Fréttir
3. flokkur kvenna UMF Víkings/Reynis í undanúrslit
Stelpurnar í 3. flokki kvenna UMF Víkings/Reynis gerðu góða ferð norður á Akureyri í gær þar sem mik...
Gangstéttir steyptar í Ólafsvík
Eins og glöggir vegfarendur í Ólafsvík hafa tekið eftir standa nú yfir endurbætur á gangstéttum víða...
Góð aðsókn í sundlaugar yfir sumartímann
Aðsókn í Sundlaug Snæfellsbæjar er mjög svipuð milli ára þó veðrið í sumar hafi verið mun betra en á...
Samið við Grjótverk ehf. um lengingu Norðurgarðs
Hafnarsjóður Snæfellsbæjar óskaði í júlí sl. eftir tilboðum vegna framkvæmda við lengingu Norðurgarð...
Leikur að læra í leikskólanum
Leikskóli Snæfellsbæjar er einn af mörgum leikskólum á landinu sem hefur fengið vottun sem „Leikur a...
Réttir í Snæfellsbæ haustið 2019
Samkvæmt upplýsingum frá landbúnaðar- og fjallaskilanefnd Snæfellsbæjar verða réttir í Snæfellsbæ ha...
Bæjarstjórnarfundur 5. september
Vakin er athygli á því að 323. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsb...
Framkvæmdastjóri óskast hjá HSH og Snæfellsnessamstarfinu
Héraðssamband Snæfellsness og Hnappadalssýslu og Snæfellsnessamstarfið auglýsir eftir framkvæmdastjó...
Blóðbankabíllinn í Snæfellsbæ 4. september
Blóðbankabíllinn verður við söluskála ÓK á morgun, 4. september frá kl. 14:30 - 18:00.
Hér að neð...
Atvinnuráðgjöf SSV í Snæfellsbæ veturinn 2019/20
Atvinnuráðgjafi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi verður með skipulagða viðtalstíma í Ráðhúsi Snæf...
Starf umsjónarmanns fasteigna laust til umsóknar
Hlutverk og ábyrgðarsvið:
Umsjónarmaður fasteigna er starfsmaður tæknideildar Snæfellsbæjar og er...
Undirbúningsfundur fyrir Fjölmenningarhátíð
Fjölmenningarhátíðin verður haldin í fimmta sinn þann 20. október n.k. og hefur verið boðað til opin...
Lýðheilsugöngur alla miðvikudaga í september
Snæfellsbær endurtekur leikinn frá síðasta ári og býður í gönguferðir í samstarfi við Ferðafélag Ísl...
Göngustígar á Hellissandi til skoðunar
Að morgni 29. ágúst var efnt til vettvangsferðar á Hellissandi þar sem farið var yfir skipulag og hö...
Vatnshellir einstök upplifun að mati Conde Nast
Ferðatímaritið Conde Nast fjallaði nýverið um einstaka upplifun sem finna má á Íslandi og nefndi Vat...
Lokanir á vegum 30. ágúst vegna Íslandsmótsins í rallý
Íslandsmótið í rallý fer fram á suðvestur- og vesturhluta landsins dagana 29.-31. ágúst n.k. og fer ...
Tækniþróunarsjóður heldur kynningarfund í Borgarnesi
Tækniþróunarsjóður heldur kynningarfund í húsnæði Símenntunar við Bjarnarbraut 8 í Borgarnesi fimmtu...
Auglýst eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Vesturlands
Nú er opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands. Veittir verða styrkir til atvinnuþróunar- ...
Félags- og skólaþjónustan auglýsir eftir starfsfólki
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir starfsfólki í liðveislu fatlaðs fólks í Snæfells...