Fréttir
Vegna frétta um kynþáttafordóma á Snæfellsnesi
Snæfellsbær fordæmir kynþáttafordóma og hvers kyns mismunun á fólki.
Í ljósi frétta af mæðginum s...
Uppbyggingarsjóður Vesturlands auglýsir eftir umsóknum
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi auglýsa eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Vesturlands.
Að þess...
Dagskrá Sandara- og Rifsaragleði 2020
Sandara- og Rifsaragleði verður haldin um helgina. Gleðin hefst á morgun með skemmtilegri kassabílak...
Takk veggur í Ólafsvík - tökum myndir
Fyrir 40 árum stigum við Íslendingar framfaraskref á heimsmælikvarða og vorum til fyrirmyndar með þv...
Skrifstofa sýslumanns lokuð 13. - 17. júlí
Afgreiðsla sýslumanns í Ráðhúsi Snæfellsbæjar verður lokuð vikuna 13. - 17. júlí vegna sumarleyfa.
...
Sveitarfélögin á Snæfellsnesi umhverfisvottuð ellefta árið í röð
Sveitarfélögin fimm á Snæfellsnesi hlutu nýverið umhverfisvottun EarthCheck á starfsemi sína ellefta...
Auglýst útboð vegna framkvæmda við hafnir Snæfellsbæjar
Hafnarsjóður Snæfellsbæjar hefur auglýst tvö útboð vegna framkvæmda við hafnirnar í Ólafsvík og Rifi...
Þáttur um Snæfellsbæ í sjónvarpinu í kvöld
Í kvöld verður fjallað um Snæfellsbæ í sjónvarpsþættinum „Bærinn minn“ á sjónvarpsstöðinni Hringbrau...
Vestfjarðavíkingurinn fer fram í Snæfellsbæ um helgina
Aflraunakeppni milli sterkustu manna landsins, Vestfjarðavíkingurinn, fer fram dagana 4. og 5. júlí ...
Skógræktarfélag Ólafsvíkur fær aukið landsvæði undir Landgræðsluskóg
Snæfellsbær og Skógræktarfélag Ólafsvíkur hafa gert með sér samning sem stuðlar að ræktun Landgræðsl...
Kjörfundir vegna kosninga til embættis forseta Íslands
Kjörfundir vegna kosninga til embættis forseta Íslands, er fram fara laugardaginn 27. júní 2020, ver...
Ný vatnslögn í Bárðarás á Hellissandi
Þessa dagana standa yfir framkvæmdir við lagningu nýrrar vatnslagnar í Bárðarás á Hellissandi.
Fr...
Samra Begic er fjallkona Snæfellsbæjar árið 2020
Fjallkona Snæfellsbæjar árið 2020 er Samra Begic.
Hún steig á svið við hátíðlega athöfn í Sjómann...
Skógræktarfélag Ólafsvíkur er Snæfellsbæingur ársins 2020
Við hátíðlega athöfn í Sjómannagarðinum á þjóðhátíðardaginn hlaut Skógræktarfélag Ólafsvíkur nafnbót...
Á þitt fyrirtæki erindi á ferðavef Snæfellsbæjar?
Snæfellsbær opnaði fyrir skemmstu ferðavef með upplýsingum um ferðaþjónustuaðila í sveitarfélaginu o...
Upplýsingar til íbúa varðandi tökur á sjónvarpsþætti í Ólafsvík
Í dag, mánudaginn 8. júní, hefur Sagafilm tökur á sjónvarpsþættinum Systrabönd í Ólafsvík. Systrabön...
Aðalfundur Skógræktarfélags Ólafsvíkur
Aðalfundur Skógræktarfélags Ólafsvíkur verður haldinn fimmtudaginn 18. júní kl 18:00 í Átthagastofu ...
Hátíðardagskrá í tilefni af 17. júní
Þjóðhátíðardagurinn 17. júní verður haldinn hátíðlegur í Snæfellsbæ og verður dagskrá með hefðbundnu...
Nýtt þjónustuhús á tjaldsvæðinu á Hellissandi
Snæfellsbær hefur sett upp nýtt þjónustuhús á tjaldsvæðinu á Hellissandi. Þjónustuhúsið er hið glæsi...