Fréttir

Starfsdagur í leik- og grunnskóla Snæfellsbæjar mánudaginn 16. mars

Ríkisstjórn Íslands ákvað í morgun, föstudaginn 13. mars, að virkja heimildir sóttvarnalaga til að t...

Bréf frá bæjarstjóra vegna COVID-19

Ágætu íbúar Snæfellsbæjar, Eins og þið öll hafið orðið vör við eru hér á landi afar óvenjulegar a...

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa skv. ákvæðum reglugerðar nr. 676/20...

Niðurrif hafið við Ólafsbraut 62-64 í Ólafsvík

Í gær, 10. mars, hófst niðurrif á íbúðarhúsi og bílskúrum við Ólafsbraut 62 og Ólafsbraut 64 í Ólafs...

Viðbragðsáætlun Snæfellsbæjar vegna COVID-19 og upplýsingar til íbúa

Snæfellsbær hefur gripið til ráðstafana til að bregðast við COVID-19 faraldrinum sem nú gengur yfir ...

Styrkjum úthlutað til uppbyggingar ferðamannastaða innan Snæfellsbæjar

Snæfellsbær fékk í dag úthlutað fjármunum úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða til áframhaldandi uppby...

Ráðstefnu SSV um sameiningar sveitarfélaga frestað

Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta ráðstefnu um sameiningar sveitarfélaga sem stóð til að halda...

Verkföllum aflýst

Samninganefnd BSRB, fyrir hönd 14 aðildarfélaga, skrifaði rétt eftir miðnætti undir nýjan kjarasamni...

Verkfallsaðgerðir og áhrif á þjónustu Snæfellsbæjar

BSRB hefur boðað til verkfallsaðgerða sem hefjast á miðnætti aðfaranótt mánudags 9. mars. Þessi aðge...

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar lokað fyrir heimsóknum tímabundið vegna Kórónaveirunnar (COVID-19)

Áríðandi tilkynning til íbúa, ættingja og starfsfólks Jaðars vegna sýkingar af völdum Kórónaveirunna...

Mokveiði í öll veiðarfæri við Breiðafjörð

Mokveiði er í öll veiðarfæri við Breiðafjörð þessa dagana og fjör á höfnum Snæfellsbæjar. Í gær, ...

Bæjarstjórnarfundur 5. mars 2020

Vakin er athygli á því að 330. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsb...

Hunda- og kattahreinsun í áhaldahúsinu 4. mars

Þann 4. mars verður katta- og hundahreinsun í áhaldahúsinu í Ólafsvík. Hundahreinsun verður mið...

Tilkynning vegna Kórónaveirunnar og umgengni við íbúa á Jaðri

Íbúar Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Jaðars eru flestir aldraðir og/eða með ýmsa undirliggjandi sjú...

Eitt líf - fræðslufyrirlestur fyrir fullorðna

Minningarsjóður Einars Darra sem stendur fyrir forvarnarfræðslunni Eitt líf verður með erindi í Grun...

Ráðstefna um sameiningar sveitarfélaga

Fimmtudaginn 12. mars n.k. verður haldin ráðstefna um sameiningar sveitarfélaga að Laxárbakka í Hval...

Nemendur í GSNB fá frítt í sund í vetrarfríi

Nú stendur yfir vetrarfrí í Grunnskóla Snæfellsbæjar og af því tilefni fá nemendur skólans frítt í s...

Ný og glæsileg kortasjá tekin í gagnið

Snæfellsbær hefur tekið í notkun nýja og glæsilega kortasjá sem er töluvert aðgengilegri og notendav...

Hans Klaufi í félagsheimilinu Klifi í dag

Vakin er athygli á stórskemmtilegum fjölskyldusöngleik um Hans Klaufa frá Leikhópnum Lottu í félagsh...

Ársþing KSÍ verður haldið í Snæfellsbæ um helgina

Um helgina verður 74. ársþing Knattspyrnusambands Íslands haldið í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík ...

Snæfellsbær auglýsir laus störf við afleysingar á Jaðri

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar óskar eftir starfsmönnum í afleysingar. Um vaktavinnu er að ræða....