Fréttir
Þrettándabrenna í Ólafsvík
Á þrettándanum 6. janúar kl. 18 verður gengið frá Pakkhúsinu að brennu rétt innan við félagsheimilið...
Kynning: Opið hús vegna breytingar á aðalskipulagi Snæfellsbæjar
Mánudaginn 6. janúar 2020 kl. 15:00 - 18:00 verður haldið opið hús í Ráðhúsi Snæfellsbæjar þar sem d...
Afgreiðslustímar og þjónusta um jól og áramót
Afgreiðslutímar helstu stofnana og þjónusta á vegum sveitarfélagsins tekur að venju breytingum um jó...
Bætt umferðaröryggi í þéttbýli Snæfellsbæjar
Lögreglustjórinn á Vesturlandi hefur ákveðið, að fengnum tillögum Snæfellsbæjar, að hraðamörk á götu...
Innritun í tónlistarskóla fyrir vorönn 2020
Innritun í skólavistun Tónlistarskóla Snæfellsbæjar fyrir vorönn 2020 stendur nú yfir. Umsóknum skal...
Óskað eftir tillögum að jóla- og piparkökuhúsi ársins 2019
Menningarnefnd Snæfellsbæjar óskar eftir tillögum frá íbúum um fallega skreytt jólahús í Snæfell...
Styrkveitingar fyrir árið 2020
Snæfellsbær óskar á hverju ári eftir umsóknum um styrkveitingu frá félagasamtökum áður en vinna við ...
Nýjar gjaldskrár fyrir árið 2020
Fimmtudaginn 5. desember samþykkti bæjarstjórn fjárhagsáætlun Snæfellsbæjar fyrir árið 2020, og um l...
Bókun bæjarstjórnar vegna fjárhagsáætlunar ársins 2020
Fjárhagsáætlun fyrir árið 2020 hefur verið samþykkt af bæjarstjórn Snæfellsbæjar. Samkvæmt áætluninn...
Heimsóknir jólasveina til Snæfellsbæjar
Menningarnefnd Snæfellsbæjar hefur skipulagt notalegar jólastundir nú þegar líða fer að jólum. Hefð ...
Sóknaráætlun Vesturlands 2020 - 2024
Sóknaráætlun Vesturlands fyrir árin 2020 - 2024 er komin út og hefur verið gerð aðgengileg á vef Sam...
Aðventu- og jóladagskrá Snæfellsbæjar 2019
Fyrir aðventuna var aðventu- og jóladagskrá fyrir Snæfellsbæ í fyrsta skipti prentuð út og dreift í ...
Bæjarstjórnarfundur 5. desember 2019
Vakin er athygli á því að 326. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsb...
Aðventustund annan sunnudag í aðventu
Vegna veðurs reyndist nauðsynlegt að fresta tendrun jólaljósa sunnudaginn 1. desember. Ákveðið hefur...
Kynningarfundur um uppbyggingarsjóð í Sjóminjasafninu á Hellissandi
Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands til miðnættis 12. desember 2019. Veittir verða...
Viðburðir í Snæfellsbæ um helgina
Mikið verður um að vera í Snæfellsbæ nú þegar desember gengur í garð og aðventan nálgast. Að vanda m...
Frístundastyrkur aðgengilegur í Nóra
Snæfellsbær býður upp á frístundastyrk sem hljóðar upp á 20.000 krónur á ári og gildir til niðurgrei...