Fréttir

Sumarfrí rútuferða

Áætlaðar rútuferðir á vegum Hópferðabíla Svans Kristófers munu liggja niðri frá 23. júlí til 8. ágús...

Ríkisstjórnin fundar í Snæfellsbæ

Ríkisstjórnarfundur var haldinn að Langaholti í Staðarsveit í gær, mánudaginn 16. júlí. Að loknum...

Dagskrá Sandara- og Rifsaragleði 2018

Gleðin verður allsráðandi í Snæfellsbæ um helgina þegar Sandara- og Rifsaragleði verður haldin. Gleð...

Gámaþjónustan lokuð í dag

Starfsstöð Gámaþjónustunnar undir Enni í Ólafsvík er lokuð í dag, 29. júní, vegna veðurs. Opið næ...

Umhverfisvottun 2018

Sveitarfélögin fimm á Snæfellsnesi hlutu nýverið umhverfisvottun EarthCheck á starfsemi sína í níund...

Opnun listasýningar í Malarrifsvita

Listasýning Jónínu Guðnadóttur, Ó, dýra líf, opnar í Malarrifsvita föstudaginn 29. júní n.k. og eru ...

Skemmtiferðaskip væntanlegt

Skemmtiferðaskipið MS Bremen hefur boðað komu sína til Ólafsvíkur n.k. laugardag, 23. júní. Áætlað e...

Ný bæjarstjórn Snæfellsbæjar

Fimmtudaginn 14. júní s.l. tók ný bæjarstjórn formlega við hér í Snæfellsbæ og hélt sinn fyrsta fund...

Hátíðarhöld 17. júní færð inn

Þar sem veðurspá morgundagsins er ekki upp á marga fiska verður hátíðardagskrá 17. júní færð i...

Sundlaugin lokuð 17. júní

Vakin er athygli á því að sundlaugin í Ólafsvík verður lokuð þann 17. júní. Opnunartími í sumar e...

Skemmtiferðaskip við Ólafsvíkurhöfn

Skemmtiferðaskipið Hanseatic liggur nú fyrir utan Ólafsvík. Er þetta fyrsta skemmtiferðaskipið sem h...

Visit West Iceland á Snapchat

Markaðsstofa Vesturlands er komin á Snapchat og mun láta „snappið“ ganga á milli samstarfsaðila sinn...

Laust starf við heimaþjónustu

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir starfsmanni í félagslega heimaþjónustu í Snæfell...

Völlur Víkinga vígður

Nýi gervigrasvöllurinn í Ólafsvík verður vígður við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 13. júní þegar Le...

Vinsæl tjaldsvæði

Það er gaman að segja frá því að tjaldsvæði Snæfellsbæjar hafa sennilega aldrei verið vinsælli.  ...

Sker restaurant opnar

Sker resturant opnaði um síðustu helgi í glæsilegu húsnæði við Ólafsbraut 19 í Ólafsvík. Undanfarna ...

Jöklarar í brons

Slysavarnadeildin Helga Bárðardóttir ætlar að láta steypa styttuna „Jöklarar“, sem staðsett er í sjó...

Fréttamolar frá leikskólanum

Í síðustu viku var opið hús á Kríubóli og um leið var útskriftarathöfn elstu barna leikskólans. El...

Síðasti bæjarstjórnarfundur fráfarandi bæjarstjórnar

Síðasti fundur fráfarandi bæjarstjórnar fór fram í gær. Kristján Þórðarson hverfur úr bæjarstjórn ef...

Vitaverðir óskast í sumar

Hollvinasamtök Þórðar Halldórssonar frá Dagverðará og Svæðisgarðurinn Snæfellsnes óska eftir sjálfbo...

Snæfellsjökulshlaup 2018

Snæfellsjökulshlaupið verður haldið 30. júní n.k. og er þetta er í áttunda skiptið sem hlaupið er ha...