febrúar

Aukaskammtur G-vítamíns miðvikudaginn 17. febrúar: Frítt í sund um allt land! Miðvikudaginn 17. febr...