Fréttir

Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla óskar eftir starfsmanni

Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla í Stykkishólmi, auglýsir eftir starfsmanni í skráningu safnmuna....

Jólahúsin í Snæfellsbæ 2020

Í gær voru veittar viðurkenningar fyrir fallegar jólaskreytingar á húsum í Snæfellsbæ. Menningar...

Félagsmiðstöð unglinga flytur í Líkn á Hellissandi

Félagsmiðstöðin Afdrep flytur í húsnæðið Líkn á Hellissandi snemma á næsta ári. Félagsmiðstöðin h...

Umsögn bæjarstjórnar um skýrslu Breiðafjarðarnefndar um framtíð Breiðafjarðar

Á fundi bæjarstjórnar Snæfellsbæjar í gær var fjallað um samantekt og niðurstöður Breiðafjarðarnefnd...

Bókun bæjarstjórnar um fjölgun opinberra starfa á landsbyggðinni

Á fundi bæjarstjórnar Snæfellsbæjar fyrr í dag var fjallað um nýja skýrslu Byggðastofnunar um fjölgu...

Bókun bæjarstjórnar vegna fjárhagsáætlunar ársins 2021

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar hefur unnið að gerð fjárhagsáætlunar Snæfellsbæjar fyrir árið 2021. Smávæg...

Jól og áramót á Jaðri - heimsóknarreglur

Kæru ættingjar og vinir! Senn líður að jólahátíð sem verður óvenjuleg þetta árið. Við höfum í sam...

Bæjarstjórnarfundur 17. desember 2020

Vakin er athygli á því að 340. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsb...

Listagjöf um allt land á aðventunni

Listahátíð í Reykjavík, með stuðningi frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti, býður upp á aðra útgáfu...

Jólatónleikar Snæfellsbæjar 13. desember

Snæfellsbær heldur sína árvissu jólatónleika sunnudaginn 13. desember, þriðja sunnudag í aðventu. ...

Smáhýsi á lóðum

Það er gleðilegt að sjá hvað íbúar Snæfellsbæjar hafa verið framkvæmdaglaðir síðustu mánuði. Pallar,...

Sundlaugin opnar aftur í fyrramálið

Sundlaug Snæfellsbæjar í Ólafsvík opnar að nýju í fyrramálið, 10. desember, þegar varfærnar tilslaka...

Umhverfisstofnun auglýsir landvarðarnámskeið í fjarnámi

Landvarðarnámskeið Umhverfisstofnunar verður haldið í febrúar 2021. Starfsmenn stofnunarinnar hafa e...

Bókasafnið opnar aftur 14. desember

Bókasafn Snæfellsbæjar opnar aftur mánudaginn 14. desember á hefðbundnum opnunartíma. Á bókasafni...

Bæjarstjórnarfundur 10. desember 2020

Vakin er athygli á því að 339. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsb...

Jólahús Snæfellsbæjar 2020 - taktu þátt

Menningarnefnd Snæfellsbæjar óskar eftir tillögum frá íbúum um jólahús Snæfellsbæjar 2020. Auk þess ...

Piparkökuhúsakeppni fyrir jólin

Menningarnefnd Snæfellsbæjar efnir til piparkökuhúsakeppni í ár líkt og gert hefur verið undanfarin ...

Frístundabæklingur Snæfellsbæjar

Nýverið var gefinn út frístundabæklingur með helstu upplýsingum um íþrótta- og tómstundastarf í Snæf...

Flokkum saman - skilaboð frá Terra

Jól og áramót í leikskólanum

Bæjarráð Snæfellsbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum að fela leikskólastjórnendum að kanna hug for...

Styrkir til samstarfsverkefna Íslendinga og Pólverja á sviði menningar

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna Íslendinga og Pólverja á sviði menningar. ...