Fréttir
Vorhreinsun í Snæfellsbæ frá 14. maí til 2. júní
Vorhreinsun verður í Snæfellsbæ frá 14. maí til 2. júní
Tökum höndum saman og fegrum bæinn okkar....
Kynning á verkefnum Markaðsstofu Vesturlands - fundur í Ólafsvík
Markaðsstofa Vesturlands og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi héldu í dag kynningarfund á yfirstand...
Ársreikningur 2019 samþykktur samhljóða - góð fjárhagsstaða
Rekstur Snæfellsbæjar gekk vel á síðasta ári og skilaði 325 milljóna króna afgangi. Er það töluvert ...
Tilboð opnuð í byggingu Þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi
Í dag voru opnuð tilboð í byggingu Þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi.
Verkið felst í uppbyggingu...
Skimað fyrir COVID-19 í Snæfellsbæ 6. og 7. maí
Íslensk erfðagreining í samstarfi við Heilsugæslustöðina í Ólafsvík býður íbúum Snæfellsbæjar upp ...
Ert þú í ferðaþjónustu?
Í vor fer Ferðamálastofa í gang með nýtt hvatningarátak þar sem Íslendingar eru hvattir til að ferða...
Fyrsta tilslökun - hvað breytist 4. maí?
Fyrsta tilslökun á samkomubanni vegna COVID-19 verður á morgun, mánudaginn 4. maí. Þá verður almenna...
Ljósmyndasamkeppni Snæfellsbæjar 2020
Í tilefni sumars og hækkandi sólar efnir Snæfellsbær til ljósmyndasamkeppni í fyrsta sinn.
Mennin...
Óskað eftir afleysingu við ræstingar í Ráðhús Snæfellsbæjar
Starfskraft vantar í afleysingar við ræstingar í Ráðhúsi Snæfellsbæjar.
Viðkomandi þarf að geta h...
Grunnskóli Snæfellsbæjar auglýsir þrjár stöður kennara lausar til umsóknar
Grunnskóli Snæfellsbæjar auglýsir þrjár stöður kennara lausar til umsóknar.
Grunnskóli Snæfellsbæ...
Stóri plokkdagurinn í Snæfellsbæ - 25. apríl
Snæfellsbær hvetur alla íbúa til að taka þátt í hreinsun og fegrun umhverfisins af tilefni degi umhv...
Opið útboð vegna framkvæmda við búsetukjarna fyrir íbúa með fötlun
Verkís hf., fyrir hönd Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, óskar eftir tilboðum í framkvæmd við bú...
Stefán Jónsson ráðinn garðyrkjufræðingur hjá Snæfellsbæ
Stefán Jónsson hefur verið ráðinn garðyrkjufræðingur hjá Snæfellsbæ. Stefán hóf störf fyrr í vikun...
Heimsóknir leyfðar á Jaðar frá 4. maí með takmörkunum
Heimsóknir verða leyfðar inn á Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar með ákveðnum takmörkunum frá og me...
Óskað eftir umsóknum í vinnuskóla sumarið 2020
Snæfellsbær óskar eftir umsóknum um störf í skemmtilegri og lærdómsríkri sumarvinnu við vinnuskóla S...
Od burmistrza, 17 kwietnia 2020
Szanowni mieszkańcy
W weekend wielkanocny otrzymaliśmy dobre wiadomości, że epidemia Covid-19 mal...
Pistill bæjarstjóra, 17. apríl 2020
Ágætu íbúar.
Um páskahelgina bárust þær ánægjulegu fréttir að Covid-19 faraldurinn á Íslandi væri...
Hópamyndun unglinga að kvöldlagi
Ólafsvíkurvaka 2019.
Í tilkynningu frá Almannavörnum, sem send var á sveitarfélög í dag, 16. aprí...