Fréttir

Samkomubann og börn - tilmæli almannavarna

Neðangreindar upplýsingar eru birtar hér að beiðni Samhæfingarmiðstöðvar almannarvarna sem sendu eft...

List od burmistrza w sprawie COVID-19

Szanowni mieszkańcy Jak wszyscy już zauważyli, wiele się dzieje w naszym społeczeństwie i...

Pistill bæjarstjóra vegna COVID-19

Ágætu íbúar, eins og allir hafa tekið eftir, þá gengur mikið á í okkar samfélagi og nú se...

Fréttir af skólastarfi, 19.03.2020

Góðan daginn, Þetta er þriðji dagurinn við kennum eftir breyttu skipulagi sem unnið var í kjöl...

Sumarstarf í upplýsingamiðstöð Snæfellsbæjar

Snæfellsbær óskar eftir að ráða tvo starfsmenn til starfa í upplýsingamiðstöð Snæfellsbæjar í Átthag...

Frjálsar ferðir með rútu falla niður til og með 20. mars

Vinsamlegast athugið að frjálsar ferðir með rútunni á milli Ólafsvíkur, Rifs og Hellissands falla ni...

COVID-19: Informacje

Drodzy mieszkańcy O północy w poniedziałek 16 marca zaczął obowiązywać  zakaz zgromadzeń masowych...

Upplýsingapóstur frá bæjarstjóra, 16. mars 2020

Kæru íbúar, aðfaranótt mánudagsins 16. mars tók í gildi samkomubann vegna COVID-19. Það er ...

Félagsstarf eldri borgara í Klifi lagt niður til 15. apríl

Í ljósi nýjustu upplýsinga frá viðbragðsaðilum og heilbrigðisyfirvöldum hefur Snæfellsbær, í fullu s...

Starfsdagur í leik- og grunnskóla Snæfellsbæjar mánudaginn 16. mars

Ríkisstjórn Íslands ákvað í morgun, föstudaginn 13. mars, að virkja heimildir sóttvarnalaga til að t...

Bréf frá bæjarstjóra vegna COVID-19

Ágætu íbúar Snæfellsbæjar, Eins og þið öll hafið orðið vör við eru hér á landi afar óvenjulegar a...

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa skv. ákvæðum reglugerðar nr. 676/20...

Niðurrif hafið við Ólafsbraut 62-64 í Ólafsvík

Í gær, 10. mars, hófst niðurrif á íbúðarhúsi og bílskúrum við Ólafsbraut 62 og Ólafsbraut 64 í Ólafs...

Viðbragðsáætlun Snæfellsbæjar vegna COVID-19 og upplýsingar til íbúa

Snæfellsbær hefur gripið til ráðstafana til að bregðast við COVID-19 faraldrinum sem nú gengur yfir ...

Styrkjum úthlutað til uppbyggingar ferðamannastaða innan Snæfellsbæjar

Snæfellsbær fékk í dag úthlutað fjármunum úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða til áframhaldandi uppby...

Ráðstefnu SSV um sameiningar sveitarfélaga frestað

Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta ráðstefnu um sameiningar sveitarfélaga sem stóð til að halda...

Verkföllum aflýst

Samninganefnd BSRB, fyrir hönd 14 aðildarfélaga, skrifaði rétt eftir miðnætti undir nýjan kjarasamni...

Verkfallsaðgerðir og áhrif á þjónustu Snæfellsbæjar

BSRB hefur boðað til verkfallsaðgerða sem hefjast á miðnætti aðfaranótt mánudags 9. mars. Þessi aðge...

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar lokað fyrir heimsóknum tímabundið vegna Kórónaveirunnar (COVID-19)

Áríðandi tilkynning til íbúa, ættingja og starfsfólks Jaðars vegna sýkingar af völdum Kórónaveirunna...

Mokveiði í öll veiðarfæri við Breiðafjörð

Mokveiði er í öll veiðarfæri við Breiðafjörð þessa dagana og fjör á höfnum Snæfellsbæjar. Í gær, ...

Bæjarstjórnarfundur 5. mars 2020

Vakin er athygli á því að 330. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsb...