Fréttir

Verkefnastjóri garðyrkju til starfa næsta sumar

Næsta sumar er fyrirhugað að ráða verkefnastjóra garðyrkju í fullt starf í Snæfellsbæ. Bæjarstjórn t...

Tendrun ljósa á jólatrjám

Jólaljósin verða tendruð við hátíðlega athöfn fyrsta sunnudag í aðventu á Hellissandi og í Ólafsvík....

Fjármagn veitt til verkefnisins Betri Snæfellsbær

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti samhljóða á fundi sínum í vikunni að veita töluverðum fjármunum ...

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Snæfellsness 26. nóvember

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Snæfellsness verður haldinn 26. nóvember 2019 kl. 15:00 á Láka Hafnarkaf...

Blóðsykursmæling í boði Lionsklúbba og heilsugæslustöðvarinnar

Í tilefni af alþjóðlegum degi sykursjúkra 14. nóvember munu Lionsklúbbarnir í Snæfellsbæ í samstarfi...

Bæjarstjórnarfundur 12. nóvember 2019

Vakin er athygli á því að 325. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsb...

Viljayfirlýsing um fjölgun íbúða í Snæfellsbæ undirrituð

Óseldar íbúðir Íbúðalánasjóðs (ÍLS) í Ólafsvík, Hellisandi og Rifi munu á næstunni færast til leiguf...

Uppbyggingarsjóður Vesturlands auglýsir eftir umsóknum

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi auglýsa eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Vesturlands. Að þess...

Veist þú um jólaviðburð í Snæfellsbæ?

Snæfellsbær óskar eftir ábendingum um aðventu- og jólaviðburði í sveitarfélaginu. Ábending verður...

Opinber heimsókn forseta Íslands til Snæfellsbæjar gekk vel

Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid, kom í opinbera heimsókn til Snæfellsbæ...

Opinn fundur félags- og barnamálaráðherra í Ólafsvík

Þriðjudaginn 5. nóvember mun Ásmundur Einar Daðason , félags- og barnamálaráðherra, halda opinn fund...

50 ára afmæli SSV

Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi fagna 50 ára afmæli og í tilefni þess verður blásið til afmælisfa...

Sóknaráætlun Vesturlands 2020 - 2024 birt á samráðsgátt stjórnvalda

Sóknaráætlun Vesturlands fyrir árin 2020-2024 hefur verið sett í opið samráðferli þar sem allir geta...

Fjölskylduhátíð í félagsheimilinu Klifi með forsetahjónum

Snæfellsbær býður til fjölskylduhátíðar í félagsheimilinu Klifi miðvikudaginn 30. október kl. 20:00 ...

Forseti Íslands og forsetafrú koma í opinbera heimsókn til Snæfellsbæjar á miðvikudaginn

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid halda í opinbera heimsókn til Snæfellsbæja...

Kvikmyndahátíðin Northern Wave fer fram um helgina

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Northern Wave fer fram í tólfta sinn helgina 25. – 27. október í F...

Auglýst eftir umsóknum um styrki

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Snæfellsbæjar fyrir árið 2020. Hér með er auglýst eftir ums...

Landsmót ÆSKÞ í Ólafsvík alla helgina

Í dag hefst landsmót ÆSKÞ í Ólafsvík og stendur alla helgina. Landsmótið er fyrir unglinga á aldinum...

Landsvæði til kolefnisjöfnunar í Snæfellsbæ

}">  Snæfellsbær mun þannig ráðstafa landsvæði innan þéttbýlis til „samviskuskógarins“ þar sem þe...

45 hugmyndir að Betri Snæfellsbæ bárust

Snæfellsbær hefur undanfarnar vikur kallað eftir hugmyndum og tillögum er varða varða framkvæmdir og...

Sjókonur á Snæfellsnesi

Í tilefni af Strandmenningarhátíð á Snæfellsnesi 2019 heimsækir Dr. Margaret E. Willson Snæfellsnes ...