Fréttir

Ný og glæsileg kortasjá tekin í gagnið

Snæfellsbær hefur tekið í notkun nýja og glæsilega kortasjá sem er töluvert aðgengilegri og notendav...

Hans Klaufi í félagsheimilinu Klifi í dag

Vakin er athygli á stórskemmtilegum fjölskyldusöngleik um Hans Klaufa frá Leikhópnum Lottu í félagsh...

Ársþing KSÍ verður haldið í Snæfellsbæ um helgina

Um helgina verður 74. ársþing Knattspyrnusambands Íslands haldið í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík ...

Snæfellsbær auglýsir laus störf við afleysingar á Jaðri

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar óskar eftir starfsmönnum í afleysingar. Um vaktavinnu er að ræða....

Hundahreinsun í áhaldahúsinu 26. febrúar

Hundahreinsun verður miðvikudaginn 26. febrúar 2020 frá kl. 14:00 - 17:00 í áhaldshúsinu í Ólafsvík....

Snæfellsbær auglýsir tímabundið starf á tæknideild laust til umsóknar

Tæknideild Snæfellsbæjar óskar eftir að ráða starfsmann í 100% starf til eins árs. Um er að ræða afl...

Tilkynning til kattaeigenda í Snæfellsbæ

Vakin er athygli á því að kattahald í Snæfellsbæ er háð leyfi bæjarstjórnar og bundið þeim skilyrðum...

Snæfellsbær auglýsir starf garðyrkjufræðings laust til umsóknar

Tæknideild Snæfellsbæjar óskar eftir að ráða starfsmann í tímabundið starf við garðyrkju frá apríl n...

Snæfellsbær auglýsir starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa laust til umsóknar

Snæfellsbær óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa Snæf...

Dansað gegn ofbeldi í Frystiklefanum - Milljarður Rís 2020

Dansbyltingin Milljarður rís á vegum UN Women fer fram í Frystiklefanum á Rifi þann 14. febrúar kluk...

Breyting aðalskipulags og nýtt deiliskipulag vegna golfvallar sunnan Rifs

Breyting á aðalskipulagi Snæfellsbæjar 2015-2031 Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínu...

Ráðstafanir á Vesturlandi vegna kórónaveirunnar

Á Vesturlandi hafa starfsmenn Heilbrigðisstofnunarinnar HVE fengið fræðslu um kórónaveiruna og hafa ...

Kynning frá íbúafundi vegna kynningar á hönnun útivistar- og göngusvæða

Á opnum íbúafundi í húsnæði Grunnskóla Snæfellsbæjar á Hellissandi þann 30. janúar 2020 voru kynntar...

Heilsuefling eldri borgara í Snæfellsbæ

Á bæjarstjórnarfundi í gær, fimmtudaginn 30. janúar 2020, samþykkti bæjarstjórn að gera samning við ...

Bæjarstjórnarfundur 30. janúar 2019

Vakin er athygli á því að 329. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsb...

Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum í tímabundin störf í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul

Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum í tímabundin störf í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Í þjóðgar...

Opinn íbúafundur vegna kynningar á hönnun útivistar- og göngusvæða

Snæfellsbær boðar til opins íbúafundar vegna kynningar á hönnun útivistar- og göngusvæða á Hellissan...

Betri Snæfellsbæjar - hugmyndir til framkvæmda árið 2020

Snæfellsbær opnaði samráðsvettvanginn Betri Snæfellsbæ í vetur og óskaði eftir tillögum um framkvæmd...

Stofnfundur Matarklasa Snæfellsness

Fimmtudaginn 23. janúar n.k. verður stofnfundur Matarklasa Snæfellsness haldinn í Bæringsstofu í Gru...

Óskað er eftir umsóknum vegna söluvagna fyrir sumarið 2020

Snæfellsbær óskar eftir umsóknum vegna söluvagna í sveitarfélaginu fyrir sumarið 2020. Umsækjandi um...

Bæjarstjórnarfundur 9. janúar 2020

Vakin er athygli á því að 328. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsb...