Fréttir
Fundur til kynningar á átaksverkefni SSV um bættan rekstur starfandi fyrirtækja
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi mun halda fundi til að kynna verkefnið „Bættur rekstur – Betri af...
Alþjóðlegt þríþrautarmót verður haldið á Snæfellsnesi í sumar
Drónamynd af hlaupaleið. Mynd: Aaron Palaian.
Alþjóðlegt þríþrautarmót verður haldið á Snæfellsne...
Lífshlaupið 2019 - Snæfellsbær hvetur til þátttöku
Snæfellsbær hvetur alla til þátttöku í Lífshlaupinu sem hefst 6. febrúar 2019.
Lífshlaupið er hei...
Dagur leikskólans 6. febrúar - foreldrakaffi
Í tilefni dags leikskólans þann 6. febrúar er fjölskyldum leikskólabarna á Kríubóli og Krílakoti boð...
Skólaþing í Snæfellsbæ
Miðvikudaginn 6. febrúar býður Grunnskóli Snæfellsbæjar til Skólaþings. Skólinn varðar okkur öll, sé...
Snæfellsbær á Instagram
Snæfellsbær hefur stofnað aðgang á samfélagsmiðlinum Instagram. Þar munu birtast myndir af lífinu í ...
Fasteignagjöld 2019
Álagningu fasteignagjalda 2019 hefur nú verið lokið. Álagningarseðlar fasteignagjalda fyrir árið 201...
Ólafsvíkurvaka 28. - 29. júní
Leiðrétting: Ólafsvíkurvaka verður 6. - 7. júlí 2019, ekki í lok júní eins og áður kom fram.
Ólaf...
Laus staða skólaliða við Grunnskóla Snæfellsbæjar
Grunnskóli Snæfellsbæjar auglýsir eftir skólaliða í 90% starf á starfstöðina í Ólafsvík. Vinnutíminn...
Óskað er eftir umsóknum vegna söluvagna fyrir sumarið 2019
Snæfellsbær óskar eftir umsóknum vegna söluvagna í sveitarfélaginu fyrir sumarið 2019. Umsækjandi um...
Sólarpönnukökur bakaðar
Löng hefð hefur myndast fyrir því undir lok janúarmánaðar að Kvenfélag Ólafsvíkur baki sólarpönnukök...
Vignir Snær er íþróttamaður HSH 2018
Héraðssamband Snæfellsness og Hnappadalssýslu (HSH) veitti á föstudaginn viðurkenningar til íþróttam...
Íbúum Snæfellsbæjar fjölgaði árið 2018
Íbúum Snæfellsbæjar fjölgaði um 2,6% eða 43 manns á síðasta ári skv. talningu Þjóðskrár Íslands. Sam...
Fjárhagsáætlun Snæfellsbæjar 2019
Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsbæjar, skrifaði um fjárhagsáætlun ársins í nýjasta tölublaði ...
Velferðarstefna Vesturlands
Velferðarstefna Vesturlands liggur nú til umsagnar hjá sveitarfélögum á Vesturlandi og hjá öðrum hag...
Frístundastyrkur / Dotacja do hobby
Rada miejska Snæfellsbær zatwierdziła na ostatnim posiedzeniu zeszłego roku wprowadzenie dotacji d...
Hafnarstarfsmaður óskast til afleysinga
Hafnir Snæfellsbæjar auglýsa eftir hafnarstarfsmanni til afleysinga við Rifshöfn. Viðkomandi mun ein...
Menningin þrífst í Snæfellsbæ
Í dag gerðu Snæfellsbær og Frystiklefinn með sér samstarfssamning til fjögurra ára sem byggir á því ...
Snæfellsk fyrirtæki áberandi á Mannamótum
Mannamót, árleg ferðasýning sem Markaðsstofur landshlutanna halda í samvinnu við flugfélagið Erni og...